Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ
68 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996
551 6500
Síllll
551 6500
LAUGAVEG94
FRUMSYNING
MARGFALDUR
Sýnd kl. 11 ÍTHX.
Sýnd kl. 7.
SUNSET PARK LIÐIÐ
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
FRUMSÝND Á MORGUN 4. OKT.
(jjT^X Félagsbíó Keflavík, sýnd lcl 9 í lcvöld
ATH með hverjum mlða fylglr frelstandl tilboö frá L.A.café é!
orðið ognvænleg.
A4A/BIO
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 j
NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin
0^-0
FYRIRBÆRIÐ
Sýnd kl. 4.40, 6.55, 9.10 og 11.
KYNNIR
Þao er erfitt að vera svalur
Þegar pabbi þinn er Guffi
Sýndkl. 5. ÍSLENSKT TAL
lllur hugur
BK' Tvær konur,
píinn karlmaður.
nlðurstaðan gæti
DIABOLIQUE
Sýnd kl. 7 og 11.05.
B. i. 16ára.
Sýnd kl. 7 og 9. b. i. 16. I
Crystal í spennumynd
BANDARÍSKI leikarinn Billy Cryst-
al, sem er að leika í myndinni „Fath-
er’s Day“ með Robin Williams, áætl-
ar að leika í og framleiða lögreglu-
spennumynd sem enn hefur ekki
fengið nafn. Myndin mun fjalla um
óheflaðan lögreglumann í New York
sem neyðist til að vinna með kven-
kyns rannsóknarlögreglumanni frá
Scotland Yard við að leysa röð morða
sem eiga sér stað í listheiminum.
Handritið er byggt á hugmynd sem
Crystal hefur unnið í samvinnu við
Barry Blaustein , sem skrifaði hand-
ritið að „The Nutty Professor" og
David Sheffield. Blaustein og Shef-
field skrifa handritið og munu fá um
70 milljónir í sinn hlut ef myndin
verður gerð. Þeir skrifuðu einnig
handritið að Eddie Murpy-myndunum
„Coming to America" og „Boomer-
ang“. Crystal kynntist þeim þegar
þeir skrifuðu fyrir þættina „Saturday
Night:Live“ á níunda áratugnum.
Reykvíkingar!
Reglulegum fundi
Borgarstjórnar Reykjavíkur
sem haldinn verður í dag,
fimmtudag kl.17:00, verður
útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9.
Skrifstofa
borgarsijóra