Morgunblaðið - 29.09.1996, Page 23

Morgunblaðið - 29.09.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 B 23 ATVIN N UA UGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á hjúkrunarvakt vistheimilis (grunnröðun í Ifl. 213) og á hjúkrunardeildir kvöld og helgar. Sjúkraliða vantar í 50% stöðu, vinnutími 8-12. Möguleiki er á leikskólaplássi. Upplýsingar veita ída Atladótir, hjúkrunarfor- stjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitan vill hafa á að skipa hæfasta starfsfólki á sínu sviði og viðhalda hæfni þess, því starfsfólkið er ein mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Jafnrétti verði til starfs og launa, þannig að kjör og frami samræmist ábyrgð og árangri. Óskar eftir að ráða íeftirtaiin störf: Starf rafmagnsverk- eða tæknifræðings í verkfræðideild. Starfssvið: • Áætlanagerð og hönnun vegna aðveitu- kerfis. • Úrlausn ýmissa tæknilegra viðfangsefna sem varða uppbyggingu, endurnýjun og rekstur veitukerfisins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverk- fræði eða rafmagnstæknifræði. • Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og reynslu á sterkstraumssviði. Starf rafmagnseftirlitsmanns Starfssvið: • Spennusetning heimtauga, úttekt nýrra raflagna vegna tenginga húsveitna við dreifikerfi Rafmagnsveitunnar. • Þjónusta og ráðgjöf við verktaka og orku- kaupendur vegna raflagna, rafmagns- tækja og orkunotkunar. • Önnur sérhæfð verkefni er tengjast raf- lögnum, rannsóknum og raforkusölu. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í rafvirkjun og vera rafiðnfræð- ingur. • Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í vinnu við lágspennulagnir. • Einnig er gerð krafa um þægilegt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum, þar sem vinna rafmagnseftirlitsmanns er í mjög nánum tengslum við viðskiptavini Rafmagnsveitunnar. Starf fuiltrúa i' afgreiðslu þjónustudeildar. Starfssvið: • Ráðgjöf til hönnuða og rafverktaka varð- andi heimtaugar. • Meta og meðhöndla umsóknir. • Yfirfara og samþykkja heimtaugateikningar. • Innsláttur í gagnagrunn. • Útskrift heimtaugareikninga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafvirkjamenntun. • Lipurð í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er að hafa á skrifstofu Mannvals, Austurstræti 17, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 11. október nk. Athygli er vakin á því, að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna i stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. mm IV/ 1! AU5TURSTRÆTI 17 • 3. HÆÐ • 1D1 REYKJA'ÍK 5ÍMI 5E1 585B • FAX 5E1 5858 Sölufólk óskast Sölufólk óskast í símasölu. Góð verkefni og mikil vinna framundan. Góð, hvetjandi sölu- laun og notaleg vinnuaðstaða. Dag- vinna/kvöldvinna. Upplýsingar veittar í síma 581 4088. Hið íslenska bókmenntafélag. Eftirlitsstofnun EFTA Laus staða no. 7/96: Framkvæmdastjóri almennrar skrifstofu Eftirlitsstofnun EFTA í Brussel hyggst ráða framkvæmdastjóra almennrar skrifstofu frá og með 1. janúar 1997. Meginverkefni Eftirlitsstofnunar EFTA er að tryggja að aðildarríki EFTA standi við skuld- bindingar sínar í tengslum við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Framkvæmdastjórinn verður yfirmaður skrif- stofu stofnunarinnar, sem fer með starfs- mannamál, fjárhagsáætlanir og eftirlit, bók- hald, fjármálastjórn, tryggingamál starfs- manna, innkaup, skráningu/skjalasafn, tölvu- þjónustu o.s.frv. Viðkomandi þarf að hafa háskólagráðu í lög- fræði, hagfræði, viðskiptafræði eða sam- bærilega menntun, hafa gegnt ábyrgðar- stöðu í ráðuneyti, ríkisstofnun, samtökum eða sambærilegu einkafyrirtæki, hafa reynslu af stjórnun þar á meðal starfsmanna- haldi, gerð fjárhagsáætlana og reynslu af tölvukerfum. Reynsla af starfi innan alþjóða- stofnana og góð þekking á EES-samningnum og tengdri löggjöf er æskileg. Þá þyrfti viðkomandi að hafa fullkomið vald á talaðri og ritaðri ensku (hinu opinbera máli stofnunarinnar). Kunnátta á frönsku, þýsku, íslensku eða norsku æskileg. Til að fá nánari upplýsingar og umsóknar- eyðublöð (No. 7/96) vinsamlegast hafið sam- band við: EFTA Surveillance Authority, Director of Administration, Rue de Tréves 74, B-1040 Brussels, Belgium. Fax: (00322) 286 1800. Umsóknarfrestur rennur út 18. október 1996. Upplýsingar og beiðnir um umsóknareyðu- blöð eru afgreiddar síma (00322) 286 1891. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Tölvunarfræðingur Landsbókasafn fslands - Háskólabókasafn óskar eftir að ráða starfsmann í kerfis- þjónustu safnsins. í safninu eru um 175 PC-einkatölvur fyrir starfsfólk og safngesti, tæplega 50 prentarar, geisladiskar á neti auk ýmis annars tölvubúnaðar. PC tölvurnar eru tengdar Unix netþjónum með TCP/IP. Starfið er fólgið í rekstri PC-einkatölva og annarra jaðartækja á netinu, áframhaldandi þróun þessa tölvuumhverfis auk þátttöku í þróunarverkefnum safnsins sem einkum tengjast upplýsingaþjónustu á Internet. Gerðar eru kröfur um próf í tölvunarfræði frá HÍ, próf frá Tölvuháskóla Verslunarskóla íslands eða tilsvarandi menntun. Nánari upplýsingar veita Þórir Ragnarsson í síma 563 5600. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar landsbókaverði fyrir 4. október nk. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík. Skipholti 70 Simi 581 2581 óskar eftir nema á 3. ári, sveini eða meistara. Vinsamlega sendið inn umsóknir á afgreiðslu Mbl. merkt: „Hár - 15243“ fyrir 4. október nk. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Hjúkrunarfræðingar Heila- og taugaskurðlækningadeild og háls-, nef- og eyrnadeild A-5 Hjúkrunarfræðingar óskast á heila- og tauga- skurðlækningadeild og háls-, nef- og eyrna- deild í Fossvogi. Vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Bjarnveig Pálsdóttir deildarstjóri í síma 525 1065 og Margrét Tómasdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 525 1306. Deild A-6 Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á lyf- lækningadeild A-6. Vinnuhlutfall og vaktafyr- irkomulag eftir samkomulagi. Deildin er almenn lyflækningadeild með áherslu á hjúkrun sjúklinga með: Innkirtla- og efnaskiptasjúkdóma. • Lungnasjúkdóma. Meltingarfærasjúkdóma. Nýrnasjúkdóma. Spennandi uppbyggingarstarf á deildinni er framundan í vetur. Nánari upplýsingar veita Guðrún Halldórs- dóttir deildarstjóri í síma 525 1635 og Mar- grét Björnsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 525 1555. Barnadeild Lausar eru tvær stöður hjúkrunarfræðinga á barnadeild. Vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Ýmsir vaktamöguleikar koma til greina, m.a. fastar kvöldvaktir. Unnið er 3ju hverja helgi. Aðlögun er einstaklingshæfð og fer eftir reynslu og þekkingu viðkomandi hjúkrunar- fræðings. Á deildinni eru 26 rúm og þar fer fram blönd- uð starfsemi, bæði hand- og lyflæknishjúkrun. Allar nánari upplýsingar veita Auður Ragn- arsdóttir deildarstjóri í síma 525 1566 og Margrét Björnsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 525 1555. Hjúkrunardeild fyrir aldraða 1-A Hjúkrunarfræðingar óskast á hjúkrunardeild fyrir aldraða á Landakoti. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Bryndís Gestsdóttir deildarstjóri í síma 525 1912 og Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 525 1888. Öldrunarlækningadeild 2-A Hjúkrunarfræðingur óskast á öldrunarlækn- ingadeild á Landakoti á kvöld- og helgarvakt- ir. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Jóna Her- mannsdóttir deildarstjóri í síma 525 1917 og Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 525 1888. Læknaritarar Læknaritari óskast á röntgendeild í Fossvogi í fullt eða hlutastarf. Leitað er eftir reyndum læknaritara. Nánari upplýsingar veitir Margrét Helgadóttir, fulltrúi starfsmannaþjónustu, í síma 525 1949.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.