Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 55
I ) I í ) ) í I 5 I i J I j ; i , morgunblaðið FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 55 S/^0/4: BÍOHOL BIOHOILL SAGA http://www.islandii.is/sambiom ALFABAICKA 8 SIMI 5878900 DOMINO'S PIZZA MUNIÐ FEAR TILBOÐIÐ H| Á DOMINO'S Spennumynd sem segir sex. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon og Mark Wahlberg (Marky Mark). Heitasta unga parið í Hollywood. Leikstjóri: James Foley (Glengarry Glen Ross). Framleiðandi: Brian Gazer (Apollo 13, The Nutty Professor). DAUÐASOK . GULLEYJA PRUÐULEIKARANNA Sýnd kl. 5. íslenskt tal. FRUMSYND FOSTUDAGINN 1. NOVEMBER SANDRA MJUíOCK SAMUEL L. JACKSON mmm mcconalciikv kfatn spact „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.I.Mbl „Mynd sem vekur umtal." Axel Axelsson FM 95,7 ★ ★★ Ómar Friðleifsson X-ið VIJSI TVO ÞARF TIL DIGITAL Skemmtanir TEXAS Two Step leikur á Feita dvergnum á föstudags- og laugardagskvöld. ■ HUÓMSVEITIN JETZ heldur útgáfu- partí á veitingahúsinu Tetris, Fishersundi, laugardaginn 2. nóvember kl. 22. Hljómsveit- in er nýlega búin að taka upp geislaplötu sem er væntanleg í búðir 11. nóvember nk. Hljómsveitina Jetz skipa þeir Gunnar Bjarni Ragnarsson og Kristinn og Guðlaugur Júníussynir. ■ KK OG MAGNÚS EIRÍKSSON ásamt þeim Jóni bassa Sigurðssyni og Stefáni Magnússyni verða með tónleika í Gyllta sal Hótels Borgar þriðjudagskvöldið 5. nóvem- b«r nk. Þeir félagar munu flytja lög af plötu sem væntanleg_ er á markaðinn fyrir jólin og ber heitið Ómissandi fólk. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30 en húsið verður opnað kl. 20. Miðaverð er 1.200 kr. ■ HREIÐRIÐ, BORGARNESI Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Candy Floss. ■ GULLNÁMAN Hljómsveitin Sælusveitin leikur föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. Veitingastaðurinn opnaður kl. 13.30 á laugardögum- og sunnudögum. ■ STJÓRNIN leikur í Leikhúskjallaran- um föstudagskvöld og leikur eigin lög I bland við diskótóniist áranna__ 1980-1990. Sigga Beinteins og Grétar Örvars eru f broddi fylkingar ásamt Jónasi á gítar, Halla á trommum og Þórði á bassa. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas Two Step sveitatónlist og rokk. Á laugar- dagskvöldið koma kántrýdansarar frá Dans- smiðju Hermanns Ragnars og sýna kántrý- dansa. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtileg- ur klæðnaður. ■ RÚNAR ÞÓR leikur í Kjaliara Sjalians á Akureyri fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ IN BLOOM leikur föstudagskvöld á Hót- ei Bræðraborg, Vestmannaeyjurn. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- og föstudagskvöld leikur hljómsveitin Reggea on Ice og á laugardagskvöld er það hljóm- sveitin Sól Dögg sem tekur við. Sigrún Eva og hljómsveit leika svo á sunnudagskvöld en á mánudags- og þriðjudagskvöld taka við félagamir Ingi Gunnar og Eyjólfur Krist- jáns. ■ FÓGETINN Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Vax. ■ SÓL DÖGG leikur á Astró fimmtudags- kvöld en hljómsveitin hefur lftið leikið á höf- uðborgarsvæðinu. Gestir veitingahússins mega eiga von á að heyra frumsamið efni af geisladisknum Klám í bland við fjölbreytt prógram hljómsveitarinnar. Á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin á Kaffi Reykjavík. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudags- kvöld er lokað vegna einkasamkvæmis og á laugardagskvöld er lokað til kl. 23.30 vegna einkasamkvæmis. Þá verður dansleikur með hljómsveitinni Saga Klass til kl. 3. ■ IIÖRÐUR TORFA er um þessar mundir I sinni árlegu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveitinni Allir yndislegu mennirnir og leika þeir á föstudagskvöldið í Selinu, Hvammstanga og á laugardagskvöld á Bif- röst, Sauðárkróki. Allir tónleikamir hefjast kl. 21. ■ NAUSTKRÁIN HJjómsveit Önnu Vil- lijálms leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Við- ar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld skemmta Mjöil Hólm og Ingvar Þór. ■ BLÚSBARINN Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Trió Tómasar. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis en á laugar- dagskvöld heldur stórsýningin Bítlaárin 1960-70 áfram. Fram koma söngvaramir Ari Jónsson, Bjarni Arason, Björgvin Halldórsson og Pálmi Gunnarsson ásamt Söngsystrum og stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Að lokinni sýningu er dans- leikur til kl. 3 með hljómsveitinni Sixties. Á sunnudagskvöld verður uppskeruhátíð ferða- þjónustunnar 1996 Ferðagleðin. Tekið er á móti gestum kl. 18 með fordrykk, þríréttaðri máltíð, skemmtiatriði og happdrætti. Sýning- in Bítlaárin og dansleikur að sýningu lok- inni. Miðaverð á allt prógramið 3.600 kr. ■ THE DUBLINER Á fimmtudagksvöld verður haldið Hrokkjakvöld með furðufata- veislu. H|jómsveitin Papar leiðir gestina i dansi en þess má geta að hljómsveitin ætlar sér að taka upp tónlistina um kvöldið fyrir væntanlegan geisladisk sinn. Sérstakur írsk- ur matur verður á boðstólum, þar á meðal ávaxtakakan Brambrack. Á laugardagskvöld leikur hliómsveitin Barónarnir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Zalka. ■ KAFFI ÓLIVER Á fimmtudags- og föstudagskvöld leikur hljómsveitin Vinir Dóra. ■ BUBBI MORTHENS heldur útgáfutón- leika I Borgarleikhúsinu mánudaginn 4. nóvember í tilefni geislaplötunnar Allar átt- ir. Tónleikarnir eru liður f tónleikaröð Stöðv- ar 2 sem tekur upp tónleikana og sýnir fljót- lega. Bubbi kemur fram eins og hann er þekktastur fyrir, einn með kassagítarinn og munnhörpuna. Flutt verða lög af nýju plöt- unni og auk þess verða flutt ljóð af væntan- legri hijóðbók Bubba. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er forsala miða hafin í Borgarieik- húsinu og í Skífubúðunum, Kringlunni og Laugavegi 26. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski planóieikar- inn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánu- daga. Alex þessi hefur ferðast vlða um Evr- ópu og er hann sagður einn vinsælasti skemmtikraftur Ástrala um þessar mundir. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veit-' ingahússins Café óperu. ■ BAR t STRÆTINU Á föstudagskvöldið 1. nóvember kl. 21 verður haldið „plebba- kvöld“ á Bar I strætinu sem staðsettur er í kjallara Café Austurstrætis, Austurstræti 6. Þeir sem koma fram og ræða um plebbisma eru Mörður Árnason, Skari skrípó og Rögnvaldur gáfaði. Boðið verður upp á létt- ar plebbaveitingar frá kl. 21-22. ■ ÐANSHÚSIÐ t GLÆSIBÆ Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveit Birgir Gunnlaugssonar. Báða dagana mun enski söngvarinn Paul Somer skemmta. ■ SKÝJUM OFAR er skemmtun sem hald- in verður á veitingahúsinu Tetriz, Fischer- sundi. Plötusnúðar kvöldins verða Addi, Eldar, Reynir „Rugged“ og Bjarki „Boli" sem munu spila kröftuga jungle/drum„n“ bass/breakbeat danstónlist. Miðaverð er 500 kr. ■ BARÓNARNIR er heiti á nýrri hljóm- sveit og leikur hún á veitingahúsinu The Dubliner föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Ágúst Ragnarsson, Jón G. Ragnars- son, Rafn Sigurbjörnsson, Haraldur Þor- steinsson og Björgvin Gislason. HLJÓMSVEITIN Jclz heldur útgáfupartí á veitingahúsinu Tetris á fimmtudagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.