Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FÓLK í FRÉTTUM \4ASTER 1VCLASS IÍSLENSKU ÓPERUNN1 ISLENSKA OPERAN miðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Fös. 4. okt. kl. 20 frumsýning Sun. 6. okt. kl. 20 2. sýning Mið. 9- okt. kl. 20 3- sýning Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. Loftkastalínn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. taEIKFÉLAG^ reykjavíkur^B " 1897 - 1997 Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! eftir Árna Ibsen. 7. sýn. fim. 3/10, hvít kort. 8. sýn. lau. 5/10, brún kort 9. sýn. fim. 10/10, bleik kort Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 4. sýn. fim. 3/10 5. sýn. lau. 5/10 6_ sýn._ fim ._10/1_0__________ Leynibarinn kl. 20.30: BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 4/10, uppselt lau. 5/10, uppselt fim. 10/10 aukasýning lau. 12/10 aukasýning, fáein sæti laus. Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRIÉG GULLFISKUR! e.Árnalbsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (Isl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Eiizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00 nema mánudaga frá kl. 13.00 til 17.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00-12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Lau. 5. okt. kl. 20 Miðnætursýning kl. 23 Fös. 4. okt. kl. 20 örfá sæti laus. Lau. 12. okt. ki. 20. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífeltt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.u Mbl. lau 5. okt. kl. 23.30 AUKAMIÐNÆTURSÝNING fös ll.okt. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lau. 12. okl. kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING fös 18. okt. kl. 20 „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 5. sýn. fim. 3/10, örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, uppselt - 7. sýn. fim. 10/10, örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 13/10, örfá sæti laus. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fös. 4/10 - sun. 6/10 - lau. 12/10 - fös. 18/10. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 11/10-lau. 19/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 6/10 kl. 14, örfá sæti laus. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fös. 4/10, uppselt - lau. 5/10, uppselt - sun. 6/10, uppselt - fös. 11/10, uppselt - lau. 12/10, uppselt - sun. 13/10 - fös. 18/10, uppselt - lau. 19/10, uppselt - fim. 24/10. SÖLU ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR í DAG Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Astríðufullur og blóðheitur LOFTKASTALINN mánudaginn 7. október kl. 20. HÁR OG TÍSKA í vetur. Miðasala við innganginn. Forsala hjá Intercoiffure hársnyrtistofum og Spaksmannsspjörum. LOFTKASTALI undir REGNBOGANUM. Stjómandi Kolbrún Aðalsteinsdóttir. Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKSÚSSINS HÁTÍÐARSÝNING Sýnlngin er ekki T FTKTIÍ f AU1 vi6 hæli barna Ósóttnr pantanir yngri en 12 nra. seldnr daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðasalon er opin kl. 13 — 20 alla daga. Miðupantonir í síma 568 8000 PETER Andre sólar sig í sundlauginni. ►ÁSTRALSKI popptónlistarmaðurinn Peter Andre, 23 ára, nýtur mikilla vinsælda hér á landi um þessar mundir og lag hans „Mysterio- us Girl“ hefur tröllriðið vinsældalistum um ailan heim. Smáskífa hans „Flava“ er nýkomin út. Nýlega var hann staddur á Ibiza á Spáni þar sem hann sólaði stæltan kropp sinn sem hann þreytist seint á að sýna. „Eg er ætíð í ástarleit. Ég hætti með kærustu minni til fjög- urra ára, Cathy, fyrir fimm mánuðum og er enn að sleikja sárin. Hún er eina stúlkan sem ég hef orðið ástfanginn af,“ segir Peter. Hann segist aðspurður aldrei hafa haldið framhjá stúlku, sem honum hefur verið einhver „alvara" með, þrátt fyrir að vera eftir- sóttur og vinsæll meðal kvenna um langa hríð. Hann segist gera vel við stúlkur sem hann býður á stefnu- mót og reynir að koma þeim á óvart. „Ég býð þeim út að borða og geri eitthvað sérstakt með þeim. Einu skiptin sem ég get verið ég sjálfur er þegar ég er með stúlku eða á sviði.“ Andre kyssti fyrst stúlku þegar hann var sex ára og segist ástríðufullur og blóðheitur. „Ég er 100% karlmenni," segir hann. Hann segist vilja gifta sig þegar hann nær 28 ára aldri og langar að eignast tvö börn, dreng og stúlku. „Draumakonan mín má líta út eins og leikkonan Halle Berry, hún er fullkomin skutla. Annars held ég að rétt stúlkan bíði mín bak við næsta horn og hún ætti að búa sig undir að fá yfir sig vænan skammt af ást,“ sagði hjartaknús- arinn Pet- er Andre. EINU skiptin sem hann getur verið hann sjálfur er á sviði og í fangi fagurrar stúlku. Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Sýning miðvikud. 2. okt. og fimmtud. 10 okt. ★★★★ x-ið Miðasala í Lottkastala, 10-19 * 552 3000 15% afsl. af miðav. gean framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. Túnfiskpasta Peters Andre ANDRE er fyrirtaks kokkur og hér fylgir uppskrift að uppá- halds túnfiskpastaréttinum hans. Efni: 2 dollur af túnfiski 1 laukur 2 rauðar paprikur 3 hvítlauksrif 1 dós niðursoðnir tómatar fersk basilika Penne pasta, má nota skrúfur ólifuoUa salt Leiðbeiningar: 1. Saxaðu laukinn og kreistu hvitlaukinn og léttsteiktu í tvær mínútur. 2. Þerraðu túnfiskinn og skerðu paprikurnar I strimla og bættu saman við tómatana á pönnu. 3. Rífðu basilikulaufin og bættu í blönduna á pönnunni og bættu salti og pipar við eftir smekk, hitaðu þartil sýður og hrærðu í við og við. 4. Á meðan þessu öllu fer fram sýður þú pastað í 10 -12 minút- ur. Þegar sósan er tilbúin, skal vatninu hellt af pastanu og öllu er blandað saman. Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: , Jiin besta ieiksýning setn ég hef séð í háa herrans tíð.“. LAUFASVEGI 22 22. sýning miövikud. 2. október kl. 20.30. Örfá sæti laus. 23. sýning föstud. 4. október kl. 20.30. Örfá sæti laus. 24. sýning sunnud. 6. október kl. 20.30. Miöasala opnuð klst. fyrir sýningu Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: ....frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ KattilciMiusiðl Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM ^SPÆNSK KVÖLD ^ ógleymanleg kvöldstund með frábærum listamönnum Sigríöur Ella Magnúsdóttir . syngur Knstinn R. Ólafsson . segir frá Lára Stefánsdó»tir...dansar Pétur Jónasson ..á gítar Einar Kristján Einarsson . á gítar jÞórunn Sigurðardóttir .leikstýrir < Aðeins 8 sýningar í október Frumsýning lau. 5/10 uppselt sun 6/10 fös. 11/10, lau. 12/10 fös. 18/10, lau. 19/10 lau. 26/10, sun. 27/10 FORSALA Á MIÐUM FIM - LAU MILU KL 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIÐASALA ALLAN SÓLAHRINGINN || S: 55 1 9053
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.