Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Landssöfnun fyrir Súðvíkinga 32 þúsund aðilar g’áfu í söfnunina ALMENN framlög frá 32.000 ein- staklingum, fyrirtækjum og stofnun- um, til landssöfnunar fyrir Súðvík- inga undir heitinu Samhugur í verki námu 265.404.044 kr. samkvæmt ársreikningi fyrir árið 1995. Fram- lag til sérverkefnis frá Færeyjum nam 25.051.859 kr. og vaxtatekjur námu 719.975 kr. Innkoma nam því alls 291.175.878 kr. Framlög og bætur til einstaklinga námu 206.360.915 kr. Samfélags- legur stuðningur nam 39.130.666 kr. og kostnaður við ráðstöfun söfn- unarfjárins nam 641.117 kr. Alls hafði því verið ráðstafað 246.132.698 kr. í árslok 1995. Óráð- stafað var 45.043.180 kr. í ársreikningnum kemur það fram um kostnað við ráðstöfun söfnunarfj- árins að stjórnin hafi ráðið starfs- mann til sjóðsins um tíma til að ann- ast undirbúning að úthlutun bóta o.fl. Launakostnaður með launatengdum gjöldum nam 422.000 kr. Ferða- kostnaður starfsmanns, prentun og símakostnaður nam 219.000 kr. Kostnaður var því samtals 641.000 kr. eins og áður hefur komið fram. Stjórn sjóðsins og endurskoðendur hafa ekki þegið laun fyrir störf sín en útlagður kostnaður vegna stjóm- arinnar hefur verið greiddur af þeim sem tilnefndu þá. Enn nokkru óráðstafað í fréttatiikynningu frá stjórn söfn- unarinnar kemur fram að eftir að iokið hafi verið úthlutun neyðarað- stoðar til einstaklinga og ijölskyldna hafi verið ákveðið að vetja eftirstöðv- um söfnunaríjárins til þess að styrkja þá einstaklinga, sem bjuggu í Súða- vík fyrir snjóflóðið og þurfa að koma sér upp þaki yfir höfuðið í hinni nýju íbúðarbyggð í kauptúninu. Nú hefur 28.000.000 kr. verið ráðstafað í því skyni. Vegna að- stæðna í Súðavík er gert ráð fyrir því að lokaafgreiðsla byggingar- styrkja dragist fram á mitt næsta ár. Morgunblaðið/RAX „Rússneskir dagar“ í kaupfélaginu BIÐSTAÐA er í málum Kaupfélags ísfírðinga. Stjórnendur félagsins eru að semja við lánardrottna fé- lagsins um greiðslu skulda og síðan er fyrirhugað að leigja reksturinn. Pétur Sigurðsson stjórnarformaður segir að verslanir hafi sýnt því áhuga að taka reksturinn á leigu. Komið hefur fram að þar er m.a. um að ræða Kaupfélag Suðurnesja og Björnsbúð á Isafirði. Á meðan smátæmast hillur verslunarinnar, eins og dæmi sést um á þessari mynd. Gárungarnir á ísafirði tala um „rússneska daga“ í þessu sam- bandi. 7^rardrMti.. ttc BUÐIN I Garðatorgi, Garðabæ, s. 565 6550. Við höfum auka-Haustfagnað föstudaginn 18. október í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Fjölbreytt skemmtiatriði, dans, happdrætri, ferðakynning og hin 1 VI einstaka Úrvals-fólks stemmning. \ Skapti Ólafsson, nýr gestgjafi Úrvals-fólks á Kanaríeyjum, mætir til leiks. Miðasala hefst þriðjudaginn 1. okt. í skrifstofu Úrvals-Útsýnar. 5' Verð aðeins 1.995 kr. Miðinn gildir sem happdrættismiði. Pantaðu snemma - það borgar sig Kanaríeyjar, Edinborg, Karíbahaf og skíðaferð kynnt. Dansflokkur frá Dansskóla SigvaLda Veglegir vinningar í boði Lágmúla 4: stmi 569 9300, Hafnarfirði: sitni 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sírni 482 1666, Akureyri: sftni 462 5000 - og hjá umboðsmönnum urn laná allt. Sigurgeir (Siffi) og Hjördís Geirs sjá um fjörió. Haustfagnaður Úrvals-fólks Þríréttaður matseðill Nýr gestgjafi Úrvals-fóLks Ferðakynning Kórsöngur Danssýning Happdrætti Dans fram eftir nóttu (J^ Einn góður frá abecita Discovc r the difference . Slæröir 75- 105-B.C, DogE Er til meö spöng og spangalaus. Verö kr. 2.995 ' -x • . 5/. - J- J/-/-/// Stefán Ólafsson Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Skála, Hótel Sögu, 2. hæð (gengið inn norðanmegin), í dag 1. október kl. 17.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Erindi Stefáns Olafssonar prófessors: Hver eru helstu ágreiningsefni íslenskra stjórnmálaflokka nú um stundir? Vörður - Fulltrúaráð sjálfstœðisfélaganna í Reykjavík Góð veisla í glæsilegum sal! Sunnusalur er glæsilegur salur sem hentar sérstaklega vel fyrir árshátíðir, afmæli, I brúðkaup og önnur veislusamsæti. Kynnið ykkur góð kjör, athugið sérstakt árshátíðartilboð á föstudagskvöldum. Allar nánari upplýsingar eru veittar í söludeild í síma 552 9900. -þin saga! Hong Kong segl Nú er 10% afsláttur af seglum frá Hong Kong. Þarft þú ekki að endurnýja seglin fyrir næsta sumar? Útvegum segl frá Hong Kong og veitum alla ráðgjöf varðandi kaupin. Sími 588-3092 og 898-0599 alla daga frá kl. 9:00-24:00 Vatnsholti 8. SIGLINGASKOLINN Meira en venjulegur skóli VISA ÓTTU ÞESS BESTA I MAT OG DRYKK. ÞAÐ KOSTAR EKKl MEIRA /Tnnelmaríneraður lax á „KARTOFLURÖSTl" MEÐ RJÓMAOSTI, KOTASÆLU OG KAVÍAR Aambavöðvi, BAKAÐUR í KARTÖFLUHJÚP MEÐ RÓSMARÍN-SÓSU. Jfm „SÚKKULAÐI-TARTE" MEÐ KIRSUBERJUM „GRIOTTINES" OG JÓGÚRTÍS. BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÝNISHORN ÚR MATSEÐLI - SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 BREYTIST DAGLEGA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.