Morgunblaðið - 04.10.1996, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 04.10.1996, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 67 ÍDAG Árnað heilla £?AÁRA afmæli. Á v/\/morgun, laugardag- inn 5. október, verður sex- tugur dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur. Eigin- kona hans er Jóhanna Jó- hannesdóttir. Þau taka á móti gestum í Sóknarsaln- u_m, Skipholti 50A, Reykja- V1’k, á afmælisdaginn kl. 16 til 19. Þór frábiður sér per- sónulegar gjafir en bendir góðfúslega á hinn nýja „Fræðslusjóð um líf í al- heimi" (Mbl., 29.9. 1996, bls. 29). tjós.stúdíó Péturs Péturssonar brúðkaup. Gefin voru saman 2. júnf Agla Björk Olafsdóttir og Kjartan Már Hjálmarsson. Heimili þeirra er í Engjaseli 67, Reykjavík. SKÁK llmsjón Margcir Pctursson STAÐAN kom upp í opna flokknum á minningar- mótinu um Donner í Amsterdam í ágúst. Ný- bakaði sænski stórmeist- arinn Raif Ákesson (2.500) hafði hvítt og átti leik, en Carlos Cruz— Lopez (2.295), Spáni, var með svart. 15. Bxg6! - hxg6 16. Rxg6 - Hg8 17. Rxf8 - Hxf8 18. Hxf8+ - Kxf8 19. Dh5 (Þannig gengur hvítur frá því að svartur þjargar ekki kóngi sínum með flótta yfir á drottning- arvænginn) 19. - Rd7 20. Bh6+ og svartur gafst upp þvi mátið blasir við. Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára franskur piltur með margvísleg áhugamál: Alain Robbe, 36 vuc d’Etaing, 59259 Lécluse, France. GULLBRÚÐKAUP. I dag, föstudaginn 4. október, eiga fímmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Jónsdóttir og Karl Elías Karlsson, Heinabergi 24, Þorlákshöfn. Þau giftu sig í Stokkseyrarkirkju 4. október 1946. Fyrstu hjúskaparárin bjuggu þau á Stokkseyri en fluttu 1954 til Þorlákshafnar og hafa búið þar æ síðan. Afkomendur þeirra eru 30, þ.e. tíu böm, 13 bamabörn og 2 barnabama- börn. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Ljósm.stúd. Péturs Péturssonar BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Fríkirkjunni í Hafnarfírði af sr. Einari Eyjólfssyni Hansína Guð- mundsdóttir og Guðbjörn Karl Guðmundsson. Heimili þeirra er á Njáls- götu 12, Reykjavík. Ljósm.stúd. Péturs Péturssonar BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. apríl í Hallgríms- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Iris Hallvarðsdótt- ir og Hlynur Sigursveins- son. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 102, Reykja- vík. Ljósm.stúd. Péturs Péturssonar BRÚÐKAUP. Gefín vora saman 22. júní í Langholts- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Sigríður Vil- hjálmsdóttir og Jóhann H. Bjarnason. Heimili þeirra er í Hvassaleiti 22, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefín vora saman 6. júlí í Langholts- kirkju af sr. Sigfinni Þor- leifssyni Guðrún Júlíus- dóttir og Júlíus Þór Gunn- arsson. Heimili þeirra er í Hildesheim, Þýskalandi. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 31. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Agnes Ól- afsdóttir og Gunnar Ás- geirsson. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 34, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Kristín Guðjónsdóttir og Gísli Stefán Sveinsson. Heimili þeirra er í Rósarima 5, Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú kannt að ávaxta fjár- muni þína ogmeturfjár- hagslegt öryggi mikils. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur á erfítt með að ákveða sig, en láttu það ekki á þig fá. Gerðu þínar eigin áætlan- ir varðandi komandi helgi. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú leikur á als oddi í dag og viðræður um viðskipti skila góðum árangri. í kvöld ættir þú að bjóða ástvini út. Tvíburar (21. maí- 20. júnt) 5» Óvænt þróun mála í vinnunni veldur breytingum á fyrirætl- unum þínum í dag. Þér ber- ast góðar fréttir varðandi horfur í fjármálum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HSS£ Þér bjóðast ný tækifæri í vinnunni og þú nýtur viður- kenningar hjá ráðamönnum. Erfíðlega gengur að inn- heimta gamla skuld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú átt erfítt með að ákveða hvaða afþreying henti þér í kvöld, en vinur kemur með frábæra hugmynd og þið skemmtið ykkur vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér verður boðið að skreppa í stutt ferðalag, en þú kýst frekar að eiga góðar stundir heima með fjölskyldu og vin- um. Vog (23. sept. - 22. október) Vandamál varðandi heimili eða fjölskyldu sem þú hafðir áhyggjur af leysist farsæl- lega, og þú getur notið kvöldsins með ástvini. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Samningar um fjármögnun á kaupum eða skiptum á íbúð ganga vel í dag og þú fagnar í kvöld með því að bjóða heim gestum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Erfítt er að ná í einhvem sem þú þarft að ræða við í dag, en þér berst boð í spennandi helgarsamkvæmi. Vinafund- ur verður í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Vinnan er efst á baugi í dag, og þér berast Ioks fréttir sem þú hefur lengi beðið eftir. Starfsfélagar skemmta sér saman í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh, Einhver óvissa ríkir í fjöl- skyldumálunum en þér berst hinsvegar tilboð, sem getur fært þér auknar tekjur og betri afkomu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) íSí Einhver nákominn þarf meiri tíma til umhugsunar áður en hann getur tekið mikilvæga ákvörðun. Þú skemmtir þér með vinum í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Full potential mascara Kynnstu maskaranum sem byggir upp og þéttir hvert einasta augnhár. Aðskilur þau fulikomlega með einni stroku. Mild samsetning sem hvorki klessist né smitar út. Litirnir, Black sem er enn svartara og Black/Brown ennþá dýpri. Augun í brennidepli þessa viku. Full Potential Mascara. Kr. 1.480. Prófaðu einnig frá Clinique, Quick eyes, augnblýant og augnskugga á sama skafti. 3 nýir litir. Quick eyes. Kr. 1.298. Ráðgjafi frá Clinique verður í versluninni dagana 4. og 5. október. H Y G E A «»n yrt i i’íir u vers lu n Austurstræti LAUGARDAGUR ...spennandi tilboð áður nú ■ Peysur 3.690 kr. 1.990 kr. Buxur 3.290 kr. 1.990 kr. Pils 2.990 kr, 1.990 kr. VARIETY Gallabuxur laugardagsttlboð 6.290 kr. 4.690 kr. Verslun Laugavegi 83 Reyk ja vík Blað allra landsmanna! kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.