Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Upplýsingor í símo 553 3311 eðo 553 3322. Opið þriðjud.—sunnud. frá kl. 20-01, föstud. og lougard. kl. 20-03. Munið Sportbarinn, Grensásvegi 7. Pool, dart og spilakassar. Beinar /Æ útsendingar _________________________________________________i Grensásvegi 7,108 Reykjavík » Símar: 553 3311 » 896 - 3662 Stanslausar sýningar -þin saga Listamennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson Kalda uppi stuðinu á Mímisbar. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvœmis. FÓLK í FRÉTTUM Norkett skákar Naomi í leggjalengd ► FYRIRSÆTUR eru margar hávaxnar en fáar þó eins og Michelle Norkett 21 árs sem gnæfir yfir flestar konur og karla sem hún mætir, rúm- lega 190 sm á hæð. Hún er sérstaklega leggjalöng og skákar þar hinni fótafríðu og leggjalöngu ofurfyrirsætu Naomi Campell. Leggir Nor- kett mælast 91,5 sm en leggir Camp ells 86,5. Michelle er fyrirsæta og hefur sést mikið upp á síðkastið í girnilegum auglýsingum fyrir Haagen - Daz rjómaís. Þeir sem vilja sjá meira af Michelle ættu að bregða sér í bíó þegar nýja myndin um Dýrlinginn „The Rat Trap Club“ verður frumsýnd, í mars á næsta ári, en þar bregður henni fyrir í hlut- verki léttklæddrar þjón- ustustúlku. „Mönnum finnst hæð mín oft yfir- þyrmandi og segja oft við mig að ég sé fjall sem þeir vildu gjarnan klífa. Þá segi ég þeim bara að halda áfram til í bækistöð vunum, “ sagði Michelle Nor- kett. 16« kynstóafe knm & & LAUCARDACSKVÖLD SJVfcitseðíLt ‘Torréttur: Ttjómalöguð sjdvarréttasúpa. Tlðalréttur: 'tldslciklur lambnvöðvi meðgljáðu grœnmeti, djúpsteiktum jarðeplum og sólberjasósu. Eftirréttur: ‘Terskjuís í brauðkörfu með íieitri karamellusósu. Vcrð kr. 4.800 á kvöldverð og sýningu. Ver8 kr. 2.200 á sýningu. PERLUR SJÖUNDA ÁRATUGARINS í flulningi frábaerra söngvara, dansara og 10 manna hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar SÖNGVARAR: Ari lónsson, Bjami Arason, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson og Sóngsystur TILBOÐ Á HÓTEL- GISTINGU Hljómsveitin SIXTIES lclkur fyrir dansi í aðaisal cftir sýningu. nom j^'Í.ANO Miða- og borðapantanir í síma 568-7111 Grammer í meðferð ► BANDARÍSKI leikarinn Kels- ey Grammer, 40 ára, aðalleikari í gamanþáttunum „Frasi- er“, hefur leitað sér hjálp- ar á Betty Ford meðferð- arstofnunni við Palm Springs í Kaliforníu vegna eiturlyfja og áfeng- isfíknar sem hann er hald- inn. í tilkynningu frá framleiðendum „Frasi- ers“ segir að hann hafi farið sjálfviljugur í með- ferð og framleiðslu þátt- anna verður skotið á frest þar til leikarinn nær bata. Grammer, Laugardagur 28.9 Kl. 17.00 ÚtvarpsliúsiO. Stórsveit Reýkjavfkur undir st jórn Sæbjörns Jónssonar. Söngvari: Bgill Olafsson. Aðgangur ókeypis. Jómfrúin: Tríó Osktu s Guðjónssonar. Aðgangut' ókeypis. Kl. 21.30 iiótel Borg: New Jungle kvartelt Pierre Dorge. Aðgangur kr. 1 ()()(). Fclagar f Námunni l'á afslátt við innganginn. sem í þáttunum leikur útvarpssál- fræðing sem leysir úr vandamál- um hlustenda sem hringja, var bókaður fyrir grun um ölvunarakstur um síð- ustu helgi eftir að hann klessukeyrði sportbifreið fyrir utan heimili hans í úthverfi Los Angeles. Hann var lagður inn á sjúkrahús til rannsóknar vegna höfuðmeiðsia sem hann hlaut í árekstrinum. Leikarinn hefur lengi átt við eiturlyfja- og áfengisvanda að stríða. Yanessa og Ramon skilja NBANDARÍSKA leik- og söngkonan Vanessa Williams, 33 ára, sem lék síðast á móti Amoid Schwarzenegger í myndinni „Eraser“ og eigin- maður hennar Ramon Her- vey, 45 ára framkvæmda- stjóri, eru endaniega skilin að skiptum að sögn talsmanns Vanessu. Þau voru gift í níu ár og eignuðust saman börnin Melanie, 9 ára, Jillian, 7 ára og Devin, 3 ára. ÞROSTUR \ SEIMDI E3Í LASTÖÐ \___________J 7 533-1000 f/ '5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.