Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.11.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 53 y \ i i : i i Norsk speg- ilmynd Jacksons TVÍFARI Michaels Jacksons, Omer Bhatti 12 ára, og móðir hans Pia frá Noregi eru nýkomin úr tveggja vikna ferð þar sem þau voru sérstakir heiðursgestir poppkóngsins Michaels Jacksons á tónleikaferðalagi hans í Túnis, Suður-Kóreu og Tævan. Omer er sláandi líkur Jackson og fyrir tveimur árum komu myndir af honum í tímaritið Se og hör. Eft- ir það fóru skólafélagar hans að gruna hann um að hafa farið í lýtaaðgerðir til að líkjast goðinu sem mest en Omer segir það hina mestu firru. „Michael er orðinn góður persónulegur vinur okkar. Hann er mikill snill- ingur og er með stórt hjarta,“ segir Pia. Þegar Michael Jaek- son sá Omer varð honum á orði, „hann er sem speg- ilmynd mín.“ FÓLK í FRÉTTUM MEÐ móður sinni Piu. VINIRNIR Omer og Jackson. Lífernið drepur Bond ► KVENNAFAR og drykkju- skapur ættu að vera fyrir löngu búin að fara með njósnara hennar hátignar James Bond í gröfina að því er fram kemur í nýju heilsutímariti. Samkvæmt könnun þess ætti lífsstíllinn að vera búinn að gera hann getulausan og skakkan vegna lifrarsjúkdóma meðal annars. Reiknað var út að Bond svæfi hjá að meðaltali 68 konum á ári. Bond er gjaman á ferðalagi í framandi löndum þar sem kynsjúkdómar eru útbreiddir og njósnarinn notar aldrei veiju. Hann drekkur alltaf nokkuð magn af martini, hristum en ekki hrærðum, í hverri mynd og sam- kvæmt því er hann alkohólisti á hættulegu stigi auk þess sem hann reykir 70 filterslausar tyrkneskar sígarettur á dag. En eins og frægt er hefur hann leyfi til að drepa og í þessu tilfelli er hann að drepa sjálfan sig. BOND með fagurri konu. Barnaleikhús-farandleikhús Mjallhvít og dvergarnir sjö Aukasýning í Möguleikhúsinu við Hlemm sunnud. 10. nóv. kl. 14.00. Miðapantanir í síma 562 5060. Grísk veisla lög og Ijóö gríska Ijóö- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis 11. sýn. í kvöld kl. 20.30 12. sýn. lau. 9. nóv. kl. 20.30 13. sýn. fös. 15. nóv. kl. 20.30 Síðustu sýningar Húsið opnað Kl. 18.30 fyrir matargesti. Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn. Miöasalan opin daglega frá kl. 12-18 nema þriðjudaga, þá aðeins i gegnum síma frá kl. 12-16 og fram að sýningu sýningardaga. Simi: 565 5580 Panliö linumlcgíi. Zor'oa. hópurinn Vesturgötu 3 | SPÆNSK KVÖLD í kvöld uppselt, lau. 9/l 1 örfó sæti vegna forfalla, sun. 10/11 örfó sætl, mið. 13/11 næg sæti, fim. 14/11 nolckur sæti, fös. 15/11 upppantað, lau. 16/11 upppantað, sun. 17/11 örfó sæti, fim. 21/11 næg sæti, lau. 23/11 upppantað, fös. 29/11 nokkur sæti, lau. 30/11 næg sæti. Hægt er að skró sig ó biðlista ó upppanlaðar sýningar í síma 551 9055. I HINAR KYRNAR BMemmtilegtgamonleikrit I fös. 22/11 kl. 22. VALA ÞÓRS OG SÚKKAT | Sun 24/11 kl. 21.00. SEIÐflNDI SPÆNSKiR RÉTTIR GÓMSÆTIR GRÆNMETISRETTIR FOR5ALA Á MIÐUM MID .- SUN. MILLI 17-19 AÐ VBSTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: 551 9055 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós eftir Wllly Russel, leikin af Sunnu Borg. Laugard. 9. nóv.. kl. 20.30. Næst síðasta sýning. Laugard. 16. nóv. kl. 20.30. Síðasta sýning. Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjönt Egner, Sýnlng lau. 9. nóv. kl. 14.00, uppselt. Sýning sun. 10. nóv. kl. 14.00. Sýning sun. 10. nóv. kl. 17.00. Sýnlng lau. 16. nóv. kl. 14.00. Sýning sun. 17. nóv. kl. 14.00. Á degi ísl. tungu 16. nóv. Ég bið að hellsa kl. 17.15. Slml 462-1400. / I sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! ,Ekta fin skemmtun. DV ,Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. sun. 10. nóv. kl. 20, uppselt, lau. 16. nóv. kl. 20, uppselt, fim 21. nóv. kl. 20, ötfú sæti lous, sun. 24. nóv. kl. 20, uppselt „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar upákomur kitla hláturtaugarnar." I kvöld. kl. 20, uppselt. AUKASÝNING b. 16. nóv. kL 15.00, örfó sæti lous AUKASÝNING món. 18. nóv.kL 20.00 4. sýning bu. 9. nóv. örfó sæti lous 5. sýning fim. I4.nóv. 6. sýn'tng lös. 22. nóv. Veitlngehúsið Cofe Ópera og Við Tjörninn bjóío rikulego leikbúsmóllií fyrir eða eflir sýningu 6 aðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 # ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld, nokkursæti laus — lau. 16/11, uppselt — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Á morgun, nokkur sæti laus — ftm. 14/11, nokkur sæti laus — sun. 17/11 — lau. 23/11, nokkur sæti laus — fös. 29/11. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Sun. 10/1 f, næst síðasta sýning - fös. 15/11, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 10/11 kl. 14, nokkursæti laus — sun. 17/11 kl. 14.00 — sun. 24/11 — sun. 1/12. Siðustu 4 sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun, uppselt - fim. 14/11, uppsett, - sud. 17/11, uppselt - Aukasýning mið. 20/11 nokkur sæti laus - fös. 22/11, uppselt — lau. 23/11, nokkur sæti laus — mið. 27/11, nokkur sæti laus — fös. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i saiinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: I HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson í kvöld, uppselt — Aukasýning sun. 10/11, örfá sæti laus — fös. 15/11, uppselt — lau. 16/11, uppselt — fim. 21/11, uppselt - sun.24/11, uppselt - fim. 28/11 - lau. 30/11. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Simi 551 1200. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ ElNSTÖK UPPGÖTvUN lau. 9.11. kl. 14:00, sun. 17.11. kl. 14.00 uppselt og kl. 16.00, örfá sæti laus. Miðapantanir í síma 562 5060 í-^ÆfnetulaL tlcJuióiá. ttílaAÍiMz. • 4-urú' 5521971 „KOMDU eflir Sreory jSuc/tncj' LE UUFI EIÐr1 IKVÖLD8. NÓV. KL. 20. AU.RA SÍÐAiTA SÝNING. SÍMSVARI AILAN SÓLARHRINGINN. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 9/11, sun. 10/11, lau. 16/11, sun. 17/11 Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI EG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Lau. 9/11, lau. 16/11, fáein sæti laus, lau. 23/11. Ath. fáar sýningar eftir. Litlá svið kL2Ö.bÖ'........... SVANURINN eftir Elizabeth Egloff Lau. 9/11, uppselt, fim. 14/11, uppselt, fös 15/11, kL 23.00, sun. 17/11, aukasýning kl. 21.00, fim. 21/11, aukasynincj. LÁRGÖ” DÉSÖLÁTO'............... eftir Václav Havel Sun. 10/11 kl. 16.00, lau. 16/11, fáein sæti laus, sun.J 7/1_1 _kl.J6.pg._________ LeynlbarinrT kl. 20.30" " BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 8/11, fáein sæti laus, lau. 9/11, fáein sæti laus, fös. 15/11 - lau. 16/11. AthugíÓ breyttan opnunartima Miðasalan er opin daglega frá ki.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess ertekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.0Ö. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 "Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi ti! allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 34. sýning í kvöld 8.11 kl. 20.30 35. sýning sunnudag 10.11 kl. 20.30 36. sýning föstudag 15.11 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAllKASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FVRIR SÝNINGU Þri. 12/11 uppselt Mið. 13/11 örfá sæti Fös. 15/11 jVLaster IVCLASS ISLENSKA OPERAN miðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Laugardag 9. nóv. kl. 20. Föstudag 15. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningaíjöldi Netlang: http:llwww.centzum.is/masteiclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. B-IRT-I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsið a| HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. j, Sýningar hefjast kl. 8 ___________________ Veitin9ahúsið býöur uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltíð á aöeins 1.900. LflKFÉLAG HAFNARFJARDAR Eftir Véstein Lúðvlki 3. sýn. í kvöld fös. 8. nóv. 4. sýn. sun. 10. nóv. kl. 20. Sýnt i Bæjarbíói Mióapantanir i síma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.