Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 51 I DAG Arnað heilla /~|ÁRA afmæli. í dag, OV/föstudaginn 8. nóv- ember, er sextug Sigurlaug Gísladóttir, húsmóðir. Eiginmaður hennar er Ingi Dóri Einarsson. Sigurlaug tekur á móti ættingjum og vinum frá kl: 16 á morgun laugardag, í Dugguvogi 12, Reykjavík. BRJDS bmsjón Guómundur l’áll Arnarson ALLIR vildu vita hvemig breska konan Liz McGowan hafði unnið sjö grönd í úr- slitaleik bresk-íslensku sveitarinnar og þeirra bandarísku í parasveita- keppninni á Ródós. Aðeins tólf slagir virstust möguleg- ir, svo það var ljóst að ein- hver mistök höfðu átt sér stað í vöminni. Aðalsteinn Jörgensen var makker McGowan og hann lýsti handbragði hennar svo: „Hún spilaði eins og Sigurð- ur Sverrisson gerir gjarnan í vonlausum spilum. Um leið og blindur kom upp, sagði hún: „Takk fyrir mak- ker,“ og byijaði að rífa í sig slagina. 0 g hinn frægi mausari Feldman lét taka sig á hraðabragðinu." Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 4 V ÁK652 ♦ K3 ♦ 97643 Vestur ♦ 976 V D97 ♦ D109842 ♦ G Austur ♦ 1085 V G10843 ♦ G ♦ D1052 /?/\ÁRA afmæli. í dag, V/V/föstudaginn 8. nóv- ember, er sextugur Tómas Tómasson, verkamaður, Hjaltabakka 8, Reykja- vík. Eiginkona hans er Rakel Sjöfn Ólafsdóttir. Þau em að heiman á afmæl- isdaginn. r/VÁRA afmæli. Fimm- t) l/tugur er í dag, föstu- daginn 8. nóvember, Guð- mundur Þorkelsson, yfir- smiður hjá Sjónvarpinu, Hrólfsskálavör 8, Sel- tjarnarnesi. Eiginkona hans er Krisljana Stefáns- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdaginn. A AÁRA afmæli. í dag, T: V/föstudaginn 8. nóv- ember, er fertugur Magnús Margeirsson, bryti á Hrafnistu, Reykjavík, Bollagörðum 49, Seltjarn- arnesi. Eiginkona hans er Jenný Ólafsdóttir. Afmæl- isbarnið er að heiman, en staddur innanlands. Lj'ósm. Myndsmiðjan, Akranesi BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 27. júlí í Þingvalla- kirkju af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Þuríður Þórarinsdóttir og Finnur Guðmundsson. Heimili þeirra er á Akranesi. Suður ♦ ÁKDG32 y - ♦ Á765 ♦ ÁK8 Aðalsteinn opnaði létt á einu hjarta í norður og sýndi syo fímmlit í laufi á eftir. í millitíðinni hafði Feldman í vestur doblað tveggja tígla sögn McGow- an. Eftir að hafa spurt um ása ákvað McGowan að fara alla leið í sjö og valdi gröndin. Út kom tígull, og eftir örskamma rannsókn á blindum, drap McGowan á ásinn heima og tók með hraði sex slagi á spaða. Vestur henti þremur tígl- um, en austur tveimur hjörtum og einu laufi. En þegar tígli var síðan spilað á kóng blinds var austur í vanda. Átti hún að spila sagnhafa upp á eitt eða ekkert hjarta. Hún kaus að halda í hjartagosann þriðja og hendi frá laufinu. Þar með var laufáttan orðin að þrettánda slagnum. I úrslitaleik Frakka og Indónesa um ÓL-titilinn höfðu Frakkar spilað og unnið sex spaða í sama spili, en Indónesarnir voru í laufslemmu, sem fór niður í þessari slæmu legu. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 10. ágúst í Sval- barðskirkju, Eyjafirði, af sr. Pétri Þórarinssyni Fjóla Þórhallsdóttir og Halldór Jóhannesson. Heimili þeirra er í Víðivöllum 14, Akureyri. Ast er.. góö og gamaldags rómantik. TM Reg U.S Pat. Ofl. — all righls reservod (c) 1996 Los Angeles Times Syridicate Barna & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. september í Hvanneyrarkirkju af sr. Geir Waage Gyða Hrönn Gerðarsdóttir og Björn Ófeigsson. Heimili þeirra er í Hraunhvammi 1, Hafnarfirði. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc * SPOKÐDEEKI Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel að nýta þérþá hæfileika, sem þér hafa verið gefnir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sumir foreldrar taka mikil- væga ákvörðun varðandi skólagöngu barna. Þú heyrir frá vini, sem þú hefur ekki séð lengi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með áform á prjónun- um, sem lofa góðu varðandi framtíð þína í vinnunni. Skemmtanalífið heillar ekki í kvöld. Tvíburar (21.mai-20.júní) Þér bjóðast tækifæri till að bæta afkomuna, og fundur með ráðamönnum ber góðan árangur. Þú getur fagnað í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Ástvinir fara út að skemmta sér í vinahópi í dag, og eru að undirbúa spennandi ferðalag saman á næstunni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú leysir ágreining, sem upp kemur í vinnunni í dag. Láttu ekki kostnaðinn við umbæt- ur heima fara úr böndum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Tilboð, sem þú færð í vinn- unni í dag, getur leitt til aukinna tekna. Láttu ekki óþarfa ágreining spilla góðu kvöldi ástvina. Vog (23. sept. - 22. október) Dráttur getur orðið á því að þú fáir endurgreidda gamla skuld. Hafðu ekki hátt um áform þín varðandi fjármál- Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur orðið fyrir töfum í vinnunni í dag, en þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini. Varastu deilur við ást- Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ef þú leggur þig fram getur þú átt von á kauphækkun eða betri stöðu í vinnunni. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Gættu þess að vanrækja ekki vinnuna þótt þín bíði spenn- andi vinafundur. Þér tekst að ljúka skyldustörfunum Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gættu þess að mæta stund- víslega til áríðandi fundar í dag. Fáir hafa gaman af að sóa tíma sínum í óþarfa bið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur háleitar hugsjónir, en erfitt getur verið að koma þeim í framkvæmd. Skemmtanalífið heillar þeg- ar kvöldar. Stjörnuspána á að tesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MARKAÐURINN Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Ceres-markaðurinn hefur opnað aftur Barnanáttföt frá kr. 600. Joggingbuxur á fullorðna á kr. 1.000. Dagtir á kr. 8.900. Kjólar á kr. 4.900. Stakar buxur, pils og margt fleira. Sjón er sögu ríkari Mitttið 100 kr. körftma. STEINAR WAAGE SKOVERSLUN GICZA. herrakuldaskór Italskir, vandaðir m/rennilás Verð kr 3.995, Stærðir: 40-46 Litir: Svartir, brúnir Tegund: 7488 Ath.: MikiS úrval af herrakuldaskóm POSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE TOppskÓrÍMt 5KÓy^RSLUN Veltusundi v/lnaólfstora SÍMI 551 8519 Veltusundi v/lngólfstorg Sími 552 1212 Austurstræti 20 Sími 552 2727 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN , SÍMI 568 9212 OROBLU KYNNING 20% AFSLÁTTUR af öllum OROBLU sokkabuxum föstudaginn 8. nóv. og laugar- daginn 9- nóv. kl. 13.00-18.00. ■ PLAISIR 40 DEN Frábærar lycra stuðnings/nudd- sokkabuxur - 40 den. Venjulegt verð 598 kr. - kynningarverð 478 kr. Ath. Leitið ekki langt yfir skammt - lægsta verðið á 0R0BLU sokkabuxunum er á íslandi LAUGAVEGS APÓTEK Laugavegi 16 - Sími 552 4047
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.