Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 73-
DAMME
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark.
simi
i 551 9000 £
FRUMSYNING: HÆPIÐ
Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og
skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst
einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefa-
leikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að
sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna.
Aðaihlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum
(ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STRIPTMSE
DEMI MOORE
SPIKE
h m
/DD/
★★★★ Premlere
★★★★ Empire
★★★ A.l. MBf
t TOIT
--- JI«I ()C««
HESTAMAÐURINN A ÞAKINU
SSwSTpwBI *wn í f.kk.r
brt. o. .i.aig ». ■«
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.10.
SANNLEIKURINN UM
HUNDA OG KETTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C0URAGE
---UNT5ER-
FIRE
DENZEL WASHINGTON
MEG R
Ath. miðasala opnar kl. 4.
100 fyrstu fá bol eða húfu frítt.
Ath. með hverjum mlða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café
Hundraðasti hver gestur fær ^==5.
AAsÆ), þríréttaða máltíð fyrir tvo í boði ÁJÍ'
sTO® L.A. Café jTOfe
Flóttinn frá L.A. er spennutryllir algjörum sérflokki. Kurt Russell er
frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við
enn hættulegri andstæðinga en New York forðum.
FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Laugarasbíó frumsýnir
Flóttann frá LA
FLÓTTINN frá LA verður frumsýnd
í dag í Laugarásbíói. Myndin er eft-
ir spennumyndameistarann John
Carpenter. I aðalhlutverkum eru
Kurt Russell, Peter Fonda, Steve
Buscemi, Valeria Golino og Pam
Grier.
Myndin gerist eftir að stór jarð-
skjálfti hefur riðið yfir vesturströnd
Bandaríkjanna og sett allt í rúst,
þ.á m. Los Angeles, sem nú er orðin
eyja undan ströndinni, umflotin sjó.
Forsetinn hefur því fyrirskipað að
LA verði hið nýja Alcatraz-fangelsi
og þangað eru allir sendir sem voga
sér að brjóta lögin. Smám saman
hefur risið í LA öflugt glæpasamfé-
lag undir forystu hins harðsvíraða
uppreisnarmanns Cuervo Jones. Og
nú hefur Cuervo og hans mönnum
tekist að komast yfir geysiöflugt
hátæknivopn sem gæti hæglega
sent mannkynið aftur til steinaldar
á einu augabragði.
Það er því ákveðið að fá hinn
eineygða og eitursnjalla Snake
Plissken til að fara til LA og upp-
KURT Russell með alvæpni í
myndinni Flóttinn frá Borg
englanna.
ræta Cuervo og epdurheimta vopnið
hættulega. Þetta verður sannkölluð
hættuför.
Háskólabíó frum-
ATRIÐI úr myndinni -
Innrásinni sem sýnd er
í Háskólabíói.
Handritshöfundur og leik-
stjóri myndarinnar er David
Twohy.
sýnir Iimrásina
HAFNAR eru sýningar á
kvikmyndinni Innrásinni eða
„The Arrival" eins og hún
heitir á frummálinu. Aðal-
leikarar eru Charlie Sheen
og Ron Silver. Myndin fjallar
um stjömufræðinginn Zane
Ziminski sem hefur atvinnu
af því að hlusta eftir merkj-
um úr himingeimnum; hann
hlustar eftir lífí á öðrum
hnöttum og sólkerfum. Á
sama tíma og hann telur sig
hafa heyrt greinilega hljóð-
merki sem geta ekki komið
annars staðar frá en úr
geimnum, stendur kona á
blómivöxnu engi á miðju
Suðurskautslandinu, en það
virðast vera áhrif frá hækk-
un á meðalhita jarðar.
Hækkun á meðalhita jarð-
arinnar og hljóðmerki utan
úr geimnum virðast í fyrstu
ekki tengjast á neinn hátt
en Zane er sannfærður um
að það sé eitthvað samband
þar á milli. Hans kenning er
sú að einhvers staðar á jörð-
inni séu geimverur að reyna
að eiga samskipti við félaga
sína úti í geimnum.
A»
• <m *
ar.
Hy m\m\> d nunsfþimuni oc mm iöhlist im miDHŒni
Mmmm CLf ŒodauraUur
Boifiapanlanir • Simi S5l 1247 • Fax 551 1420
Nýtt í kvikmyndahúsunum
HX
DIGITAL
FRUMSÝNING A STORMYNDINNI FLOT
HX
TIN FRA L.A.
"1
■. ®f