Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg ÞORSTEINN Pálsson ávarpar ársfund Alþjóða hafrannsóknaráðsins. Þorsteinn Pálsson á ársfundi Alþjóða hafrannsóknaráðsins Ofverndun hvala hættu- leg og óábyrg afstaða „HVALVEIÐAR eru nauðsynlegar til að halda jafnvægi í lífkeðju hafs- ins. Aframhaldandi ofverndun hvalastofna og hvalveiðibann er hættuleg og óábyrg afstaða," sagði Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, við setningu ársfundar Alþjóða hafrannsóknaráðsins í gær. „Það er ekki síður mikilvægt að forðast ofverndun en ofveiði helztu hlekkja lífkeðjunnar. Ég vil leggja sérstaka áherzlu á að það er ekki hægt að tala um ábyrga nýtingarstefnu án þess að markm- iðið sé að nýta alla helztu stofna fiska og hvala með skynsamlegum hætti. Hvalir eru mikilvægur þáttur í lífkeðju sjávarins umhverfis ís- land. Árlega éta þeir 4 til 5 milljón- ir tonna af fiski og öðrum sjávarlíf- verum. Það hefur verið áætlað að nái ákveðnir hvalastofnar sömu stærð og árið 1940, muni það minnka afrakstur þorskstofnsins um 10%,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn vék síðan að veiði- stjórnun á úthöfunum: „Reynslan VESTFIRSKIR bændur legga ekki kjöt sitt inn á Þingeyri í þessari sláturtíð. Sláturfélagið Barði hefur samið um að slátra fénu sem verk- taki fyrir Kaupfélag Steingríms- fjarðar á Hólmavík og fá bændur því uppgert þaðan. Birgir Marel Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Barða, segir að eftir að farið var að gera kröfu um um 20% útflutningsskyldu bænda hefði strax orðið ljóst að Barði gæti ekki greitt bændum hæsta verð þrátt fyrir að svæðið væri riðulaust og kjötið hentaði fyrir útflutning á betri markaði. Því hefði verið tekin upp samvinna við kaupfélagið á Hólmavík og raunar einnig Kaupfélag Vestur-Húnvetn- inga á Hvammstanga og segist hann líta á það sem fyrsta skrefið í þátttöku félagsins í samruna slát- urhúsa á Norður- og Vesturlandi, svokölluðu Norð-vesturbandalagi. hefur sýnt að þjóðir eins og ísland, sem leitast við að að vera í hópi þeirra þjóða er fremstar standa í ábyrgri nýtingu fiskistofna sinna og hafa náð verulegum árangri innan eigin lögsögu, geta og hafa lent í deilum við nágranna sína um hlut sinn í veiðum á úthöfunum. Við stöndum þar frammi fyrir vandamáli, sem við getum ekki virt að vettugi. Það er mun flóknara að ná sam- komulagi um úthafsveiðar, en að stjórna veiðum innan eigin lögsögu. Getum við komizt að ákveðinni nið- urstöðu um veiðar innan eigin lög- sögu með þeim hætti að sérstök nýtingarstefna skili mestum af- rakstri, er það auðvitað mikið hags- munamál. Sátta- eða úrskurðarnefndir Liggi sömu niðurstöður fyrir um fiskistofna á alþjóðlegu hafsvæði, er ekki aðeins spurning um að fara að ráðleggingum um heildarafla, Til að uppfylla útflutnings- skylduna verður 1.400 lömbum ekið til slátrunar á Hólmavík og samsvarandi fjölda ekið þaðan til slátrunar á Hvammstanga en hús- ið þar hefur leyfi til slátrunar fyr- ir Evrópumarkað. Ætlunin er að selja kjötið til Noregs en sá mark- aður skilar hærra verði en flestir aðrir. Útistandandi kröfur Birgir Marel viðurkennir að einnig tengist viðkvæm staða Barða þessari ákvörðun. Félagið eigi útistandandi miklar kröfur sem óvissa sé með. Því hafi stjórn félagsins talið tryggara fyrir bændur að semja með þessum hætti við Kaupfélags Steingríms- fjarðar. „Þetta félag er bændafyr- irtæki. Hagsmunir bænda eru okk- ar hagsmunir,“ segir Birgir Marel Jóhannsson. heldur þarf einnig að glíma við deilur milli þeirra ríkja, sem hags- muna eiga að gæta, vegna þess að engin þjóð gefst átakalaust upp í baráttunni fyrir því sem hún telur réttmætan skerf sinn. Það er ekki sízt í ljósi þessa, að nauðsynlegt verður að koma á fót eins konar sátta- eða úrskurðarnefndum innan hverrar svæðisstjórnar auk ná- kvæmrar útlistunar á framkvæmd þess samkomulags sem ákveðið verður. Það eru mörg óleyst mál á þess- um vettvangi, sem varða ákvörðun heildarafla og skiptingu hans milli ríkjanna. Það eru einkum sátta- nefndir, framkvæmd reglna um veiðarnar, eftirlit og viðurlög við brotum á gildandi reglum." Tengsl íslands og Frakklands mikil Forseti Alþjóða hafrannsókna- ráðsins, Alain Maucorps, ávarpaði fundarmenn í upphafí ársfundar- ins. Hann sagðist afar ánægður með að ársfundurinn skyldi haldinn í Reykjavík, þar sem svo margir mikilvægir fundir hafi verið haldn- ir. „Það hlýtur að segja mikið um hina miklu athafnasemi og áhrif þessarar fámennu þjóðar við Norð- ur-Atlantshafið. Þar sem ég er Frakki er ánægja mín margfalt meiri vegna hinna gömlu og sterku tengsla, sem tengja ísland og Frakkland á svo marga vegu, sér- staklega þó á sviði sjávarútvegs,“ sagði Maucorps. Röndóttir bolir St. 90-160 kr. 1.200 Gammósíur, einl. og röndóttar kr. 1.200 Vandaður kven- og barnafatnaður. Kringlunni, sími 5681822 Vetrarskórnir frá li iíCK Lr Mi/ S/íuc’ eru komnir Áskrifendur vinsamlegast komið sem fyrst til að tryggja ykkur eintak. Síðast fengu færri en vildu. ENGÍABORNIN Bankastræti 10 ísfirðingar leggja inn á Hólmavík Tilboð - Tilboð - Tilboð Baðinnréttingar á einstöku verði. Margar gerðir og stærðir. Gott úrval eldhúsinnréttinga og fataskápa með rennihurðum. Opið laugardag. Vikuferð til Kanarí 19. nóvember .. 39.932 {vetur fra 1 Kanaríferðir Heimsferða hafa fengið ótrúlegar undirtektir og nú eru margar ferðir okkar uppseldar eða að seljast upp. Við bjóðum nú viðbótar-sæti á einstökum kjörum til Kanarí 19. nóvember nk. fyrir þá sem vilja skjótast í sólina í stutt frí. Bókaðu strax og tryggðu þér þá ferð sem hentar þér best í vetur. Glæsilegt úrval gististaða í boði, beint flug með glæsilegum Boeing 757-200 og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða í fríinu. Paraiso - glæsilegur garður. Verð frá kr. 39.932 Vikuferð til Kanarí, hjón með 2 börn, Paraiso 45.960 Verð frá kr. Vikuferð til Kanarí, 19. nóv., 2 í íbúð Paraiso Maspalomas. Hvenær er laust? 20. okt. - 12 sæti laus 19. nóv. - 30 sæti laus 26. nóv. - laus sæti 17. des. - uppselt 24. des. - 21 sæti laust 31. des. - laus sæti 7. jan. - síðustu sætin 14. jan. - laus sæti 4. feb. - 11 sæti laus 11. feb. - 29 sæti laus 25. feb. - 21 sæti laust 4. mars - 23 sæti laus Austurstræti 17, 2. hæö • Sími 562 4600 WS4 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.