Morgunblaðið - 08.10.1996, Síða 5

Morgunblaðið - 08.10.1996, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 5 Njóttu þess a/í að spara Láttu spamaðinn verða hluta af daglega lífinu. Á hverjum degi stöndum við frammi fyrir því að þurfa að velja og hafna hvað varðar útgjöld heimilisins. Safnast þegar saman kemur og með því að endurskoða eyðslu- venjurnar kemur í ljós fjársjóður á flestum heimilmn. Lykiiiinn að reglubundnum sparnaði er ekki spurning um að fórna öllum þeim gæðum sem þú hefur vanið þig á, heidur nægir að breyta áherslum og læra að njóta lífsins og spara um leið. Tækifærin til að velja og hafna eru alls staðar. Töknm dæmi: Pizza einu sinni í viku = 52 x 1.450 kr. = 75.400 kr. - aðra hvora viku = 26 x 1.450 kr. = 57.700 kr. Sparnaður á ári = 57.700 kr. Njóttu þess að spara með áskrift „Á grœnni grein!“ qrœnm gnein MEÐ SPARIÁSKRIFT SPARILEIKUR Þeir sem spara í Búnaðarbankanum geta átt von á vaxtaauka sem lagður verður inn á sparireikninginn í árslok. Vaxtaaukar dregnir út 1996 og 1997: Mars 3x50.000 kr. Júní 3x50.000 kr. og 1x150.000 kr. September 3x50.000 kr. Desember 3x50.000 kr. og 1x150.000 kr. HEIMILISLÍNAN BÚNAÐARBANKINN Traustur banki TILBOÐ! Þeir sem slofna til spariáskriftar „Á grænni grein“ fyrir 1. nóvember fá skemmtilega gjöf. YDDA F100.26/SIA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.