Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 51
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 51 I I 4 J 4 4 3 I I I : i 4 4 4 ( 4 ( ( ( ( ( ( ( ( ( < ( ( http://www.islandia. is/sambioin FYRIRBÆRIÐ STORMUR DJOFLAEYJAN #1 #2 #3 #4 #5 Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- o,gG Landsbanka fá 25% AFSLATT Sýnd kl. 4.55» 6.55, 9 og 11 THX DIGITAL Sýnd kl. 11. B. i. 16ára. SAMWtmm SAMBIO SAMBIO sAMmm TRUFLUÐ TILVERA TILBOÐ Ein vinsælasta myiul ársins í USA!! Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). tilboð TH BOÐ KR- _ Happ) Gilmóre 73 [IH [irTiPlITKíifTJ 11 iiT íTRIHFRTill uyyis n KIRSTIE ALLEY STEVE GLTTENBERG IT TAKES TW TVO ÞARF TIL TILBOÐ KR. 300 Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi Sýnd kl. 5 . íslenskttal. __- -— i Sýnd kl. 5» 7 og 9. Sýndkl. 5 og 7 í THX. Demi steikir Dragá Sólon ÞRIÐJA förðunarkeppni Make Up For Ever fór fram um helg- ina á veitingastaðnum Sólon íslandus. Þema keppninnar í ár var dragdrottningar, en það er heiti yfir karlmenn sem klæða sig og farða sem kven- menn í leikrænum tilgangi. 12 keppendur tóku þátt en sigur- vegari varð Guðrún Edda Har- aldsdóttir sem bjó til drottningu úr módeli sínu Björgvini Franz Gíslasyni. í öðru sæti varð Mar- grét Sigurðardóttir sem farðaði Skjöld Eyfjörð og í þriðja sæti varð Soffía Pálsdóttir sem farð- aði Brynjúlf Jónatansson. KEPPENDUR sem lentu í þrem efstu sætunum ásamt fyrirsætum og verðlaunum. eggjaköku LEIKKONAN fáklædda, Demi Moore, verður seint eftirlæti veitingamanna. Hún og bóndi hennar, Bruce Willis, fóru á veit- ingastað í Los Angeles nýlega þar sem hún pantaði sér eggja- köku sem þó mátti, meðal ann- ars, ekki innihalda eggjahvítur né neinar olíur. Tvisvar sendi Demi þjóninn með kökuna aftur inn í eldhús eftir að hann hafði borið hana á borð og að lokum þrammaði hún sjálf inn í eldhús- ið og fékk að steikja hana sjálf. Ameðan á því stóð sat Bruce rólegur frammi og át steikina sína og lét sérvisku konu sinnar ekki koma sér á óvart. EINN keppanda virðir andlit dragdrottningar- innar tilvonandi fyrir sér. Morgunblaðið/Halldór SIGURVEGARINN ásamt sköpunarverki sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.