Morgunblaðið - 01.10.1996, Page 7

Morgunblaðið - 01.10.1996, Page 7
MORGUNBLAÐÍÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 7 Xýjir verðbréfasjóðir Kaupþings í Lúxcmborg: íslensk leiðsögn um alþjóðlegan fjármálaheim Anne de La Vallée Ponssin bankastjúri og Bjami Ármannsson/orstjóri undirrita samstarfs- samning Rothschild-banka og Kaupþings Starfsmenn Kaupþings hf. eru i nánu sambandi við samstarfsaðila í Luxembor/i. Guðnín Blöndal markaðsstjóri, Hreiðar Már Sigurðsson sjóðsstjóri og Sigurður Einarsson aðstoðarforstjóri Kaupþittgs. Með nýju verðbréfasjóðunum í Lúxemborg opnast íslenskum sparifjár- eigendum og fjárfestum traustar leiðir í alþjóðlegum fjármálaheimi. Alþjóðlegu hlutabréfa- og skuldabréfasjóðir Kaupþings eru skráðir í Kauphöllinni í Lúxemborg og starfa samkvæmt ströngustu reglum Evrópusambandsins. Með öflugu samstarfi við hinn virta Rothschild- z banka leggjum við grunn að vandaðri og öruggri þjónustu. VJ 0 z z í Lúxemborg nýturðu stöðugs og heilbrigðs efnahagsumhverfis, sam- keppnishæfrar skattalöggjafar og afdráttarlausrar bankaleyndar og trúnaðar. Nýju verðbréfasjóðir Kaupþings í Lúxemborg eru framhald af framúrskarandi árangri Kaupþings á erlendum vettvangi síðustu árin og með þeim höfum við aukið ávöxtunarmöguleika og áhættu- dreifingu íslenskra fjárfesta enn frekar. Kynntu þér verðbréfasjóði okkar í Lúxemborg - kærkomið tækifæri til þess að fjárfesta á heimsmarkaði undir öruggri íslenskri leiðsögn. Upplýsingar hjá ráðgjöfum Kaupþings að Ármúla 13A og í síma 515 1500. KAUPÞING HF -þinn ýjármálaheimur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.