Morgunblaðið - 18.09.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.09.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 51 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: % \ | \ j N: TSðlX v \ O & V^T" Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y ««1 Snjákoma El Sunnan,2viiKlstlg. fgö Hítastig Vindonn synir vind- “ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk,heilfiöður , A er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustlæg átt, stinningskaldi og rigning allra austast á landinu. í öðrum landshlutum verður gola eða kaldi. Á Vesturiandi verða smá skúrir en skýjað með köflum norðvestanlands. Hiti verður á bilinu 10 til 17 stig, hlýjast á Norðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag verður suðaustlæg átt, víða kaldi á föstudaginn en annars fremur hæg átt. Um landið sunnan og vestanvert verður dálítil súld eða rigning með köfium en víða léttskýjað norðan til. Á sunnudag færist regnsvæði inn á landið vestanvert með vaxandi suðaustan átt og á mánudaginn er gert ráð fyrir rigningu um mestallt land. Áfram verður hlýtt i veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtti _ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Skandinavíu er viðáttumikil 1032 millibara hæð. Á norðanverðu Grænlandshafi er 985 miHibara lægð sem hreyfist litið og fer hægt minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tima Akureyri Reykjavlk Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlfn Chicago Feneyjar Frankfurt ”C Veður 16 léttskýjað 13 rigning 16 léttskýjað 14 hálfskýjað 14 léttskýjað 3 snjóél á sfð.klst. 0 skýjað 16 léttskýjað 15 léttskýjað 11 alskýjað 21 léttskýjað 16 léttskýjað 19 rigning 15 skýjað Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madrfd Mallorca Montreal New York Ortando Parfs Madeira Róm Vln Washington Winnipeg ”C Veður 18 hálfskýjað 19 léttskýjað 16 heiðskfrt 20 skýjað 25 skýjað 24 alskýjað 13 léttskýjað 17 þokumóða 24 léttskýjað 19 rign. á sið.klst. 9 léttskýjað 18. SEPT. Fjara m Flðö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tlingl í suðri REYKJAVÍK 3.10 0,5 9.19 3,5 15.36 0,6 21.39 3,3 6.58 13.20 19.40 17.47 ÍSAFJÖRÐUR 5.13 0,4 11.15 1,9 17.48 0,5 23.31 1,8 7.03 13.26 19.48 17.53 SIGLUFJORÐUR 1.39 1,3 7.38 0,3 13.59 1,3 20.02 0,3 6.44 13.08 19.30 17.34 DJÚPIVOGUR 0.16 0,5 6.26 2,1 12.50 0,5 18.42 1,9 6.28 12.51 19.11 17.16 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 tág, 8 sælu, 9 tómið, 10 elska, 11 hljóðfærið, 13 peningar, 15 endur- tekningar, 18 kjáni, 21 ótta, 22 ákveðin, 23 guð, 24 dæmalaust. LÓÐRÉTT: - 2 óviljandi, 3 sleifin, 4 áma, 5 grefur, 6 þvætt- ingur, 7 kvenfugl, 12 þræta, 14 reyfi, 15 skert, 16 örlög, 17 fugls, 18 hagnað, 19 niðurbældur hlátur, 20 vitlaus. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 firra, 4 gafls, 7 óvild, 8 raupa, 9 agn, 11 skil, 13 hiti, 14 ógæfa, 15 húnn, 17 farg, 20 þak, 22 ansar, 23 runni, 24 afræð, 25 koðna. Lóðrétt: - 1 flóns, 2 reipi, 3 aida, 4 görn, 5 fauti, 6 skaði, 10 græða, 12 lón, 13 haf, 15 hvata, 16 nusar, 18 annað, 19 geipa, 20 þráð, 21 krók. í dag er miðvikudagur 18. sept- ember, 262, dagur ársins 1996. Orð dagsins: Andi mannsins er lampi frá Drottni, sem rannsakar hvern afkima hjartans. (Orðskv. 20, 27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: f fyrrinótt fór Daníel D. Viðey og Þerney fóru á veiðar. I gær kom Shin- mei Maru nr. 38. Shos- hin Maru nr. 60 og Múlafoss fóru út. Mæli- fell, Múlafoss og Bakka- foss voru væntanlegir til hafnar. Hersir og Gissur ÁR koma af veiðum í dag. Hafnarfjarðarhöfn: f /gær kom Trinket til Straumsvíkur og fer út fyrir hádegi. Bakkafoss fór frá Straumsvík til Reykjavíkur. Lómur kom að utan og fer í dag á strönd. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað alla miðviku- daga á Sólvallagötu 48 milli kl. 16-18. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alia virka daga frá kl. 16-18. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna, Há- vallagötu 14 er opin í dag kl. 17-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spilað í dag frá kl. 13-16.30. Almennur dans föstudag- inn 20. september, harm- onikuleikari mætir á stað- inn. Byijað með kaffiveit- ingum kl. 14.30. Furugerði 1. í dag kl. 9 bókband, almenn handa- vinna, hádegismatur kl. 12, kl. 13 létt leikfimi, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Bæna- stund á morgun fimmtu- dag kl. 10.30 í umsjón sr. Hjalta Guðmundssonar. Hæðargarður 31. f dag kl. 9-16.30 vinnustofa f.h. útskurður eftir há- degi bútasaumur, kl. 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 hádegisverður. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Söngur með Ingunni kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, boccíaæfing kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla og fóta- aðgerðir, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 15 kaffi- veitingar. Dans hefst að nýju 2. október nk. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Gerðuberg. Miðvikudag- inn 25. september kl. 10.30 byrjar Helga Þór- arinsdóttir með gamla leiki og dansa. Bókband hefst 27. september í umsjón Þrastar Jónsson- ar. Skráning er hafin í s. 557-9020. Fimmtudag- inn 3. október verður far- in leikhúsferð í Borgar- leikhúsið á leikritið „Ef væri ég gullfiskur. Upp. og skráning í s. 5579020. Sund og leikfimi í Breið- holtslaug fellur niður en hefst aftur þriðjudaginn 8. október á sama tíma. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. í dag er „opið hús“ eftir hádegi. Handavinnustof- ur opnar í allan dag. Gler- listahópur verður að störfum. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Þriðju- daginn 24. september verður farin háustlitaferð á Þingvelli. Kaffi drukkið í Nesbúð, Nesjavöllum. Lagt af stað kl. 13. Skráning í afgreiðslu Af- lagranda. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ heldur deild- arfund í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þver- holti 3, kl. 20 í kvöld. Gestur fundarins verður Edda Flóvents, blóma- skreytingakona. Allir vel- komnir. ITC-deildin Fifa, Kópa- vogi heldur fund f kvöld á Digranesvegi 12 kl. 20.15 og eru allir vel- komnir. Kvenfélag Kópavogs hefur vetrarstarfið með fundi á morgun fimmtu- dag kl. 20.30 í félags- heimilinu 1. hæð. Áríð- andi mál verða á dagskrá. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer haustferð laugardaginn 21. septem- ber nk. ef næg þátttaka fæst. Uppl. hjá Rósu í s. 553-3065 og Guðbjörgu í s. 553-3654. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Hlutverk feðra. Hallveig Finnbogadóttir, hjúkrun- arfræðingur. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fimiæfingar. Dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn, kaffí- veitingar. Árbæjarkirkja. Opið hús félagsstarfs aldraðra í dag kl. 13.30. Handa- vinna og spil. Fyrirbæna- stund kl. 16. Þeir sem þurfa bílferð hringi i s. 587-1406. Fótsnyrting á mánudögum. Uppl. í s. 557-4521. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund i Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Se(jakirkja. Fyrirbænir og fhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, s. 567-0110. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu I kvöld kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Mosfellsprestakall, Lágafellssókn. Aðal- fundur safnaðarins verð- ur haldinn í safnaðar- heimili Lágafellssóknar þriðjudaginn 24. septem- ber nk. kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búið Kringlunni, Magasín, Vesturland: Mólningarþjónustan Akranesi, « Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfirðl.Blómsturvellir Helllssandi. Vestfirðir:. Geirseyrarbúðin, Patreksfirði,Rafverk,Bolungarv(k.Straumur,ísafiröi. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. I KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Pingeyinga, Húsavlk. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- stað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fóskrúösfirði. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. Fjaröarkaup, Hafnarfiröi. ••••••••■•••■■•■■■•••■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ÉiiiíiÉi1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.