Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 37 óslitið verið boðið upp á eins árs framhaldsnám fyrir leikskólakenn- ara, stefnan er að bjóða þar fyrst og fremst upp á stjórnun og sér- kennslu og eitthvert þriðja verkefni sem heppilegt þykir hverju sinni. Sóst er eftir fólki með þessa menntun til starfa. Fósturskólinn býður líka upp á íjarnám. Nemend- ur eru teknir inn annað hvert ár og eru flestir af landsbyggðinni. Námið fer að mestu fram með tölv- usamskiptum og tekur þá ijögur ár, nemendur eru í 75% námi á ári. Rúmlega 300 nemendur eru við nám á ári á öllum brautum Fósturskólans. Valinn maður í hverju rúmi Gyða leggur á það áherslu hversu ágætu kennaraliði Fóstur- skólinn hafi á að skipa. „Hér er valinn maður í hveiju rúmi,“ segir hún og Valborg bætir við að þann- ig hafi það löngum verið í þessum skóla. „Margir kennarar hér hafa prófgráðu til þess að kenna við háskóla og núna í kjölfar væntan- legra breytinga eru níu kennarar komnir í framhaldsnám. Skólinn hefur verið á milli vita í mennta- kerfinu en hann stendur nú á ögrandi tímamótum,“ segir Gyða. Stúdentsprófs er fyrsta inntöku- skilyrði í Fósturskólann, en að sögn Gyðu er mikilvægt að núna verði konum, sem unnið hafa á leikskól- um en hafa ekki tilskilda undirbún- ingsmenntun, gert kleift, t.d. með námi í kvöldskóla, að öðlast rétt- indi sem leikskólakennarar. Oft hefur verið haft við orð um að- hlynningarstörf að þar þurfi fleira að koma til en góð bókleg kunn- átta til þess að vel takist til í slíku starfi. „Auk stúdentsprófsins hefur stundum verið talað um að það væri æskilegt að hafa einhvers konar persónuleikapróf við inntöku en það kostar mikið fé og hefur því verið fallið frá slíkum hug- myndum,“ segir Gyða. Öll þtjú eru þau sammála um að leggja þurfi mikla rækt við eiginleika eins og innsæi, næmi og færni í mannleg- um samskiptum í námi fólks við Fósturskóla fslands og leggja áherslu á að skrifræðið megi ekki vaxa aðhlynningarþættinum yfir höfuð, þess þurfi að gæta þegar skólinn flyst yfir á háskólastig. Fósturskólinn hefur útskrifað 1.675 nemendur frá upphafi og nú er brýn þörf á fleiri leikskóla- kennurum til starfa, það vantar á annað þúsund til að fullnægja þörf- inni. „ÍHutverk leikskólakennarans er margþætt, honum er ætlað að stuðla að þroska barnsins á öllum sviðum. Huga þarf að öllum þátt- um þroskans og til þess þarf mikla þekkingu á þroska barna og lífs- kjörum í samfélagi sem ört breyt- ist. Einnig þarf leikskólakennarinn að koma til móts við þarfir fatl- aðra barna sem samkvæmt lögum eiga rétt á að vistast á almennum leikskólum ef mögulegt er. Loks er leikskólakennarinn í daglegum samskiptum við foreldra barnsins. Þetta starf reynir því mikið á færni í mannlegum samskiptum. Mikil- vægt er að leikskólakennarinn geti sett sig inn í hugarheim barnsins og hann gerir það með því að hafa barnið jafnan í brennidepli, og um fram allt að hlusta á rödd bamsins og gera því kleyft að spreyta sig innan skynsamlegra marka,“ segir Gyða Jóhannsdóttir að lokum . STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. S] KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 STOFPÍAFÍIR - EinSTAKLiriGAR ávallt á útsölu mikið úrval af bútasaumsefnum frá 296 kr. og fataefni frá 150 kr. m. €WÍRKA Mörkin 3, sírni 568 7477 Opið mánud.-föstud. kl. 10-18. Laugard. kl. 10-14. Markaðsfræði í ferðaþjónustu I fyrsta sinn á íslandi, markaðsfrœði- námfyrirfólk íferðaþjónustu. Marícaðsfræði íferðaþjónustu er œtluð fyrir þá sem starfa að ferðamálum og vilja öðlast innsýn og þekkingu í heim markaðsfrœðinnar. Markmið námsins er að auka skilning starfsfólks í ferðaþjónustu á markaðsmálum og sölustjórnun og ná þar með betri árangri í starfi og rekstri ferðaþjónustu- fyrirtœkja. Farið verður í helstu grunnþœtti markaðsfrœðinnar, sölutœkni og sölustjórnun, fjármál og áœtlunargerð, reglur og stofnanir ferðamála, ásamt ýmsum afmörkuðum sviðumferðaþjónustu. Námið er íformi fyrirlestra og verkefnavinnu og eru tekin próf íflestum greinum. Nárnið er alls 300 stundir. Meðal leiðbcinenda er JóhanncH GcorgsHon, framkvæmdaatjóri Ice- Scan. Ferðamálaskóli íslands Sími 567 1466 • Fax 567 1401 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi SPiIAÐUR var Mitchell tvímenn- ingur þriðjudaginn 24. september. 28 jrör mættu. Urslit NS: Jónína Halldórsd. - Hannes Ingibergsson 352 Eysteinn Einars. - Bergsveinn Breiðfjörð 334 Elín E. Guðmundsd. - Guðrún Maríasd. 331 AV: Halla Ólafsd. - Margrét Margeirsd. 354 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðm. 348 Þórarinn Ámason - Ólafur Ingvarsson 348 Meðaiskor 312 Spilaður var Mitchell tvímenn- ingur föstudaginn 27. september. 20 j)ör mættu. Urslit NS: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 271 Þórhildur Mapúsd. - Halla Ólafsd. 247 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 247 AV: Helga Helgad. - Ámi Jónasson 288 Helgi Vilhjálmsson - Einar Einarsson 281 Þórarinn Ámason - Ólafur Ingvarsson 240 Meðalskor 216 Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Bridsfélag Reyðarfjaðar og Eski- fjarðar hóf vetrarstarfsemi sína 24. september. Spilaður var léttur tví- menningur og mættu 10 pör. Úrslit urðu þessi: ÞorbergurHauksson-BöðvarÞórisson 132 Svala Vignisdóttir - Ragna Hreinsdóttir 125 JónasJónsson-GuðmundurMagnússon 120 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 117 Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur sl. þriðjudag og urðu úrslit þessi: Valdimar Sveinss. - Eðvarð Hallgrímss. 234 SipijónHelgason-GunnarKarlsson 231 Þórir Leifsson - Tómas Sipijónsson 228 16 pör spiluðu - meðalskor 210. Nk. þriðjudagskvöld verður eins kvölds tvímenningur og eru allir áhugamenn um brids velkomnir. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 26. september var spilað annað kvöldið af þrem '7 hausttvímenning hjá félaginu. Skor kvöldsins: NS-riðilI Guðm. Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 256 Leifur Kristjánss. - Ámi Már Björnss. 244 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 232 AV-riðill Bjöm Amarsson - Alfreð Kristjánsson 239 Guðlaupr Níelss. - Gísli Tryggvas. 238 Erla Siguijónsd. - Dröfn Guðmundsd. 231 Meðalskor 216 Staðan eftir tvö kvöld: Ármann J. Lárusson - Jón Páll Siguijónsson 484 SteingrímurJónsson-MagnúsAspelund 4íí^ HelgiVíborg-OddurJakopsson 475 Guðlaugur Nielsen - Gísli Tryggvason 469 Meðalskor 432 Félagið vill minna á að barómet- erinn sem byijar 10. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.