Morgunblaðið - 04.10.1996, Page 13

Morgunblaðið - 04.10.1996, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 13 Sýningar aðilar: ACO Apple umbodið Bolur Domus Grafíka Eureka Félag bókagerðamanna Félagsprentsmiðjan Mappa H. Pálsson Hans Petersen Heimilistæki Hugbúnaður Iðnskólinn ísafold Jóhann Olafsson & Co Tækni, tölvur og týpógrafía Litlaprent Litróf Magnús Kjaran Markús Jóhannsson Merkismenn Morgunblaðið Nýherji Offsetþj ónus tan Ottó B. Arnar I dag opnar sýning í Laugardalshöllinni um allt það nýjasta í fjölmiðlun, útgáfu, grafískri hönnun, prentun, margmiðlun og tölvum. Á sýningunni Prentmessa '96 gefst þér tækifæri til að kynnast öllu því frambærilegasta í tölvu-, prent- og margmiðlunar- iðnaðinum á íslandi Ölafur Þorsteinsson Prentsmiðjan Grafík Prentsmiðjan Oddi Prenttæknistofnun Á sýningunni hittir þú ekki aðeins færustu tæknimenn umboðanna heidur einnig fulltrúa nokkurra framsæknustu prent- og miðiunarfyrirtækja landsins. Sýningin er opin öilum og áhersla er lögð á að hún sé aðgengileg fyrir almenning, jafnt sem fagfólk. Póstur & sími Rauði Dregillinn Samtök iðnaðarinns í anddyri Laugardalshallarinnar er sýning á verkum nemenda í grafíkdeild Myndlista- og Handíðaskóla íslands. Einnig verður sýning á listaverkum sem hönnuð voru í teikniforritinu Corel Draw og unnu til verðlauna í alþjóðlegri samkeppni. Samskipti Sturlaugur Jónsson & Co Tæknival Tölvusetnið Umslag Undur & stórmerki Vörumerking o.fl Opnunartímar sýninqar:' Föstudagudaginn 4. okt. 17:00 - 22:00 Laugardaginn 5. okt. 10:00 -18:00 Sunnudaginn 6. okt. 10:00 -18:00 Allar nánari upplýsingar eru veittar á heimasíðu Prentmessu: http://www.apple.is/prent/messa96 Aðgangseyrir 500 kr. fyrir 12 ára og eldri. Börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum, ókeypis aðgangur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.