Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími Sími FRUMSYNING: SUNSET PARK LIÐIÐ Töff mynd, hörku körfubolti, dúndrandi hipp hopp smellir. Meðal hipp hopp flytjenda eru 2Pac, 69 Boyz með lagið Hoop N Yo Face, MC Lyte/Xscape með Keep on Keepin' On" og Ghostface Killer með Motherless Child. Aðalhlutverk: Rhea Perlman og Fredro Starr. Framleiðandi: Danny DeVito (Pulp Fiction, Get Shorty). Leikstjóri: Steve Gomer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NORN AKLIKAN MARGFALDUR Takið þátt körfuboltakeppni bakvið Stjörnubó laugardaginn 28. september kl. 14.00. Ef þið aetið troðið körfuna eða slcorað hreina körfu bæti á Sunset Park Lioið kl. 17.00 eða 19.00. Þeir 400 fyrstu sem skora fá aiómiða. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9 Sýnd kl. 11.05. B. i. 16 ára LAUGAVEG 94. Nýtt í kvikmyndahúsunum AÐALLEIKARAR kvikmyndarinnar Það þarf tvo til. Sambíóin sýna mynd- ina Það þarf tvo til SAMBÍÓIN, Álfabakka, hafa tekið til sýninga kvikmyndina Það þarf tvo til eða „It Takes Two“. Með aðalhlutverk fara Steve Gutten- berg, Kirstie Alley og Olsen tvíbur- arnir, Mary-Kate og Ashley. Það er uppi kenning um það að fólk eigi sér tvíbura einhvers staðar í heiminum og er henni varpað fram í þessari grínmynd. Þær fæddust á nákvæmlega sama tíma hvor í sinni heimsálfunni en hafa átt mjög ólíka ævi. Hin opinskáa Amanda (Mary- Kate Olsen) hefur flakkað á milli munaðarleysingjaheimila á meðan hin stiltta og góða Alyssa (Ashley Olsen) hefur lifað sæidarlífi, um- kringd veraldlegum gæðum. Þegar ættleiða á Amöndu, sem myndi leiða til þess að hún myndi hætta að hitta félagsráðgjafann sinn, Díönu (Kirstie Alley) og Alyssa sér fram á að faðir hennar Roger Calloway (Steve Guttenberg) ætlar að giftast leiðinlegri unnustu sinni, fara örlög- in í gang og þær hittast og ákveða að skipta á hlutverkum. Saman leggja þær á ráðin um að losa sig við unnustuna og um leið koma Roger og Díönu saman. Sannarlega verðugt verkefni fyrir þessa úr- ræðagóðu tvíbura. Srísk veísla Vegurinn er vonargrænn Lög og Ijóð gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis Flutt á íslensku, grísku og á íslensku táknmáli Grískir tónleikar með sögulegu ívafi og grískum mat. 1. sýn. fös. 4. okt. kl. 20.30 2. sýn. lau. S. okt. kl. 20.30 3. sýn. fö. 11. okt. kl. 20.30 4. sýn. lau. 12. okt. kl. 20.30 Ósóttur pantanir seldar 3. dögurn fyrirsýn. * Miðasala og l)orðapantanir alla daga frá kl. 12-18, nema þriðjud. Aðeins í gegnum síma sýningardaga 12-20.30 Húsið opnað kl. 18.30 < fyrir matargesti. Sími: 555 0080 Pantið tímanlega! Zorba hópurinn Ch^“-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 KYNNIR Það er erfitt« vera svalur Þegar pabbi þinn er Guffi Sýnd kl. 2.45 og 5. ISLENSKT TAL /,. I'/■ Sýndkl. 5og9. b. i. 12. Sýnd kl. 7, 9, og 11. b.í. 16. Sýndkl. 7 og 11.05. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. kjarni málsins! SAMmm DIGITAL Ein vinsælasta mynd ársins í USA Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndiiega öölast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). Illur hugur Sharon STOIME Isabelle ADJAIMI Chazz PALMIIUTERI Kathy BATES Tvaer konur, einn karlmaður, niðurstaðan gæti orðið ógnvænleg. Diabqlique <is» LITLA PRINSESSAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.