Morgunblaðið - 04.10.1996, Page 75

Morgunblaðið - 04.10.1996, Page 75
morgunblaðið DAGBOK FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 75 (■ I ) R I j I I I I f I f f f f f f f f f f f f f J VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning ý * * * 1 Slydda y Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil flöiur 4 t _.. . er 2 vindstig. A bula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt og víða stinningskaldi eða allhvasst austan til framan af degi, en lægir síðan ört. Rigning eða slydda um norðan- og austanvert landið, en léttskýjað á Suður- og Vesturiandi. Hiti 2 til 5 stig norðan til en 4 til 8 stig syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Eftir norðanátt í dag lítur út fyrir allhvassa sunnanátt með rigningu og hlýnandi veðri á laugardag. Á sunnudag og mánudag bendir flest til að áttin verði vestlæg með slydduéljum um landið vestanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðsuðvestur af Fteykjanesi var á leið til austsuðausturs en yfír Grænlandi var hæðarhryggur á austurleið. Lægð yfír Labrador hreyfíst til norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma ‘C Veður 12 rigning 14 skýjað 16 skýjað 16 skýjað 13 mistur 19 léttskýjað 23 heiðskírt 22 léttskýjað 4 heiðskírt Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlln Chlcago Feneyjar Frankfurt °C Veður 9 skýjað 8 léttskýjað 10 rigning 10 skýjað 14 skýjaö -1 skýjað 2 skúr 9 alskýjað 13 léttskýjað 9 skýjað 25 heiðskirt 22 skýjað 20 léttskýjað 17 skýjað 14 léttskýjað Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Orlando Parfs Madeira Róm Vín Washington Winnipeg 16 léttskýjað 21 hálfskýjað 14 léttskýjaö 18 alskýjað -3 hálfskýjað □ 4. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Aingl í suðri REYKJAVÍK 4.54 0,0 11.53 0,0 17.42 0,0 0,0 0,0 7.44 13.15 18.44 7.12 ÍSAFJÖRÐUR 0,0 0.57 0,0 7.05 0,0 13.28 0,0 20.01 0,0 7.53 13.21 18.47 7.18 SIGLUFJÖRÐUR 0,0 3.38 0,0 9.15 0,0 15.39 0,0 22.14 0,0 7.35 13.03 18.29 6.59 DJÚPIVOGUR 1.57 0,0 8.18 0,0 14.46 0,0 20.37 0,0 0,0 7.15 12.45 18.14 6.41 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands fttgrgnmMafrifr Krossgátan LÁRÉTT: -1 feiknaafls, 8 náirnir, 9 drolla, 10 greinir, 11 hryssan, 13 sleifin, 15 mjó ísræma, 18 snag- inn, 21 ber, 22 ófríða, 23 flíkarræksni, 24 fylki í Svíþjóð. LÓÐRÉTT: - 2 org, 3 sigruð, 4 skyn- færa, 5 blaðs, 6 slepja, 7 fornafn, 12 fag, 14 ótta, 15 smáfiskur, 16 æra af víni, 17 kátt, 18 orðrómur, 19 málm- blanda, 20 líffæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hrauk, 4 freta, 7 iðkar, 8 öldur, 9 pár, 11 aurs, 13 þrár, 14 ólæti, 15 háll, 17 ljúf, 20 sig, 22 iðjan, 23 eikin, 24 afræð, 25 tarfa. Lóðrétt: - 1 heita, 2 akkur, 3 karp, 4 íjör, 5 endar, 6 aðrar, 10 áræði, 12 sól, 13 þil, 15 hrina, 16 lýjur, 18 jakar, 19 finna, 20 snið, 21 gert. í dag er föstudagur 4. október, 278. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ef einhver óttast Drott- in, mun hann kenna honum veg þann er hann á að velja. (Sálm. 24, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fór Dagrún og Hoffell fór í fyrrinótt. í gær komu Ottó N. Þorláksson, Greenland Saga, Shinsei Maru og Artic Ranger sem fór samdægurs. Einnig fóru út í gær Shinmei Maru nr. 78, Vikartindur og Úranus. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 i dag. Mannamót Árskógar 4. Opið alla virka daga kl. 9-16.30. S. 587-5044. Hádegis- verður kl. 12-13. Panta þarf hádegisverð fyrir kl. 17 daginn áður. Kaffi- veitingar kl. 15, annars alltaf heitt á könnunni. Hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofa á staðnum s. 587-8840. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Verðlaun og veitingar. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Áreiíu og Hans eftir kaffi. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 11 leikfími, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13 myndlist, ki. 14 bingó. Margt góðra vinninga. Langahlíð 3, félagsstarf aldraðra. Haustbasar verður um helgina Mót- taka basarmuna hafin. Vesturgata 7. í dag kl. 13.30 verður sungið við nýjan flygil undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Kl. 14.30 dansað í kaffitíma undir stjóm Sigvalda. Kaffi- veitingar. Hvassaleiti 58-58. Fóta- aðgerðir alla daga kl. 9-16. Hárgreiðsla alla daga nema mánudaga. Vitatorg. I dag kl. 9 kaffi og smiðjan, stund með Þórdísi kl. 9.30-10, leikfimi kl. 10, kl. 13 handmennt frjáls og golfpútt, bingó kl. 14, kaffiveitingar kl. 15 og myndmennt kl. 15.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag og eru allir velkomnir. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um bæinn kl. 10 frá Risinu á morgun. Bókmenntakynning í Risinu þriðjudaginn 8. október kl. 15. Þjóðsög- urnar í umsjá Gils Guð- mundssonar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara, Garðabæ. Félagsfundur í Stjörnuheimilinu á morgun, laugardag, kl. 15. Ymislegt verður gert sér til skemmtunar, svo sem bingó, söngur o.fl. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun verður um Óttarsstaða- hverfíð. Leiðsögumaður er Jón Kr. Gunnarsson. Mæting við Hafnarborg kl. 10. Bíll á staðnum. Stómasamtök íslands verða með opið hús í húsnæði Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, 4. hæð, á morgun laugar- dag kl. 15-18 í tilefni alþjóðstómadagsins. Kaffi og meðlæti á boð- stólum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Vetrar- starfið er hafið. Haust- fundur verður haldinn í Skfðaskálanum í Hveradölum miðviku- daginn 9. október sem hefst með borðhaldi. Fé- iagskonur þurfa að til- kynna þátttöku í síðasta lagi mánudag ti! Sigríðar í s. 551-4617. Skaftfellingafélagið í Reykjavík er með félags- vist sunnudaginn 6. október kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. SSH stuðnings- og sjálfsþjálparhópur hálshnykksjúklinga heldur aðalfund sinn mánudaginn 7. október kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu, Laugardal. Fyrirlestur um hálshnykki, um með- ferð og horfur á vegum MT-stofunnar. Allir vel- komnir. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Skóla- vörðustíg 6B. Lesin verð- ur þýðing á draugasögu og framhaldsumræður um kennslu- og útgáfu- mál. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Markaðsdagur fyrir mæður sem vilja koma vöru sinni á fram- færi. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag kl. 15 sýnir Bjöm Rúriksson, Ijós- myndari, litskyggnur úr Náttúru íslands. Kaffi- veitingar. Umsjón sr. Halldór Reynisson. Sjöunda dags aðvent- istar á fslandi: Efni biblíufræðslu: Kirkjan, fjölskyida Guðs. Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíufræðsla kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Kefiavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ól- afsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjör- leifur Jónsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Bibltufræðsla kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.