Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐÍÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 7 Xýjir verðbréfasjóðir Kaupþings í Lúxcmborg: íslensk leiðsögn um alþjóðlegan fjármálaheim Anne de La Vallée Ponssin bankastjúri og Bjami Ármannsson/orstjóri undirrita samstarfs- samning Rothschild-banka og Kaupþings Starfsmenn Kaupþings hf. eru i nánu sambandi við samstarfsaðila í Luxembor/i. Guðnín Blöndal markaðsstjóri, Hreiðar Már Sigurðsson sjóðsstjóri og Sigurður Einarsson aðstoðarforstjóri Kaupþittgs. Með nýju verðbréfasjóðunum í Lúxemborg opnast íslenskum sparifjár- eigendum og fjárfestum traustar leiðir í alþjóðlegum fjármálaheimi. Alþjóðlegu hlutabréfa- og skuldabréfasjóðir Kaupþings eru skráðir í Kauphöllinni í Lúxemborg og starfa samkvæmt ströngustu reglum Evrópusambandsins. Með öflugu samstarfi við hinn virta Rothschild- z banka leggjum við grunn að vandaðri og öruggri þjónustu. VJ 0 z z í Lúxemborg nýturðu stöðugs og heilbrigðs efnahagsumhverfis, sam- keppnishæfrar skattalöggjafar og afdráttarlausrar bankaleyndar og trúnaðar. Nýju verðbréfasjóðir Kaupþings í Lúxemborg eru framhald af framúrskarandi árangri Kaupþings á erlendum vettvangi síðustu árin og með þeim höfum við aukið ávöxtunarmöguleika og áhættu- dreifingu íslenskra fjárfesta enn frekar. Kynntu þér verðbréfasjóði okkar í Lúxemborg - kærkomið tækifæri til þess að fjárfesta á heimsmarkaði undir öruggri íslenskri leiðsögn. Upplýsingar hjá ráðgjöfum Kaupþings að Ármúla 13A og í síma 515 1500. KAUPÞING HF -þinn ýjármálaheimur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.