Morgunblaðið - 08.11.1996, Side 51

Morgunblaðið - 08.11.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 51 I DAG Arnað heilla /~|ÁRA afmæli. í dag, OV/föstudaginn 8. nóv- ember, er sextug Sigurlaug Gísladóttir, húsmóðir. Eiginmaður hennar er Ingi Dóri Einarsson. Sigurlaug tekur á móti ættingjum og vinum frá kl: 16 á morgun laugardag, í Dugguvogi 12, Reykjavík. BRJDS bmsjón Guómundur l’áll Arnarson ALLIR vildu vita hvemig breska konan Liz McGowan hafði unnið sjö grönd í úr- slitaleik bresk-íslensku sveitarinnar og þeirra bandarísku í parasveita- keppninni á Ródós. Aðeins tólf slagir virstust möguleg- ir, svo það var ljóst að ein- hver mistök höfðu átt sér stað í vöminni. Aðalsteinn Jörgensen var makker McGowan og hann lýsti handbragði hennar svo: „Hún spilaði eins og Sigurð- ur Sverrisson gerir gjarnan í vonlausum spilum. Um leið og blindur kom upp, sagði hún: „Takk fyrir mak- ker,“ og byijaði að rífa í sig slagina. 0 g hinn frægi mausari Feldman lét taka sig á hraðabragðinu." Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 4 V ÁK652 ♦ K3 ♦ 97643 Vestur ♦ 976 V D97 ♦ D109842 ♦ G Austur ♦ 1085 V G10843 ♦ G ♦ D1052 /?/\ÁRA afmæli. í dag, V/V/föstudaginn 8. nóv- ember, er sextugur Tómas Tómasson, verkamaður, Hjaltabakka 8, Reykja- vík. Eiginkona hans er Rakel Sjöfn Ólafsdóttir. Þau em að heiman á afmæl- isdaginn. r/VÁRA afmæli. Fimm- t) l/tugur er í dag, föstu- daginn 8. nóvember, Guð- mundur Þorkelsson, yfir- smiður hjá Sjónvarpinu, Hrólfsskálavör 8, Sel- tjarnarnesi. Eiginkona hans er Krisljana Stefáns- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdaginn. A AÁRA afmæli. í dag, T: V/föstudaginn 8. nóv- ember, er fertugur Magnús Margeirsson, bryti á Hrafnistu, Reykjavík, Bollagörðum 49, Seltjarn- arnesi. Eiginkona hans er Jenný Ólafsdóttir. Afmæl- isbarnið er að heiman, en staddur innanlands. Lj'ósm. Myndsmiðjan, Akranesi BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 27. júlí í Þingvalla- kirkju af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Þuríður Þórarinsdóttir og Finnur Guðmundsson. Heimili þeirra er á Akranesi. Suður ♦ ÁKDG32 y - ♦ Á765 ♦ ÁK8 Aðalsteinn opnaði létt á einu hjarta í norður og sýndi syo fímmlit í laufi á eftir. í millitíðinni hafði Feldman í vestur doblað tveggja tígla sögn McGow- an. Eftir að hafa spurt um ása ákvað McGowan að fara alla leið í sjö og valdi gröndin. Út kom tígull, og eftir örskamma rannsókn á blindum, drap McGowan á ásinn heima og tók með hraði sex slagi á spaða. Vestur henti þremur tígl- um, en austur tveimur hjörtum og einu laufi. En þegar tígli var síðan spilað á kóng blinds var austur í vanda. Átti hún að spila sagnhafa upp á eitt eða ekkert hjarta. Hún kaus að halda í hjartagosann þriðja og hendi frá laufinu. Þar með var laufáttan orðin að þrettánda slagnum. I úrslitaleik Frakka og Indónesa um ÓL-titilinn höfðu Frakkar spilað og unnið sex spaða í sama spili, en Indónesarnir voru í laufslemmu, sem fór niður í þessari slæmu legu. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 10. ágúst í Sval- barðskirkju, Eyjafirði, af sr. Pétri Þórarinssyni Fjóla Þórhallsdóttir og Halldór Jóhannesson. Heimili þeirra er í Víðivöllum 14, Akureyri. Ast er.. góö og gamaldags rómantik. TM Reg U.S Pat. Ofl. — all righls reservod (c) 1996 Los Angeles Times Syridicate Barna & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. september í Hvanneyrarkirkju af sr. Geir Waage Gyða Hrönn Gerðarsdóttir og Björn Ófeigsson. Heimili þeirra er í Hraunhvammi 1, Hafnarfirði. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc * SPOKÐDEEKI Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel að nýta þérþá hæfileika, sem þér hafa verið gefnir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sumir foreldrar taka mikil- væga ákvörðun varðandi skólagöngu barna. Þú heyrir frá vini, sem þú hefur ekki séð lengi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með áform á prjónun- um, sem lofa góðu varðandi framtíð þína í vinnunni. Skemmtanalífið heillar ekki í kvöld. Tvíburar (21.mai-20.júní) Þér bjóðast tækifæri till að bæta afkomuna, og fundur með ráðamönnum ber góðan árangur. Þú getur fagnað í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Ástvinir fara út að skemmta sér í vinahópi í dag, og eru að undirbúa spennandi ferðalag saman á næstunni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú leysir ágreining, sem upp kemur í vinnunni í dag. Láttu ekki kostnaðinn við umbæt- ur heima fara úr böndum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Tilboð, sem þú færð í vinn- unni í dag, getur leitt til aukinna tekna. Láttu ekki óþarfa ágreining spilla góðu kvöldi ástvina. Vog (23. sept. - 22. október) Dráttur getur orðið á því að þú fáir endurgreidda gamla skuld. Hafðu ekki hátt um áform þín varðandi fjármál- Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur orðið fyrir töfum í vinnunni í dag, en þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini. Varastu deilur við ást- Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ef þú leggur þig fram getur þú átt von á kauphækkun eða betri stöðu í vinnunni. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Gættu þess að vanrækja ekki vinnuna þótt þín bíði spenn- andi vinafundur. Þér tekst að ljúka skyldustörfunum Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gættu þess að mæta stund- víslega til áríðandi fundar í dag. Fáir hafa gaman af að sóa tíma sínum í óþarfa bið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur háleitar hugsjónir, en erfitt getur verið að koma þeim í framkvæmd. Skemmtanalífið heillar þeg- ar kvöldar. Stjörnuspána á að tesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MARKAÐURINN Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Ceres-markaðurinn hefur opnað aftur Barnanáttföt frá kr. 600. Joggingbuxur á fullorðna á kr. 1.000. Dagtir á kr. 8.900. Kjólar á kr. 4.900. Stakar buxur, pils og margt fleira. Sjón er sögu ríkari Mitttið 100 kr. körftma. STEINAR WAAGE SKOVERSLUN GICZA. herrakuldaskór Italskir, vandaðir m/rennilás Verð kr 3.995, Stærðir: 40-46 Litir: Svartir, brúnir Tegund: 7488 Ath.: MikiS úrval af herrakuldaskóm POSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE TOppskÓrÍMt 5KÓy^RSLUN Veltusundi v/lnaólfstora SÍMI 551 8519 Veltusundi v/lngólfstorg Sími 552 1212 Austurstræti 20 Sími 552 2727 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN , SÍMI 568 9212 OROBLU KYNNING 20% AFSLÁTTUR af öllum OROBLU sokkabuxum föstudaginn 8. nóv. og laugar- daginn 9- nóv. kl. 13.00-18.00. ■ PLAISIR 40 DEN Frábærar lycra stuðnings/nudd- sokkabuxur - 40 den. Venjulegt verð 598 kr. - kynningarverð 478 kr. Ath. Leitið ekki langt yfir skammt - lægsta verðið á 0R0BLU sokkabuxunum er á íslandi LAUGAVEGS APÓTEK Laugavegi 16 - Sími 552 4047

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.