Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGí YSINGAR BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Tæknimaður Viðkomandi skal annast uppsetningar á vé- log hugbúnaði fyrir nettengdar útstöðvar, annast daglegan rekstur þeirra og veita not- endum aðstoð. Góð þekking á netkerfum, Windows 95/NT, samskiptamálum o.þ.h. nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Öll útibú bankans eru nettengd og er um- hverfið Windows 95/NT, Exchange, Office o.fl. Um áhugavert og krefjandi starf er að ræða og verður boðið upp á námskeið og þjálfun. Þekking á ODBC, SQL, AS/400 og Unix er kostur. Upplýsingar veitir Ingi Örn Geirsson hjá tölvudeild Búnaðarbanka íslands. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Hafir þú áhuga á skemmtilegu starfi, sendu þá skriflega umsókn, með upplýsingum um nám og fyrri störf, til starfsmannahalds, aðal- banka, Austurstræti 5, Reykjavík. Rækjutogarar óskast Óskum eftir til kaups fyrir öflugt erlent út- gerðarfélag, tveimur 18-20 metra löngum skipum, hentugum til rækjuveiða. Annað þarf að vera með frystibúnaði og til- búið til veiða en hitt án frystibúnaðar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri. Skipamiðlunin, Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. Erlingur Óskarsson hdi, Eggert Jóhannesson, Friðrik Ottóson. Til sölu Sigurfari ÓF-30 sem er 34,72 m alhliða fiskiskip með fryst- ingu, smíðað í Noregi 1988, búið 1.523 hest- afla Wartsila aðalvél. Skipið hefur verið gert út á rækju, en er einnig búið til nótaveiða. Við smíði skipsins var gert ráð fyrir lengingu þess. Skipið selst með veiðileyfi og með eða án aflahlutdeilda. Einkasala. íuns SKIPASALA Suðurlandsbraut 50 - 108 Rvk. Slmi 588-2266 - Fax 588-2260 Þórarinn Jónsson hdl. lögg.skipasali ehf. Þorstcinn Guönason rek.hagfr. TIL SÖLU Útborgun aðeins kr. 900.000.00 Tveggja herbergja góð íbúð með parketi á þriðju hæð, 57 fm, til söiu í Breiðholti. Verð kr. 4.800.000.00. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 554 2990. Heildverslun til sölu Heildverslun, sem flytur inn vörur fyrir blóma- verslanir, gróðurhúsabændur, föndurvörur og gjafavörur, er til sölu. Þetta er lifandi og skemmtilegt fyrirtæki með fallegar vörur. Starfsmenn eru 2-3. Fyrirtækið er vel þekkt innanlands og utan. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl., merkt: „L - 4077“. Myndlistarmenn Félagasamtök óska eftir myndefni vegna jólakortaútgáfu. Myndlistarmenn, sem telja sig eiga gott mynd- efni í fórum sínum eða vilja kynna hugmyndir og handbragð, eru hvattir til að hafa samband í síma 511 3062 í dag, fimmtudag. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Minnum á Dulræna daga í Gerðubergi 1. og 2. nóvember. (Sjá smáauglýsingar). SRFI Skrifstofuhúsnæði til leigu Miðsvæðis í Reykjavík eru til leigu tvö góð skrifstofuherbergi með aðgangi að rúmgóðu fundarherbergi og eldhúsi. Geta nýst til ýmiss konar reksturs, t.d. fyrir félagasamtök. Aðgangur (sameiginlegur endurskoðunar- skrifstofu) að símkerfi, faxtæki, prenturum og Ijósritunarvél. Herbergin leigjast með eða án húsgagna. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „GG - 4161“, fyrir 7. nóvember. Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 31. októ- ber. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Málningarvinna Málningarverktaki getur bætt við sig verkefn- um í sandsparsli og/eða málun. Arnar Óskarsson, málarameistari, sími 893 5537. Uppboð Framhald uppboðs á jörðinni Ytri-Hrafna- björgum í Hörðudal í Dalasýslu, þinglýstri eign Guðmundar Gíslasonar og Kristínar Gísladóttur, fer fram á jörðinni sjálfri mánu- daginn 4. nóvember 1996 kl. 15.00, að kröfu Guðmundar Gíslasonar og Guðnýjar Jónas- dóttur, til slita á sameign. Sýslumaðurinn í Búðardal, 29. október 1996. Ólafur Stefán Sigurðsson. Fundur Kvennalistans um ímynd kvenna ífjölmiðlum, kvikmyndum og auglýsingum Kvennalistinn heldur opinn fund um ímynd kvenna í fjölmiðlum, kvikmyndum og auglýs- ingum í Norræna húsinu föstudaginn 1. nóv- ember kl. 20.30. Frummælendur verða þær Elín Hirst, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Anna Sveinbjarnardóttir. Að erindum loknum verða pallborðsumræður þar sem Elfa Ýr Gylfadóttir og Steingrímur Ólafsson sitja ásamt frummælendum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Landsst. 5996103119 VIII Mh. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. „Mín saga“, Turid Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. V > Sálarrannsóknarfélag íslands Dulrænir dagar í Gerðubergi 1. og 2. nóv. 1996. Dagskrá: Föstudagur 1. nóvember: Kl. 20.30 Setning - Gunnar St. Ólafsson, forseti SRFÍ. Kl. 20.40 Hörpuleikur - Monika Abendroth, hörpuleikari. Kl. 21.00 Spjall, miðlun, leikur - Guðrún Hjörleifsdóttir, spá- miöill. Kl. 21.45 Spjall, miðlun, um- breyting - Diane Elliot, miðill frá Englandi (þýðing á íslensku). Laugardagur 2. nóvember: Kl. 09.45 Tónlist - kyrrð. Kl. 10.00 Stutt hugleiðsla - hugleiðing. Kl. 10.15 Alheimurinn og íbúar hans - Erla Stefánsdóttir, sjáandi. Kl. 11.00 Sögur og sagnir um álfa og huldufólk - Magnús H. Skarphéðinsson, skólastjóri. Kl. 11.45 Hvað eru sálarrann- sóknir? - Guðmundur Einars- son, verkfr. og varaforseti SRF(. Matarhlé. Kl. 13.30 Spjall og miðlun - Þórunn Maggý, miöill. Stutt hlé. Kl. 14.30 Heilun og huglækn- ingar, skýringar - boðið upp á heilun á staðnum. Hafsteinn Guðbjörnsson, hug- laeknir - Kristín Karlsdóttir, hug- læknir - Kristín Þorsteinsdóttir, miðill og huglæknir - Gísli Ragn- ar Bjarnason, huglæknir - Grét- ar Pálsson, huglæknir - Þórunn Maggý, miðill og huglæknir - fulltrúar frá Reikisamtökunum - Símon Bacon Michaelsson, hug- læknir - Diane Elliot o.fl. (Fyrir- vari um breytingar.) Sala aögöngumiða á skrifstofu félagsins á skrifstofutíma og í Gerðubergi frá kl. 19.00 á föstu- dag og frá kl. 9.30 á laugardag. Verð kr. 1.200 fyrir báða dag- ana, kr. 700 fyrir föstudagskvöld og kr. 700 fyrir laugardag. Verð til félagsmanna kr. 1.000 eða kr. 500 fyrir hvorn dag. Allir velkomnir á heilunar- stundina kl. 14.30 á laugardag án endurgjalds. I.O.O.F. 5 = 17810317 = Rk I.O.O.F. 11 = 1781031 8’/2 = Hs XP—r/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Heimsókn í Víðistaðakirkju. Leikmaður í kirkjunni. Umsjón: Dr. EinarSigurbjörnsson. Hugleiðing: Sr. Sigurður H. Guð- mundsson Upphafsorð: Ari Guðmundsson. Allir karlmenn velkomnir. Dagsferð 2. nóvember kl. 11.00: Jeppaslóðir á Reykja- nesi. Ferð á vegum jeppadeild- ar. Mæting við Rauðavatn. Allir velkomnir. Dagsferð 3. nóvember kl. 10.30: Þjóðtrú, 3. ferð. Huldufólk og tröll. Fararstjóri Erla Stefánsdóttir. Helgarferð 8.-10. nóv. kl. 20.00: Haustblót á Arnar- stapa. Gönguferðir um sögu- fræga staði. Sameiginleg máltíð á laugardagskvöldið. Munið Útivistarræktina alla mánud. og fimmtud. kl. 18.00. netslóð http://www.centrum.is/utivist FERDAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Ofan Hreppafjalla (Árbók Ferðafélagsins 1996) og Hengilssvæðið (gönguleiðir, staðhættir og jarðfræði) Bækur, sem allir ættu að eign- ast. Árbókin, sem fjallar um svæðið milli Hvítár og Þjórsár, er innifalin í ársgjaldi kr. 3.300, en 3.800 kr. f. innbundna bók. Höfundur er Ágúst Guðmunds- son, jarðfræðingur. Hengils- svæðið er á 1.500 kr. til félags- manna. Höfundar eru Sigurður Kristinsson, fyrrv. kennari, og Kristján Sæmundsson, jarð- fræðingur. Bækurnar fást á skrifstofunni og verða ennfrem- ur kynntar á Hálendisráðstefn- unni núna á laugardaginn 2. nóv. Árshátið Ferðafélagsins 23. nóvember Nú er kominn timi til að skrá sig á árshátíöina, er haldin verður í félagsheimilinu, Mörkinni 6, laugardaginn 23. nóvember. Skemmtun, sem enginn lætur fram hjá sér fara. Ferðafélag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.