Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 37 Fengu verðlaun frá Olís OLÍS gaf út bókina Olla sl. sumar fjórða árið í röð og er hún gefin út í 25.000 eintökum. Nú í sumar var meðal efnis í bók- inni leikur sem nefndist Happaferð á Olísstöð. Leikurinn gekk út á það að viðkomandi safnaði stimplum í bókina í hvert sinn sem keypt var eldsneyti hjá Olís. Fyrstu 5 stimpl- arnir voru verðlaunaðir með mittis- töskum næstu fimm með húfu og síðustu fimm stimplarnir voru verð- launaðir með svifdiski. Þátttakendur í leiknum, sem voru á annað hundr- að, eiga von á þessum glaðningi. Þeir sem söfnuðu öllum fimmtán stimplunum lentu í einum stórum lukkupotti og voru dregnir út fimm vinningshafar. Verðlaunin voru Mongoose fjallahjól ásamt reiðhjóla- hjálmi. Fimmmenningarnir heppnu eru: Sigurður Aðalgeirsson, Reykja- vík, Hanna Valdís Hallsdóttir, Reykjavík, Lilja Svendsen, Bessa- staðahreppi, Rúnar Bragi Kvaran, Reykjavík, og Bergþóra B. Guð- mupsdóttir, Dalvík. Á meðfylgjandi mynd eru vinn- ingshafar. Talið f.v.: Sigurður Aðal- steinsson, Rúnar Bragi Kvaran, Lilja Svendsen og Hanna Valdís Halls- dóttir. Fimmti vinningshafinn er Bergþóra B. Guðmundsdóttir. WtAMÞAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Bílamálari óskum eftir bílamálara til starfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Bílaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hafnarfirði. uNisaim Sjóntækjafræðingur Óskum eftir að ráða sjóntækjafræðing til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist til afgr. Mbl. merkt: „Linsan" fyrir7. októbernk. Herbergi óskast í Breiðholti eða Hátúni Óska eftir herbergi í Breiðholti eða Hátúni með aðgangi að eldhúsi og geymslu. Upplýsingar í síma 438 1019 eftir kl. 20.00. HÚSNÆÐI í BOÐl íbúð fyrir erlendan gest Um 80 fm gullfalleg íbúð í tvíbýli til leigu með gögnum og gæðum frá 15. janúar til 10. ágúst. Nánari upplýsingar í síma 551 5973. Tilboð óskast í eftirtaldar járnsmíðavélar 1. Fræsivél, 660x250x400. Fylgihlutir: deilihaus og hulsukerfi. 2. Kopyfræsivél, vökvaknúin með pantografi. 3. Bor og fræsiverk. Tos H63A 900x800x710. Vélarnarverðatilsýnisídagmillikl. 13og 16. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Vélvík, Höfðabakka 1, Reykjavík. Laxveiöimenn - stangveiðifélög Krossá á Skarðsströnd er laus til leigu, veiði- tímabilið 1997. Tilboðum sé skilað til Trausta Bjarnasonar, Á, 371 Búðardal, fyrir 2. nóvember nk. kl. 14.00, þá verða tilboð opnuð. Upplýsingar í símum 434-1420 og 854-8424. Skemmtisiglingabáturinn Andrea III, skskr. nr. 1479 til sölu Nánari upplýsingar veitir Linda Bentsdóttir, hdl., Lögfræðistofu Reykjavíkur, s. 562 2122 og Samvinnusjóði íslands hf., e.h. mánudag og miðvikudag, s. 533 3100. KR-ingar - KR-ingar Opið hús verður í KR-heimilinu frá kl. 9.30 á sunnudagsmorgun, fyrir leik ÍA og KR á Akra- nesi. Boðið verður upp á léttar veitingar, andlitsmálningu, sölu á stuðningsmannavör- um og seldir verða miðar á leikinn. Sætaferðir verða til Akraness kl. 11.30. Miðaverð kr. 600, jafnt fyrir börn sem full- orðna. Akraborgin og Árnesið fara einnig á sama tíma. Miðar seldir við skipshlið. Styðjum KR. KR-klúbburinn. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embsettisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 15.00 á eftirfar- andi eignum í Bolungarvík: Hafnargata 76, þingl. eig. Guðmundur Páll Einarsson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Bolungarvíkur. Ljósaland 2, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingasjóðir ríkisins og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Þjóðólfsvegur 5, þingl. eig. Birna H. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki Islands. Sýslumaðurinn i Bolungarvik, 26. september 1996. Jónas Guðmundsson, sýslum. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eiginum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hafnargata 61, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðarþeiðendur Sparisjóður Bolungarvíkur, sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátrygg- ingafélag (slands hf., miðvikudaginn 2. október 1996 kl. 14. Tjarnarkambur 6, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Bolungarvíkur, sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátrygg- ingafélag íslands hf., miðvikudaginn 2. október 1996, kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Boiungarvík, 26. september 1996. Jónas Guðmundsson, sýslum. Rússneska íMÍR Félagið MÍR efnir til námskeiða í rússnesku í vetur. Þeir sem hyggja á þátttöku komi til viðtals við kennara ífélagsheimili MÍR, Vatns- stíg 10, þriðjudaginn 1. okt. kl. 17-18. Verslunarhúsnæði við Bankastræti í Reykjavík er til leigu, 43,2 fm að stærð. Nánari upplýsingar eru veittar á Lögmannsstofunni sf., Skeifunni 11 a, Reykjavík, símar 568 8640 og 568 7488 og bréfsíma 568 9585. Verslunarhúsnæði í Hafnarfirði óskast Verslunarhúsnæði á miðbæjarsvæði Hafnar- fjarðar óskast til kaups eða leigu, ca 50-70 fm, fyrir gleraugnaverslun. Áhugasamir sendi svör á afgreiðslu Mbl. merkt: „Glv - 15242.“ Barnakór Árbæjarkirkju Nú er vetrarstarfið að hefjast. Innritun fer fram í kirkjunni mánudaginn 30. september kl. 16-18. Nýir félagar velkomnir. Sóknarnefnd og kórstjóri. Dagsferð 29. sept. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 10. áfangi; Hvirfill, lokaáfangi. Gengið upp í Grindarskörö og á fjallið. Gengið með vesturbrún Lönguhlíðar og niður Vatnshlíð- arhorn hjá Kleifarvatni. Verð 1.000/1.200. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Gjafirjarðar Heilunarorka úr ríki náttúrunnar Námskeið í ilm- jurtaheilun verður haldið (sal Lífssýn- ar í Bolholti 4, 4. hæð helgarnar 12.-13. okt., 19.-20. okt., 26.-27. okt. Meðal efnis: llm- kjarnaolíur, áhrif og notkun þeirra, slökunarnudd, vinna með orku- stöðvar líkamans og heilun. Upplýsingar og skráning hjá Björgu í síma 565 8567 og Arn- hildi í síma 557 1791, GMS 897 4996. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnud.ferðir 29. sept. 1. Kl. 8 Þórsmörk, haustlita- ferð. Stansað 3-4 klst. í Þórs- mörkinni. Verð 2.700 kr. 2. Kl. 10.30 Selvogsgata - Sel- stfgur. Gömul skemmileg þjóð- leið gengin úr Grindaskörðum í Selvog. 3. Kl. 13 Selatangar, fjölskyl- duferð. Gamall útróðrarstaður milli Grindavíkur og Krýsuvíkur. merkar minjar m.a. fiskabyrgi, refagildrur, verbúðarrústir o.fl. Kveikt fjörubál. Tilvalin fer fyrir fjölskyldufólk. 4. Kl. 13 Stórihrútur (353 m y.s.). Fjallið minnir á Keili og er svipað á hæð. Verð 1.200 kr. i ferðir 2.-4. Ver- ið með! Næstkomandi laugardag 5. október kl. 9 verður dagsferð á slóðir Árbókarinnar 1996 í fylgd Ágústs Guðmundssonar, jarð- fræðings sem er höfundur hennar. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.