Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 17 IMEYTENDUR Lesendur spyrja Eðaljógúrt og pylsur LESANDI hafði samband og vildi fá að vita hvort hætt væri að fram- leiða hreina eðaljógúrt án ávaxta. Svar: Að sögn Adolfs Ólasonar, sölustjóra hjá Mjólkursamsöiunni, er hrein eðayógúrt án ávaxta enn í framleiðslu og hann segir það velta á kaupmönnum hvort þeir selji vöruna. Hann segir ennfrem- ur að til standi að taka þessa vörul- ínu í gegn og bæta hana. í hverju liggur verðmunurinn? Þá hafði annar lesandi samband og var að velta fyrir sér verðlagn- ingu á pylsum. Hann sagðist gjarnan vilja fá útskýringar á því hvers vegna kíióið af pylsum kost- aði frá 449 krónum og upp í 818 krónur. Hann sagði að Sláturfélag Suðurlands seldi til dæmis Búr- fells pylsur á 498 krónur kíjóið en SS pyisur á 818 krónur. í hverju liggur verðmunurinn? Svar: Finnur Arnason, markaðs- slgóri hjá Sláturfélagi Suðurlands, segjr að fyrirtækið framleiði pyls- ur undir þremur vörumerkjum, þ.e.a.s. SS, Búrfell og og Polse- mesteren. Hann segir þessar pyls- ur misjafnar að gæðum og verðlag tengt því. „Við höfum skilgreint SS sem gæðavöru, Búrfell sem ódýra vöru og Paisemesteren sem vöru að danskri fyrirmynd. Það sem m.a. hefur áhrif á verðlagn- ingu er það hráefni sem notað er, fituinnihald og stærð pakkninga. Hvað varðar þessa fyrirspum um verðmun á Búrfells og SS pyls- um er Búrfells 10 stk. pakkning á tilboðsverði og verð lækkaði í síð- asta mánuði úr 599 krónur kílóið í 498 krónur kílóið. Sama stærð af SS pylsum kostar 798 krónur kilóið. Venjulegur verðmunur er því 200 krónur á kílóinu." Morgunblaðið/Kristinn Fitumagn mismunandi í pylsum Finnur segir að skýringin á verðmuninum felist í því að í SS pylsum sé mun betra hráefni en í Búrfells pylsunum. „Þær eru einnig fituiitlar í samanburði við aðrar pylsur. Flestar pylsur á ís- lenskum markaði innihalda frá 15%-40% meiri fitu en SS vínar- pylsur og eru Búrfellspylsur í þeim hópi. Pylsur að danskri fyr- irmynd innihalda yfirleitt 30-40% meiri fitu en SS vínar- pylsur. Þegar um tilboðsverð frá fram- leiðanda er að ræða lækka smá- söluaðilar einnig álagningu sína í mörgum tilfellum sem þýðir að verðlækkunin verður enn meiri. Lágt verð á pylsum endurspeglar oft slík tilboð,“ segir hann en ekki raunverulegan mun á venjulegu heildsöluverði framleiðanda. Þú kaupir 2 kg af ýsuflökum og færð 2 kg af kartöflum frítt með. EINNIG: HUMAR - STÓRAR ÚTHAFSRÆKjUR - HÖRPUFISKUR - SKÖTUSELUR - LAX OG FLEIRA. Fiskbúðin Höfðabakka 1 Gullinbrú s: 587 5070 Tökum Visa, Euro og debet. Ný 11-11 verslun í DAG, fimmtudag, opnar 11-11 boðsverði, fyrirtæki verða með verslun við Norðurbrún. í tilefni matvörukynningar og síðan verða opnunarinnar verður viðskiptavin- pylsur grillaðar ef veður leyfir. um boðið upp á ýmsar vörur á til- NYTT Speglar sem stækka fímmfalt VERSLUNIN Sigurboginn hef- ur hafið innflutn- ing á sérstökum speglum sem stækka fimmfalt. Hönnuðurinn er bandarískur augnlæknir sem vildi með speglin- um létta konum augnförðunina. Auk þess er spegillinn tilvalinn þegar verið er að snyrta auga- brúnir, setja upp linsur eða ná úr andliti inngrónum hárum. Nóatún Austurveri Lifandi risahumar HJÁ Nóatúni í Austurveri er nú til sölu lifandi amerískur risahumar. Hann er veiddur í gildrur við Norð- ur-Atlantshafsströnd Kanada og Bandaríkjanna og kemur með flugi frá Boston og Halifax. Viðskiptavin- ir Nóatúns fá humarinn afgreiddan lifandi beint úr sérstöku sjávardýra- búri sem verslunin hefur sett upp við fiskborðið. Humarinn sem heitir Homarus Americanus er ein þekkt- asta humartegund í heimi, dökk- brúnn að lit en við suðu verður hann eldrauður. Hver humar vegur um hálft kíló og kostar stykkið 1.480 krónur. Hjá Nóatúni mæla þeir með gufu- soðningu í 6-8 mínútur þ.e.a.s. hálf- um bolla af léttsöltuðu vatni er heilt á pönnu og lok sett yfir. Sósan er búin til úr 100 g af majónesi og 100 g af sýrðum ijóma og bætt út í tveim- ur niðurskornum tómötum og hálfri lítilli krukku af sýrðum niðurskom- um agúrkum. Smakkað til með sítr- ónusafa. Humarinn er borinn fram með ristuðu brauði, smjöri og fersku salati. G1 ICCI » RAYMQNDWEIL* SEIKO » CITIZEN » PIFBPnflT* GIJCCI o s Ctí s S ÍQ <0® 1956 1996 11 tilefni 40 ára afmælis verslunarinnar bjóðum við 20-50% afslátt dagana 30. sept.-5. október af öllum vörum s.s. úrum, klukkum og skartgripum. • Þeir sem versla fyrir 5000,- kr. eða meira fá vandaða quartz verkjaraklukku í kaupauka. > Getraun í sýningaglugga RAYM0ND WEIL úr í verðlaun. GENEVE - 40 ár á sama stað - GARÐAR ÓLAFSS0N úrsmiður - Lækjartorgi - s. 551 0081. QMEGA • • SEIKO • PIERRE BALMAIN Tækni, tölvur og týpógrafía Prentmessa 96 er viðamesta prentsýning sem haldin hefur veriö á íslandi. A Prentmessu 96 er að finna fagmenn og fyrirtæki sem standa hvað fremst í prent- og margmiðlun á íslandi í dag. Þar hefur þú tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í tækniþróun prent- og margmiðlunar. Sýningin er opin öllum sem áhuga hafa á að kynnast og fylgjast með því nýjasta sem er að gerast í prenttækni og tölvum í dag. Opnunartímar: Föstudaginn 4. okt. 17:00-22:00 Laugardaginn 5. okt. 10:00-18:00 Sunnudaginn 6. okt. 10:00-18:00 Prentmessa 96 Opnar á morgun Föstudaginn 4. okt. kl. 17:00. Aógangur 500 kr. Ókeypis fyrir börn yngri en tólf ára í fylgd með fullorónum Nánari upplýsingar á netsíóum Prentmessu 96: http://www.apple.is/prent/messa96 SEIKO. RAVMOND WLIL » CASIO . ClTIZEN «(",! i(:(:\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.