Morgunblaðið - 18.09.1996, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.09.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 47 S4MMO SAMBtO http:/Avww.isIandia. is/samboin ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 STORMYNDIN ERASER iWOÖ&Í RANDf VANCÉ BILLtp Munið HAPPY GILMORE tiiboðið á SUBWAY KYNNIR DIGITAL 'wií$ m TRUFLUÐ TILVERA Adam Sandler DIGITAL ...„ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... ★★★ S.V. MBL Happy Gilmore HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um hátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuð bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan : „Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine FLIPPER SÉRSVEITIN Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo alit saman með hárfínum húmor. I aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.40, 6 cn q STORMUR VTY4 Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Gufii Stórskemmtileg ný teiknimynd frá Walt Disney um Guffa og ævintýri hans. Sonur hans Guffa er með unglingaveikina og finnst ekkert svalt að láta sjá sig með pabba sínum. Myndin er bæði sýnd með íslensku og ensku tali. Islenskt tal. Sýnd kl. 5 og 7. Brooke spennt á kappleik ► BANDARÍSKA leikkonan Brooke Shields tók sér nýlega frí frá leik í sjónvarpsþáttunum „Suddenly Susan“, þar sem hún fer með hlutverk, til að horfa á bónda sinn, tenniskappann Andre Agassi, keppa á Opna bandariska meistaramótinu í tennis í New York. Á fyrstu myndinni er Shields nær aðframkomin af spennu en á þeirri þriðju hefur Agassi greinilega smellhitt boltann og skorað stig. KaffíLcíkhúsiðl Ekkert hæft í sögusögnum um ósætti Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM HINAR KYRNAR Lou. 21/9 kl. 21.00 Eftirmiödaqssýning: sun. 22/9 kl. 16.00 fös. 27/9 kl. 21.00 ...Bráðskemmtilegur farsi" Sigurður A. Magnússon, Rás 1 ...Einstaklega skemmtileg sýning sem enginn œtti að missa af" Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöð SPÆNSK KVÖLD Frumsýning lau. 5/10 önnur sýning sun. 6/10 Tekið vi& miðapöntunum fró þri. 24/9 Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MIÐUM FIM - IAU MILU KL 17og19 AÐ VESTURGOTU 3. jMIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN^ s: 55 I 9055 Ný plata frá Oasis - kjarni málsins! BRESKA popphljómsveitin Oasis, sem hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið vegna ósættis hljómsveitarmeðlima og skyndilegs endis sem þeir bundu á tónleikaferð í Banda- ríkjunum nýlega, tilkynnti í gær að ný plata væri væntanleg með henni á næsta ári. Liðsmenn munu hefja vinnu við plöt- una í október næstkomandi og stefna að útgáfu næsta sum- ar. Þeir segja í tilkynningunni að ekki sé fótur fyrir sögu- sögnum um að ástæða skyndilegs fráhvarfs frá Bandaríkjun- um hafi verið vonbrigði með aðsókn að tónleikum, neikvæð áhrif Patsy Kensit, unnustu Liams Gallaghers söngvara sveit- arinnar, á liljómsveitina né ósætti hljómsveitarmeðlima, eins og slúðurblöð í Bretlandi hafa birt fréttir af að undan- förnu. „Ákvörðun um að hætta í tónleikaferðinni í Bandaríkj- unum var ákvörðun Noels Gallaghers með fullu samþykki annarra hljómsveitarmeðlima. Við hlökkum til að færa aðdá- endum okkar nýja plötu sumarið 1997,“ segir í tilkynning- Kay með nýja plötu á _ nýjum bíl ► BRESKI tónlistarmaðurinn Jamiroquai, eða Jason Kay réttu nafni, er nýbúinn að gefa út þriðju hljómplötu sína „Virtual Insan- ity“, en hann vakti athygli fyrir fyrstu plötu sína „Emergency On Planet Earth“ sem þótti vel heppnuð auk þess sem mönnum þótti tónlist og söngstíl Kays svipa sterklega til Stevie Wonders. í nýlegu viðtali segir hann að fólk verði að fara að átta sig á að hann sé ekki að stæla Wonder. „Eg hugsa kannski í sömu tónteg- undum og hann og mér líkar svip- uð laglínumynstur en lengra nær það ekki. 1 rauninni hljóma ég alls ekki eins og hann,“ sagði Kay, „ég og félagar mínir i hljóm- sveitinni setjumst ekki niður með gamlar plötur og ákveðum að herma eftir þeim. Aftur á móti vil ég að tónlist mín hljómi í stíl áttunda áratugarins.“ Key segist hafa verið svo upptekinn af eigin tónsköpun á undanförnum árum að hann hafi lítið fylgst með helstu þreifingum í tónlistarheim- inum en segir aðspurður að ein áhrifamesta hljómsveit þessa ára-í tugar sé bandaríska hljómsveitin Nirvana. Hann er hrifinn af dýr- um sportbílum. „Ég á sex bíla sem ég keyri þegar tækifæri gefst sem er ekki oft því ég ferðast það mikið crlendis. Nýjasti bíllinn minn er Lamborghini," sagði Jason Kay.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.