Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Almannatrygging- ar og sjúkrasjóðir HLUTVERK almannatryggingakerfisins er að tryggja öll- um ákveðin grundvallarréttindi, stuðning til að njóta heilsugæslu, grunnframfærslu í veikindum eða að lokinni starfsævi og svo framvegis, segir í leiðara Vinnunnar, málgagns Alþýðusambands Islands. VINNAN segir: „Til viðbótar almannatryggingakerfinu grípa ýmsir aðilar til annarra ráðstafana. Verkalýðshreyfing- in hefur reynt að tryggja sem best stöðu sinna félagsmanna með samningum um almennu lífeyrissjóðina og greiðslu 1% af launum í sjúkrasjóði. Þessu nauðsynlega og mikilvæga framtaki hafa stjórnvöld tekið með því að velta hægt og rólega stórum hluta byrðarinnar af almannatryggingakerfinu og yfír á sjóði launafólks." • ••• Uppskera skerð- ingu almanna- trygginga „ÞETTA birtist til dæmis í því að þeir sem hafa frá upphafi sinnt þeirri skyldu sinni að greiða í lífeyrissjóð og pjóta þar fullra réttinda uppskera í stað- inn skerðingu á greiðslum frá almannatryggingum. Þeir sem ekki hafa tekið þátt í söfnun lífeyrisréttinda i\jóta þess í óskertum greiðslum. Sjúkrasjóðir, sem launafólk greiðir 1% af launum sinum í til að safna fyrir kostnaði vegna sjúkdóma og slysa, hafa mátt bera stóran hluta kostnaðarins við að jafna rétt landsmanna til heilsugæslu óháð búsetu. Regl- ur Tryggingastofnunar ríkisins um greiðslu ferðakostnaðar hafa verið túlkaðar og fram- kvæmdar með þeim hætti að stórum hluta kostnaðarins er velt yfir á sjúkrasjóðina. Þegar sjúkrasjóðir styrkja sjóðsfélaga vegna mikils lyfja- og lækniskostnaðar telst það ekki greiðsia viðkomandi ein- staklings og seinkar því útgáfu á afsláttarkorti vegna heil- brigðisþjónustu samkvæmt túlkun Tryggingastofnunar." • ••• Opinská umræða tímabær LOKS segir Vinnan: „Hér er ekki um að ræða að almanna- tryggingakerfið sé að leita leiða til að greiða ekki bætur til há- launafólks eða þeirra sem ekki þurfa á aðstoð að halda. Þetta mál snýst um það að skynsam- legar ráðstafanir launafólks til að mæta áföllum skerða rétt þess til almannatrygginga. Með því er rikisvaldið að velta skyld- um sínum yfir á herðar annarra og það algerlega án þess að um slíkt sé samið. Það virðist orðið meira en tímabært að fram fari opinská umræða um verka- skiptingu almannatrygginga og sjóða á vegum verkalýðsfélaga og aðila vinnumarkaðarins." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 8.-14. nóvembereru Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, og Holts Apó- tek, Glæsibæ, Álfheimum 74, opin til kl. 22. Auk þess er Laugavegs Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka dagakl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opiðmánud.- fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- dag. kl. 10-12._____________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið virka daga kl. 8-19, laugard. 10-16. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka dags kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14._________ SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugaid. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 644-6250. Sími fyrir lækna 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarCarðarapótek erop- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10 -16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. frid. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30, laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid.,ogalmennafrfdagakI. 10-12. Heilsu- gæslustöð, slmþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktístmsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú I Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar t stma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Mðttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud- kl. 8-12. Stmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sóiarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. t s. 552-1230. SJÚKRAHÍIS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn stmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðamúmer fyrlr__________________ alKlandlö-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekld hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Stmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000.___________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allah söl- arhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og §júka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HTV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynqúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.__________________________ ÁFENGIS- ^ FlKNIEFNAMEDFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650.________ BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgu^júkdóma f meltingar- vegi „Crohn's sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa44. Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal- hólf 881-3288.__________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fundir á mánud. kl. 22 f Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fostud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralwrgarstlg 7. Skrifstofa opin frnimtudaga kl. 16-18. Slmsvari 561-8161. ______ FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878. FÉLAGIÐ HEVRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafriarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._______________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæí. Samtök um vefragigt og síþreytu, símatími fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Graent nr. 800-404ÖT KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. I^jónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar- áttu gegn vfmuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552- 1500/996215. Opin þriCjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖD FÓLKS 1 ATVINNULEIT - SmiíS- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 f sfma 587- 5055._____________________________ MND-FÉLAG tSLANDS, HBfdatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvcgi 5, ReyKjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forstöðumaður/jyukraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og fostudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48._______ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþcirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sfmi 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. O A-S AMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfraeði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sfmi: 552-4440,__________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg, 85. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fynr konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 I Skógarhlfð 8, s. 562-1414,_______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.___________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2,h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19._______________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefúr út bama- og ungiingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.___________________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sim- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.80 í sfma 562-1990. Krabbameinsróðgjöf, grænt númer 800-4040.____________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Reykja- vík. P.O. box 3128 123 Reykjavík. Sfmar 551-4890, 588- 8581 og 462-5624._________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl- ingum að 20 ára aldri. Nafhleynd. Opið allan sól- arhr, S: 511-5151, grænt nr 800-5151.___ UMHYGGJA, félag til stuðnings lyúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553- 2288. Myndbréf: 653-2050. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10-14, lokað sunnudaga. STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð- gjöfs. 567-8055.________________________ VINALÍNA ítauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 ogeldri sem þarf ein- hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitirforeldrumogfor- eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamaigötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VlFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra____________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.__________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi fijáls alla daga___________________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga KLEPPSSPlTALl: Eftir samkomulagi._____________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.____________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, ftjáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: K3. 15-16 (fýrir feð- ur 19.30-20.30).______________________________ LANDSPÍTALINN:alladagakI. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl, 19-20.30. VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl, 19-20, ÖLDRUN ARLÆKNIN GADEILD Háblni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. ^júkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRl - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8,8. 462-2209. BILANAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidógum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆJ A RS AFN: Á vetrum er safhið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í 8. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga kl. 13-16.___________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐI GERÐUBERGI3-6, 5. 557-9122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, 8. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814, Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 16-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16 yfirvetr- armánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/, bréfslmi 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga 13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam- komulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30virkadaga.Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerði, slmi 423-7551, bréfslmi 423-7809. Op- ið allavirkadagafrákl. 9-17 og 13-17 um helgar. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl, 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19. Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími 663-5600, bréfsfmi 563-5615.__________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 18.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN fSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffístofan opin á sama tfma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14- 16.______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakl. 9-17 ogáöðrum tímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____ NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. PÓST- OG SfMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321. FRÉTTIR Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur fræðsluerindi DR. SIGURBJÖRN Einarsson, biskup, flytur þriðja fræðsluerindi sitt um Guðrækni og kristna íhugun í Hafnarfjarðarkirkju laugardags- morguninn 9. nóvember og er þetta sjálfstætt framhald hinna fyrri og hefst kl. 11. Eftir erindið er þátttakendum boðið upp á léttan hádegisverð í Safnaðarheimilinu Strandbergi. -----» ♦ ♦ ... Rússnesk kvik- mynd sýnd 1MÍR RÚSSNESKA kvikmyndin Anna um hálsinn (einnig nefnd Anna Kross) verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 10. nóv- ember kl. 16. Mynd þessi var gerð á sjötta ára- tugnum og er byggð á einni af smásögum hins fræga rithöfundar og leikskálds Antons Tsjekhovs. Skýringartextar á ensku eru með kvikmyndinni. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. LAUGAVEGS APÓTEK Laugavegi 16 HOLTS APÓTEK Álfheimum 74 eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Laugavegs Apótek NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnió. 13-19, súnnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Lokað fram í febrúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriíljud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓK AS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162, bréfsfmi 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sfmi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a-v.d. og um helgar frá 8-20. Opið I böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurtaqarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfíarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12.___________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-föst kl. 9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. STUTTBYLQJA___________________________ FRÉTT A SEN DIN G A RRíkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Elvrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz ogkl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfiriit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr ogstundumjafnvel ekki. Hærritíðnirhentabeturfyr- ir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fýr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tfmar eru fsl. tímar (sömu og GMT).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.