Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 52
. 52 FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Reykjavíkurborg jíhttp://w ww.rvk.is/ • - á I n t ernetinu Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson mættir aftur í góðu formi á Mímisbar. JgJ -þín saga! Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn frunsumyndun með virka efninu acíklóvír. Mikilvægt er að byrja að nota kremið um leið ogfyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax og þú finnur sting, fiðring eða kláða. Berið kremið á sýkt svæði fimm sinnum á dag í 5 daga. Varex, krem 2 g, fæst í apótekum án lyfseðils. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Matarást Veitingahús • Aðalstræti 10 • Boröapantanir: 551 6323 J^otic Striptease Club“ Laugavegi 45, Reykjavik, sfmi 552 1255. Opnum alla daga kl. 20. Fritt inn til kl. 10.00 sunnudaga-miðvikudaga. ' . 'V , ‘ /gp SÖNGVARAR EIOGLEYPAR' M 'f«\ GRÍNARAR SJÓNHVERFINGAR DANSARAR ÞRIÐJA UMFERÐIHÆFILEIKAKEPPNINNI t ..STIÖRNUR MORGUNDAGSINS" 1 * keppendur „STJORNUR MORGUNDAGSINS í KVÖLD FÖSTUDAGINN 8. OKTÓBER Á HÓTEL ÍSLANDI KEPPA NU í ÞRIÐJU UMFERÐ Guðbjörg Magnúsdóttir, |ón Sævar Sigurðsson, Ólöf Ágústsdóttir, Óskar Ingimar Örlygsson, Rosemarie Andrésdóttir, songkona söngvari söngkona söngvari söngkona Sara Lind Baldursdóttir. söngkona Tómas Malberg, songvari KYNNIR: Hrafnhildur Halldórsdóttir. ENGIN DÓMNEFND: Cestir í sal dæma um haefileika keppendanna! UNDIRLEIKUR: Hljómsveit Cunnars ÞórSarsonar. Húsið opnað kl. 21:00. Kári Marias Guðmundsson, Sigurrós Einarsdóttir, söngvari söngkona Katrin K. Knútsdóttir, söngkona ELDGLEYPARNIR með stórsýningu. Maetið tímanlega og hvetjið keppendur til dáða. Urslitakeppnin verður föstudaginn 22. nóvember. Tólf einstaklingar keppa til úrslita á spennandi lokakvöldi. Hæfileikaríkir og athyglisverðir skemmtikraftar framtíðarinnar! rom Miða- og borðapantanir i sima 568-7111 Hverjir fjórir keppenda komast á úrslitakvöldið? U £G AS ffafiamt kynnir ane 9 „Performer of the year, Las Vegas 1995“ V „Gentleman Magazine video 1994“ 9 „Penthouse Pet Hunt Video 1995“ 9 „Miss Rock' N' Roll 1996, Jackson, Mississippi" 910 fallegar stúlkur V Sérstakar erótískar sýningar 9 Stanslausar sýningar 9 Borðdans 750 kr. - Gæðavava Gjdídvai a — mdldi oíj kdffistell. Allir verðllokkar. ‘ verslunin Heiinsfrægir hönnuðir m.d. Gianni Versace. - Laugavegi 52, s. 562 4244. FOLK LIZ Hurley mætir til frumsýn- ingarteitsins. „Lips“ Hurley kannski á förum ► BRESKA leikkonan og fyrir- sætan Elizabeth Hurley, eða Lips Hurley eins og hún er kölluð eft- ir heimsókn til lýtalæknis sem lyfti vörum hennar, vildi lítið gefa út á orðróm um að hún og unn- usti hennar, Hugh Grant, væru á förum frá Hollywood til Parísar, í teiti sem haldið var í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar hennar, „Austin Powers: Intern- ational Man of Mystery, nýlega. Liz gæti reynst það þungbært að flytja úr kvikmyndahverfinu, þar sem hún kann ákaflega vel við sig, en Hugh yrði það öilu Iéttbærara þar sem honum er meinilla við staðinn enda á hann slæmar minningar frá ævintýrinu með vændiskonunni Divine Brown við Sunset Boulevard í fyrra þegar lögreglan greip þau við ósiðlega iðju. Grant er enn á skilorði og má ekki flytja úr landi fyrr en hann losnar undan dómi. FÖSTUDAGUR! Matseðill kvöldsins: Rjómalöguð aspargussúpa Lambakótelletur með katalínukartöflum og ostragonsósu Aðeins kr. 1.080. Niðursett verð á drykkjum frákl. 21-23 Dönsum frá kl. 23-3 íHamraborg 11, sími 554 2166 ís I í í { ( ( ( ( I I I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.