Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
<Kiy|jki#B£ ic. ftJMEii
FRUMSÝND Á MORGUN 4. OKT.
Félagsbíó Keflavík, sýnd kl 9 í kvölcl ^Q^
yljr^T éJ^ ATH með hverjum mlða fylglr frelstandl tllboð frá L.A.café y\j;Áf th?
Sýnd kl. 4.40, 6.55, 9.10 og 11.
Það er erfitt að vera svalur
Þegar pabbi þinn er Guffi
Sýndkl.5. ÍSLENSKTTAL
I
I
I
<
i
1 :
Crystal í spennumynd
BANDARISKI leikarinn Billy Cryst-
al, sem er að leika í myndinni „Fath-
er's Day" með Robin Williams, áætl-
ar að leika í og framleiða lögreglu-
spennumynd sem enn hefur ekki
fengið nafn. Myndin mun fjalla um
óheflaðan lögreglumann í New York
sem neyðist til að vinna með kven-
kyns rannsóknarlögreglumanni frá
Scotland Yard við að leysa röð morða
sem eiga sér stað í listheiminum.
Handritið er byggt á hugmynd sem
Crystal hefur unnið í samvinnu við
Barry Blaustein , sem skrifaði hand-
ritið að „The Nutty Professor" og
David Sheffíeld. Blaustein og Shef-
fíeld skrifa handritið og munu fá um
70 milljónir í sinn hlut ef myndin
verður gerð. Þeir skrifuðu einnig
handritið að Eddie Murpy-myndunum
„Coming to America" og „Boomer-
ang". Crystal kynntist þeim þegar
þeir skrifuðu fyrir þættina „Saturday
Nightlive" á níunda áratugnum.
U m
Reykvikingar!
Reglulegum fundi
Borgarstjórnar Reykjavíkur
sem haldinn verður í dag,
fimmtudag kl. 17:00, verður
útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9.
SkPiWa
borgarstjora