Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Hasarhetjan Damme á toppnum HASARMYND slagsmálaleikarans Jean-Claude Van Damme, „Maxi- mum Risk“ fór á topp listans yfir aðsóknarmestu myndir síðustu helg- ar í Bandaríkjunum en greiddur að- gangseyrir á hana nam 382,8 m.kr. Fast á hæla henni er öllu hjartnæm- ari mynd, „Fly Away Home“ með 330 m.kr. Báðar þessar myndir eru frá kvikmyndafyrirtækinu Columbia TriStar Motion Picture Cos. sem rak kvikmyndastjóra sinn, Mark Canton, rétt fyrir helgi vegna slaks gengis nokkurra mynda í röð frá fyrirtæk- inu. Þar á meðal eru „The Cable Guy“, „Multiplicity“ og „The Fan“. „Bulletproof" með Damon Wayans hrapaði úr fyrsta sæti niður í það þriðja og myndin „The Rich Man’s Wife“ með Halle Berry fór beint í sjötta sæti. í sjöunda sæti er „A Time To Kill“ sem vermdi fyrsta sætið fyrir nokkrum vikum en hún hefur nú náð hinu eftirsótta 100 milljón dollara marki í greiddum að- sóknareyri. í „Maximum Risk“ leikur Van Damme franskan lögregluþjón sem fer í hlutverk látins tvíburabróður síns sem að hann vissi ekki að væri til og í „Fly Away From Home“ leik- ur óskarsverðlaunaleikkonan Anna Paquin unga stúlku sem leiðir gæsa- hóp í örugga höfn. Titill Síðasla vika fllls 1. (-.) MaximumRisk 382,8 m.kr. 5,8 m.$ 5,8 m.$ 2. (-.) Fly Away Home 330,0 m.kr. 5,0 m.$ 5,0 m.$ 3. (1.) Bulletproof 264,0 m.kr. 4,0 m.$ 11,8 m.$ 4. (2.) Tin Cup 231,0 m.kr. 3,5 m.$ 46,9 m.$ 5. (3.) First Kid 217,8 m.kr. 3,3 m.$ 17,7 m.$ 6. (-.) The Rich Man's Wife 211,2 m.kr. 3,2 m.$ 3,2 m.$ 7. (4.) ATimeToKill 191,4 m.kr. 2,9 m.$ 101,1 m.$ 8. (5.) The Spitfire Grill 165,0 m.kr. 2,5 m.$ 7,6 m.$ 9. (6.) Jack 138,6 m.kr. 2,1 m.$ 52,1 m.$ 10. (9.) Independence Day 138,6 m.kr. 2,1 m.$ 288,5 m.$ Edda Björgvinsdóttir N0 NAME andlit ársins. NONAME —— COSMETICS ... Snyrtivörukynning föstud. 13. sept. frá kl. 12-18. FRÍ FÖRÐUN. Háaleitisbraut 5il'cjé'/zX<v\\^- - Gœðavara Gjafavara — matar' og kafTistell. Heim Allir verðflokkar m.a. ( 9\OÓ€lt)/'^N£!S. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. STUÐLAÐU AÐ EIGIN HEILBRIGÐI MEÐ PROPOLIS PROPOLIS inniheldur m.a. P-fjörefni: P-fjörefni Bíóflavonoid efnaflokkurinn, sítrín, hesperidín, kversitín, rútín, álitið vera hluti af c fjölfjörefninu. Það styrkir háræðaveggina og hamlar gegn því að háræðar verði stökkar. P Qörefni kemur í veg fyrir blæðingar úr háræðum og vinnur sem storkuvari. Það getur komið í veg fyrir slag. P fjörefni kernur í veg fyrir að C fjörefni eyðileggist í líkamanum fyrir áhrif súreinis. P Qörefni cr samvirkandi C fjörefni og stórcykur þannig virkni þess. Það kcinur að gagni við háan blóð- þrýsling, sýkingar í öndunarfærum, gyllinæð, æðahnúta, blæðingar, blæðandi góma, exem, sóríasis, skorpulifur, sjónhimnublæðingar, geislavirkni, kransæðastfilu og æðakölkun. Þetta áhrifamikla lífrœna náttúruefni er nú aftur fáanlegt í eftirfarandi verslunum: Apótckin Blómaval, Sigtúni, Reykjavfk og Akureyri Hagkaup Kringlunni Hcilsuhúsió, Kringlunni og Skólavörðustíg Sjúkranudd.stofa Silju, Huldubraul 2, Kóp. Kommarkaðurinn, Laugavegi 27, Reykjavík. Heilsuhomið, Akureyri. Kaupfélag Ámesinga, Selfossi. Holli og gott, Skagaströnd. Heilsubúðin, Hafnarfirði, Staðarkaup, Grindavðc Sludio Dan, ísaftrði. Kaupfélag Stöðfirðinga, Breiðdalsvík Lykill hf. Egilsstöðum I.ykill hf. Reyðarfirði Viðarsbúð Fáskrúðsfirði Homahær, Höfn Homafriði Versl. Kauptún, Vopnafirði Vðruval, ísafirði Morgunblaðið/Jón Svavarsson FEGURÐARDROTTNINGARNAR Harpa Rós Gísladóttir og Auður Geirsdóttir baksviðs með herrunum á milli atriða í keppninni. * Herra Island ► KEPPNIN um Herra Island var haldin á Hótel íslandi um helgina. Tutt- ugu menn kepptu um titilinn Herra ísland og komu þeir þrisvar sinnum fram um kvöldið, þar af einu sinni berir að ofan með fráhneppta efstu töluna á gallabuxunum. Sigurvegari varð Þór Jósefsson, 23 ára Reykvíkingur. HERRA ísland, Þór ÁSBJÖRG Sigurðardóttir, Freyja Auðunsdóttir, Haddý Anna Hafsteins- Jósefsson, á sviðinu á dóttir, Heiða Björg Gústafsdóttir, Hjördis Ósk Hjartardóttir og Berg- Hótel íslandi. þóra Björnsdóttir voru í sínu fínasta pússi um helgina. SYNING NÆSTA LAUGARDAG fyrir starfsmannahópa. Einnig tilboð á fordrykk, mat, skemmtun og gistingu fyrir aðkomna. - Hringið og athugið málið! C\tci LseSi LL HForrcltur: ‘Rjómalöíjuð sjávarréttasúpa. Sýfðalréttur: ‘Eldsteiktur lambavöðm með gljáðu grænmeli, djúpsteiktum jarðeplum otj sólberjasósu. 'Eftirréttur: ‘Terskjuís í brauðkórfu með Reitri karamellusósu. Verð kr. 4.800 á kvöldverð og sýningu. Verð kr. 2.200 á sýningu. Hljómsveitin SIXTIES leikur fyrir dansi í aðalsal eftir sýningu. PERLUR SJÖUNDA ARATUGARINS í flutningi frábærra söngvara, dansara og 10 manna hljómsveitar Cunnars Þórðarsonar SÖNCVARAR: Ari jónsson Bjarni Arason Björgvin Halldórsson Pálmi Gunnarsson og Söngsystur NÆST\i SÝNINCAR: September: 21.-28. Október: 5. íÁsbyrgi leikur hljómsveitin HARMSLAG í suðrænni sveiflu - Stína bongó og Böðvar á nikkuna. Miða- og borðapantanir i síma $68-7111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.