Morgunblaðið - 04.10.1996, Page 60

Morgunblaðið - 04.10.1996, Page 60
60 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ALÞI N G I Frá fjárlaganefnd Alþingis Viðtalstímar nefndarinnar Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú, eins og und- anfarin ár, viðtöku erindum frá stofnunum, félögum, samtökum og einstaklingum, er varða fjárlög ársins 1997. Fjárlaganefnd gefur þeim aðilum, sem viija fylgja erindum sínum eftir með viðræðum við nefndina, kost á að eiga fundi með nefnd- inni. Tímapantanir eru í síma 563 0700. Viðtalstímar verða sem hér segir: Félagasamtök og einstaklingar 15.-17. október. Stofnanir 28.-31. október. Karen Blixen málþing í Norræna húsinu sunnudaginn 6. október 1996 Dagskrá: 14.00 Málþingið sett. Ávörp: Torben Rasmussen, forstjóri Norræna hússins, og Klaus Otto Kappel, sendiherra Dana á íslandi. 14.20- 14.50 Thorkild Bjprnvig, rithöfundur, talar um „Drommerne" úr Syv Fantastiske Fortællinger (1935). 14.50-15.10 Umræða 15.10- 15.40 Mag.art. Poul Behrendt talar um „Amor fati, Karen Blixens skæbneopfattelse" og leggur út af „Peter og Rosa" úr Vint- ereventyr (1942). 15.40- 16.10 Umræða - hlé. 16.10- 16.40 Mag. art Charlotte Engberg talar um „Talende Tavshed, om poetik og fortælling i „Det ubeskrevne Blad“ fra Sidste Fortællinger“. 16.40- 17.10 Umræða - hlé 17.20- 17.30 Thor Vilhjálmsson, rithöfund- ur, rabbar um Karen Blixen. 17.30-17.45 Umræða 17.45- 18.15 Soffía Auður Birgisdóttir, bók- menntafræðingur, talar um sambandið milli Karenar Blix- en og Williams Faulkner og leggur út af „Sorg-Agre". 18.15- 18.45 Umræða - hlé 18.45- 19.15 Dagný Kristjánsdóttir, lektor, talar um „Blixen og Laxness". 19.15- 20.00 Pallborðsumræður - lok mál- þingsins. Danska sendiráðið Norræna húsið 50 ára afmæli Fósturskóla íslands Boðið er til afmælishátíðar í Háskólabíói sunnudaginn 6. október kl. 14.00. Núverandi og fyrrverandi nemendur, kennar- ar, starfsfólk og aðrir velunnarar skólans eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Skóiastjóri. TIL SÖLU Til sölu túrbína, rafall og 1000 m af þrýstivatnspípu. Túrbínan er af Pelton-gerð fyrir 100 m fall og 60 I á sek. Upplýsingar í símum 453 7434 og 453 7935. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR TM-hugleiðsla Kynningarfyrirlestur laugard. 5. okt. kl. 13 á Suðurlands- braut 6, 2. hæð. Upplýsingar í síma 588 8455. TM-kennslumiðstöð - ísl. íhugunarfél. Uppboð Byrjun uppboðs á jörðinni Ytri-Hrafnabjörg- um í Hörðudal í Dalasýslu, þinglýstri eign Guðmundar Gíslasonar og Kristínar Gísla- dóttur, fer fram á skrifstofu embættisins, Miðbraut 11 í Búðardal, þriðjudaginn 8. októ- ber 1996 kl. 14.00, að kröfu Guðmundar Gíslasonar og Guðnýjar Jónasdóttur til slita á sameign. Sýslumaðurinn í Búðardal, 2. október 1996. Ólafur Stefán Sigurðsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalgata 18, Súðavík, þingl. eig. Halldór Rúnar Jónbjörnsson og Súðavíkurhreppur, gerðarbeiðandi Nýberg sf., mánudaginn 7. októ- ber 1996 kl. 11.00 Aðalstræti 19, efsta hæð, Þingeyri, þingl. eig. Sigurgeir Einar Karls- son og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, mánudaginn 7. október 1996 kl. 14.30. Fjarðargata 34A, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 7. október 1996, kl. 14.00 Fjarðarstræti 2, 0403, (safirði, þingl. eig. Halldóra Magnea Fylling og Húsnæöisnefnd ísafjarðar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður ísafjarðar, mánudaginn 7. október 1996, kl. 10.00. Sýslumaðurinn á isafirði, 3. október 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Árskógar 17, n.h., Egilsstöðum, vesturenda, þingl. eig. Unnur Inga Dagsdóttir og Jóhann Halldór Harðarson, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn á Seyðisfirði, 10. október 1996 kl. 14.00. 3. október 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar boðar til fundar laugardaginn 5. október kl. 10.30 í Lyngási 12. Fundarefni: Sjávarútvegsmál. Framsögumenn: Sveinn Hjartarson og Markús Möller. Stjórnin. Kópavogsbúar Opið hús Fyrsta opna hús vetrarins verður á morgun, laugardag- inn 5. október kl. 10-12 í Hamraborg 1, 3. hæð. Opið hús verður á hverjum iaugardegi í vetur. Bæjarfulltrúarnir Halla Halldórsdóttir, formaður húsnæðisnefndar og bæjarráðsmaður, og Arnór L. Þáls- son, forseti bæjarstjórnar og varaformaður félagsmálaráðs, verða til viðtals. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. auglýsingar I.O.O.F. 1 = 178104772 = 8.0.0.* l. O.O.F. 12=178104872 = R.K. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugard. 5. okt. kl. 9 Þjórsárdalur - Gnúpverjaaf- réttur o.fl. Árbókarferð. Fróðleg og skemmtileg dagsferð á slóðir árbókar F.í. 1996 (Ofan Hreppa- fjalla). Farið verður um Þjórsár- dal inn í óbyggðir á Gnúpverjaaf- rétti (Skúmstungur), virkjana- saga Þjórsár rifjuð upp, Háifoss skoðaður, ekinn Línuvegurinn í Tungufellsdal og gengið með Laxá ef tími vinnst til í lokin. Haustlitirnir eru í algleymingi og í bjartvíðri ætti Vatnajökull að blasa við. Fararstjóri: Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur og höfundur árbókarinnar. Verð 2.500 kr., frítt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. íf J £ Pct/S > M ri F1 i— LL/IJÍJ “3 Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Jeppaferð 5.-6. október Gosstöðvarnar og Veiðivötn. Ekið í Veiðivötn og gist þar. Farið í Jökulheima sem eru að- eins 40 km frá gosstöðvunum í Vatnajökli. Margvíslegar skoð- unarferðir um stórbrotið land- svæði. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð kr. 2.000/2.500. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Heilunarskóli á Reykjavíkursvæðinu Nám í heildrænni heilun og sjálfsheilun, 1. áfangi, hefst í Reykjavík laugardaginn 12. októ- ber nk. Kennt verður laugardag 12. okt. kl. 10-16 og sunnudag 13. okt. kl. 10-16. Kennari: Guðrún M. Tryggva- dóttir. Námið er í heild fjórir áfangar, þrír á haustönn og einn á vor- önn. Að því loknu tekur við þjálf- unartími í eitt ár undir eftirliti kennara. Námið er viðurkennt af Alþjóðaheilunarsamtökunum (Healing Association Internat- ional). Upplýsingar og skráning í síma 471 1261 eftirkl. 17virkadaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.