Morgunblaðið - 18.09.1996, Síða 46

Morgunblaðið - 18.09.1996, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ n HASKOLABIO SÍMl 552 2140 Háskólabíó STORMUR „Breilurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu likara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.I. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." ÓJ. Bylgjan „Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM HUNANGSFLUGURNAR Falleg og : fyndin mynd, hefur marql bitastætt fram að færa, Sers leikin og grroar ★ ★★ P.H. Itn .trblt [ AKUREYRI O í/í A E TW/ Mikil og góð skemmt ★ ★★ HK.DV SVARTI SAUÐURINN Mynd Joel og Ethan Coon ★★★★ .I(4A»« mynd i l«B» »»»«.■ ÖJ).T,W»2 í í ★ ★★ 1/2 A.I. MBt ★ ★★v2 0J. Fe RUSaÍ FARG Jerusalem er episk ástarsaga sem gerist rett fyrir aldamotin og fjallar um hóp Svía sem leggja land undir fót og flytjast búferlum til Jerúsalem. Með aðalhlutverkin fara Maria Bonnevie, Ulf Friberg, Max von Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverðlaunahafinn Olympia Dukakis (Moonstruck). Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. Gera að .gamni sínu BANDARÍSKI gamanleikarinn Damon Wayans og eiginkona hans Lisa gerðu að gamni sínu þegar þau mættu á frumsýningu nýjustu myndar hans „Bullet- proof“ i Los Angeles nýlega. Myndin er gamansöm spennu- mynd og er þriðja mest sótta myndin i Bandarikjunum um þessar mundir. BIRGIR ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri lék á slaghörpuna. Morgunblaðið/Hilmar Þór SÆMI Rokk og Didda komu fram i síðasta sinn og dönsuðu við mikinn fögnuð áhorfenda. Höfðaborg- arar í hátíð- arskapi HÖFÐABORGARFÉLAGIÐ, félag fyrrverandi íbúa í Höfðaborginni við Borgartún í Reykjavík, hélt stór- dansleik í Súlnasal Hótels Sögu um helgina þar sem andi sjötta áratug- arins sveif yfir vötnum. Gestir voru í hátíðarskapi og dönsuðu við undir- leik hljómsveitarinnar Saga-Class. Skipuleggjandi kvöldsins var gleði- gjafinn André Bachmann en hann og allir skemmtikraftar kvöldsins eru fyrrverandi Höfðaborgarar. MARGRÉT Alfreðsdóttir og Lilja Jónsdóttir afmælisbarn kvöldsins. GUÐRÚN Sigurbjörnsdóttir, Jón Guðmundsson og Eyþór Jóns- son, elsti útflytjandinn úr Höfðaborg. Hjálmlaus með byssu Fortensky handtekinn í annað sinn Byggingaverkamaður- inn c léttfætti Larry Fortensky, 44 ára, sjö- undi eiginmaður leik- konunnar Elizabethar Taylor, var handtekinn í annað sinn á stuttum tíma í vikunni. Hann er kærður fyrir umferð- arlagabrot og fyrir að hafa hlaðið skotvopn í fórum sínum. Forten- sky var sleppt stuttu síðar en á að mæta fyr- ir dómara 7. október næstkomandi. Lögreglan sá til Fortenskys þar sem hann keyrði eftir göt- MYND sem lög- reglan tók af Larry eftir handtökuna. um Los Angeles hjálm- laus á bifhjóli og síðar kom í ljós að hjólið var óskráð, bifhjólapróf Larrys var útrunnið og hann var með skot- vopnið á sér. Hann var síðast handtekinn 21. ágúst síðastliðinn fyrir eitur- lyfjanotkun eftir að lögreglan greip hann í bíl hans, sem var ólög- lega lagt fyrir utan hótel í Hemet, 110 km austur af Los Angeles. Taylor og Fortensky kynntust árið 1990 á Betty Ford meðferðar- HJÓNIN Taylor og Fortensky meðan allt lék í lyndi. stofnuninni í Palm Springs í Kali- vanda. Taylor sótti um skilnað í forníu þegar hún leitaði lausnar á febrúar og málið er enn fyrir dóm- eiturlyljavanda en hann á áfengis- stólum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.