Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 53 31. ok\. - Z. nóv. Þri^ja da§a HREKKJAVAKA A HARD ROCK fimmluda^. föstudag, tau^arda^. Matarmikill WC rúllur ODOR KILL barr- og ferskjuilmur 00$ mi RÚÐUHREINSIR með sítrónuilm. Beint á bílinn úr tank. FÓLK í FRÉTTUM ETHAN Hawke er margt til lista lagt. Hér grípur hann í gítarinn. Rithöfundur- inn Hawke ► BANDARÍSKI leikarinn Et- han Hawke, sem lék meðal ann- ars í myndinni „Before Sunrise" á síðasta ári, hefur nú sent frá sér skáld- söguna „The Hottest State“. „Sagan er ástar- saga í tuttugu og einum kafla ________ um ungan mann forsíða sem er að verða skáldsögunnar 21 árs,“ segir „The Hottest Hawke um bók- State“. jna sem er gggfl skrifuð af næmni og ríkri tilfinn- ingu. Söguhetjan er ungur leik- ari í New York, William Hard- ing, sem verður ástfanginn af söngkonunni og leikskólakennar- anum Söruh. Hawke segir að erfiðast hafi verið að skrifa um ástina. „Það er orð sem getur auðveldlega orðið hégómanum og klisjunni að bráð,“ segir hann. Hann segir að ást sín á leiklist hafi kviknað þegar hann fékk ástríðu fyrir að fara með góðan texta og þaðan hafi áhuginn á ritstörfum vaknað. Hanner með- vitaður um að einhverjir eigi eft- ir að lefja hann til skrifta en hann blæs á slíkar raddir og heldur ótrauður áfram. Oprtum alta daga td. 20. Frftt inn til kt 10.00 sumudaga-miavikudaga. Veitingahús ■ Aöalstræti 10 • Borðapantanir: 551 6323 • 10 fallegar Goodman er sóðaleg- ur lögfræð- ingur NAMMI, nammi namm gæti leikar- inn þéttvaxni John Goodman verið að segja á þessari mynd þar sem hann hefur fengið yfir sig ýmsan sóðalegan varning og matar- leyfar í hlutverki sínu í mynd- inni „The Borrowers" sem verið er að taka í London. John tók sér frí frá hlut- verki sínu í sjónvarpsþátt- unum Roseanne, þar sem hann leikur eiginnmann hinnar íturvöxnu Rose- anne, Dan Connor, til að leika illa innrætt- an lögmann. Myndin er ævintýramynd, byggð á sam- nefndum sögum fyrir börn, um 10 sentimetra hátt fólk sem , býr undir gólf- fjölum í gömlu húsi. meira en bensín IÐNAÐARHURÐIR ISVAL-BORGA EHF. HÖFÐABAKKA 9. 1 12 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.