Morgunblaðið - 18.09.1996, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MARGFALDUR
MICHAEL KEATON ANDIE MACDOWELL
Styrkur Margfalds
er tvimælalaust
magnaður leikur
eatons, sem tekst
að gefa öllum
Dougunum fjórum
álfstætt yfirbragð.
ánnar að hann er
enn liðtækur
ámanleikari, gott
ef hann fær ekki
Óskars- tilnefningu
" ' ir vikið."
jörn MBL
★ ★★
/DDJ
m
Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert
kraftaverk eins og að skapa meiri tima fyrir sjálfan sig og sína...
Góða margfalda skemmtun.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.
NORNAKLÍKAN
Sýnd í A-sal ki. 9.
Sýnd í B-sal kl. 11.10. B. i. 16 ára.
SÍÐASTA SINN!!
ALGJÖRPLÁGA
Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára.
TÁR ÚR STEINI
Sýnd kl. 7.
NORRÆNIR fangelsismálastjórar ásamt dómsmálaráðherra, frá vinstri: Erik Lund-Isaksen frá Nor-
egi, Christian Tronning frá Danmörku, Þorsteinn Pálsson ráðherra, Haraldur Johannessen íslandi,
K.J. Láng Finnlandi og Bertel Osterdahl frá Svíþjóð.
Fundur norrænna
fangelsismálastj óra
► ÁRLEGUR fundur fangelsis-
málasljóra á Norðurlöndum var
haldinn í Reykjavík í síðustu viku,
en þar var fjallað almennt um
stöðu fangelsismála og þróun af-
brota á Norðurlöndum. Sérstak-
lega var rætt um alnæmi og HIV-
smit meðal fanga, erfiða fanga og
fíkniefnaneytendur í fangelsum,
öfgahópa og mótorhjólaklíkur og
skipulagða alþjóðlega afbrota-
starfsemi. Þorsteinn Pálsson,
dómsmálaráðherra, hitti fangelsi-
stjórana að máli og var meðfylgj-
andi mynd tekin við það tækifæri.
Þijár brosandi leikkonur
► AÐALLEIKKONUR mynd- Hawn, Diane Keaton og Bette sýningu myndarinnar í Los Ange-
arinnar „The Wives’ Club“, Goldie Midler, sjást hér brosandi á frum- les í Bandaríkjunum í vikunni.
o^*-o
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin
3 Sýnd kl. 5, 7# 9, og 11 í THX
Bönnuð innan 16 ára.
BÍÓBORGIN, SNORRABRAUTB7.
SÝND í KVÖLD KL. 20. MIÐASALA OPNAR KL. 4.
Það er erfitt að vera svalur
Þegar pabbi þinn er Guffi
Sýnd kl. 5. ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 7.10.
Sýnd kl. 9og 11.10. B. i.
16 ára.
Engin sýning í dagl
B.i. 16 ára
Síðustu sýningar
Á4MBIOI
SAMmm
lllur hugur
Sharon
STOINIE
Isabelle
Ík, ADJANI
DIGITAL
Tvær konur, ^
einn karlmaðtir,'
niðurstaðan
orðið ógnvænleg
Kathy
BATES
'LIQUE
Skólastjórinn drottnar yfir eiginkonu sinni og hjákonunni sömuleiðis.
Þreyttar á kúgara sínum grípa konurnar til örþrifaráða og afleiðingarnar
eru ógnvænlegar. Hörkuspennandi sakamálamynd með úrvalsleikurum.
STYRKTARSYNING I ÞAGU
KRABBAMEINSSJÚKRA BARNA
í kvöld
Skyggnilýsing verður á undan sýningunni með
Þórhalli Guðmundssyni, Guðrúnu Hjörleifsdóttur,
Maríu Sigurðardóttur og Símon Bacon.
Miðasala í Sambíóunum Álfabakka og Snorrabraut.
Miðaverð kr. 1000.