Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 5
XTQd 1100 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 5 Hafðu áskiiftina með i ( it 'i i Ein leið til að auðvelda sér þá ákvörðun að byrja að spara með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs, er að líta á sparnaðinn sem hluta af annarri neyslu og eyða þannig í sparnað. Sparnaður er ekki andstæða neyslunnar, heldur hluti hennar, og ætti að vera sjálfsagður liður í reglulegum útgjöldum. Hvað sem þú gerir, hafðu sparnaðinn með. Ekki bfða þar til þú ert skuldlaus eða telur þig hafa efni á því. Þá byrjar þú aldrei. Með reglulegum sparnaði eignast þú peninga sem hefðu annars farið í eitthvað annað. Það er auðveldara að byrja að spara með áskrift að spariskírteinum en þú heldur. Áður en langt um líður er sparnaðurinn orðinn eðlilegur hluti af lífi þínu. Ef þú setur áskriftina á greiðslukortið hættir þú fljótlega að finna fyrir henni - þar til þú færð yfirlit yfir sparnaðinn. Byrjaðu að spara strax í dag með áskrift að spariskírteinum. Það þarf bara eitt símtal. Áskriftarsíminn er 562 6040 og 800 6575 (sem er opinn allan sólarhringinn). Áskrift er lífstíll • wi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.