Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
Iþróttir fyrir alla?
Á NÝLOKNU íþróttaþingi urðu
þau tíðindi að þingfulltrúar sam-
þykktu að Ólympíunefnd íslands
og ÍSÍ skyldu sameinast sem á að
spara talsverða peninga og skila
þjóðinni öflugri íþróttahreyfingu. í
þessu máli var meiri samhugur en
forystumenn höfðu búist við fyrir
þing. Forseti ÍSÍ, Ellert Schram,
sagði þar réttilega að engin félags-
málahreyfing í landinu jafnaðist á
við íþróttahreyfinguna sem höfðaði
til allra aldurshópa án tillits til
stéttar, búsetu, kyns og getu. „Af-
rek okkar felast í félagsstarfinu,
uppeldinu, leikgleðinni og heil-
brigðri líkamsástundan sem ég hef
alltaf sagt að sé mesta
og besta lífsnautnin,“
sagði forseti ÍSÍ.
En jafnframt kom
fram það sjónarmið hjá
nokkrum þingfulltrúum
að draga bæri úr stuðn-
ingi við „íþróttir fyrir
alla“ sem hefði valdið
mönnum vonbrigðum.
Jafnvel að hætta beri
að styðja það framtak.
Nú er ég ekki dómbær
um starf þessa fyrir-
tækis ÍSÍ sem hlotið
hefur heitið „íþróttir
fyrir alla“. En þar ætti
Haukur
Sigurðsson
að starfa í anda þeirra
orða sem höfð eru eftir
forseta hér að framan.
Hafa einhver mistök
orðið í starfseminni?
Var því fyrirtæki ekki
skapaður réttur starfs-
grundvöllur? Var
kannski ekki skilgreint
í upphafí hvað bæri að
gera og hvemig? Fróð-
legt væri að fá svör við
þeim spumingum. Ef
allt væri eðlilegt ætti
þama að vera stærsta
og öflugasta deildin í
ÍSÍ.
Allir sem til þekkja viðurkenna
ómetanlegt starf íþróttahreyf-
ingarinnar. íþrótt fylgir keppni og
keppnisgleðin á þar að vera í fyrir-
rúmi. En ég ætla að íþróttafélögin
hafi fórnað of miklum kröftum,
fjármunum og tíma til að ala upp
keppnisfólk sem geti staðið í stór-
ræðum fyrir sitt félag á landsmót-
um. Mikill meirihluti hinna ungu
hefur ekki getu eða hæfileika og
jafnvel ekki löngun til að komast
í þann hóp. Það virðist ekki vera
pláss fyrir þessi ungmenni í félög-
unum, skipulagið gerir ekki ráð
fyrir að þeim verði sinnt. En ein-
hliða keppnisstefna er að sliga íjár-
hag félaganna. Flest félögin eru
það lítil að þau ráða ekki við að
byggja stór og viðhafnarmikil
íþróttamannvirki, ráða þjálfara og
annað starfsfólk til stuðnings
'isar
/15%
ólaafsláttut
crown'
og allt til málningarvinni
Öll íslensk málning, þúsundir 'ySjSÉJ
lita. Litablöndun
°g fagþjónusta.
- það gerum við!
Mikið úrval veggflísa ' / 5 i
og gólfflísa í nýrri T~ ~—I ;"
og glæsilegri flísadeild.
ítalskar veggflísar frá GIRARDI
og gólfflísar frá PASTORELLI.
NýjaTECHNOSTONE-línan slær hvarvetna í gegn, - flísar
í fornaldarstíl - tugir lita - margar stærðir.
Öll hjálparefni. Hagstætt verð.
Spáðu í flísar til frambúðar.
Rúlluteppi - yfir 100 litir.
Margar gerðir af teppum á stofur
og herbergi. Slitsterk, mjúk
og áferðarfalleg teppi
í hólf og gólf á
heimilinu.
100% polyamid. i
Breidd: 400 sm.
vttíVt
ladeild
Landsins mesta úrval af veggfóðri,
veggfóðursborðum og veggdúk.
Nýir barnaborðar með
Disney-myndum: ,
LION KING, sft-S&v
MERMAID,
ALLADIN,
POCOHONTAS,
MJALLHVÍT o. m. fl.
Fyrsta flokks vörumerki:
Vymura, Esta, Novo,
Crown.Wallco.Alkor. '
Verðið er ótrúlega hagstætt. fcy)
ensk gæðamálning
- , . \ 'iusvíhW
Aoeins v
kr. 448 pr. Itr.stgr.
Verð frá
kr. 990 m2
rró SOMMER
Tvær gerðir filtteppa. Ótrúlega góð
reynsla af þessum filtteppum
hérlendis sl. 5 ár - bestu
meðmæli sem hægt wfigSÍÍ
er að fá.
AZURA(þykkt)kr.455 m2.
FUN (þynnra) kr. 345 m2.
400 sm breidd. Svampbotn. 15 litir. v
ramottur
Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar
breiddir. Skerum í lengd að ykkar ósk.
Gúmmímottur og gúmmídreglar,
innan húss sem utan. Rykmottur og „slabb"-dreglar.
Stoppnet fyrir mottur og stök teppi
veita rétta öryggið. JKgj
ífdúkar
SOMMER-heimilisdúkurinn
er þykkur, mjúkur og slitsterkur.
Fæst í tveggja, þriggja Jljm
og fjögurra metra £____.Jý.
breidd og mörgum
litum og mynstrum.
J|l 5%
Yc7/olaafslattur
15%
ílaafsláttur
DÆMI um fullt verð:
60xll0sm kr. 2.658
. 80 x 150 sm kr. 4.838
§|k 120 x 170 sm kr. 7.367
160 x 230 sm kr. 12.990
Nýjung í LITAVERI.
Eik, Beiki, Merbau, 14 mm þykkt.
Fyrsta flokks parket.
Verð frá
kr. 2.390 m2
/15%
ólaafsláttur
Mottur í mórgum
gerðum og stærðum,
ull og gerviefnum.
\ - ™ Ný mynstur - nýir litir.
Mjög hagstætt verð.
ittu inn - það hefur ávallt borgað sig/
VtSA
d)
Góð greiðslukjör!
Raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða
V/SA
Cóð greiðslukjörí
Raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða
Grensásvegi 18. Sími 581 2444. Opið: Mánudoga til föstudaga til kl. 18. Laugardaga frá kl. 10 til 17. Sunnudaga frá kl. 10 til 17.
Einhliða keppnisstefna,
segir Haukur Sigurðs-
son, er að sliga fjárhag
íþróttafélaganna.
keppnisfólki. En hins vegar mun í
raun lítið kosta að sinna öllum
fjöldanum sem ekki gerir keppn-
iskröfur. Væri ekki þarna hægt
að starfa með mörgum þeim sem
annars lenda í sollinum eða vafa-
sömum félagsskap? Hvernig væri
að ÍSÍ beitti sér fyrir að koma á
fór íþróttafélagi sem eingöngu
sinnti almenningsíþróttum? Keppni
þar myndi felast í þátttökunni, að
sem flestir á félagssvæðinu iðkuðu
einhveija íþrótt.
Vissulega getur „íþróttir fyrir
alla“ haft mikið og brýnt erindi
við þjóðina. Á fyrrnefndu íþrótta-
þingi talaði forseti ÍSÍ um vakn-
ingu meðal almennings. Æ fleiri
átta sig á að holl hreyfing er undir-
staða velferðar. Grunnur til að
byggja starf á er nú sennilega
traustri en áður. Ennþá hefur varla
orðið vakning nema í hlaupum. Þó
er ekki allt þar sem sýnist. Þó að
þátttaka virðist þar oft góð, sér
maður mjög sama fólkið sem fer
frá einu hlaupinu í annað og þann-
ig gjarnan milli landshluta. En
vissulega eru hlaupin góð og hafa
unnið sér fastan sess á almanakinu
og er ástæða til að þakka forsvars-
mönnum þeirra fyrir alla fyrirhöfn-
ina.
En nú hæfir ekki öllum að
hlaupa. Sundið hæfir öðrum, stutt-
ar vegalengdir fyrir suma en lang-
ar fyrir aðra. En markmiðið væri
gjarnan að fá sem flesta í laugina.
Þar gæti þátttökukeppni orðið milli
bæjarfélaga, kjördæma eða lands-
hluta. Muna ekki margir hinna
eldri þá vakningu sem varð í sundi
þegar Norðurlöndin kepptu um
þátttöku í 200 m sundi?
íþróttafélögin ættu að hafa
skíðakennslu, einkum göngu-
kennslu, á dagskrá sinni. Skíða-
ganga gæti náð til næstum allra.
Við eigum líka að hafa okkar Vasa-
göngu, en svo nefna Svíar sína
miklu þátttökugöngu. Það er að
vísu gengið langt, en við gætum
haft okkar styttri og skemmtilegri
og ýmsar aðrar mun styttri til að
ná til sem flestra.
Þarna ætti að vera auðvelt að
fá heilbrigðisyfirvöld til samvinnu.
Þarna eru bestu forvarnirnar sem
lækka munu kostnað verulega á
sjúkrahúsum. Látlaust er þrengt
að reykingafólki. Eri slík bann-
stefna mætti vera á undanhaldi.
Hin mikla nautn sem íþróttirnar
færa fólki mun smám saman koma
í stað þessarar gömlu nautnar sem
mun vonandi brátt heyra sögunni
til.
Meindl Gerlos domu- og herraskor
Höfundur er félagi í Trímmklúbbi
Seltjarrmrness.
Léttir gönguskór úr rúskinni og nyloni.
Gore-tex í innra byrði.
-góðirí velrarkuldanum!
Dömust. 37-43 Kr. 11.190,-
Stærðir 41-46 Kr. 11.690.-
ferðin gengur vel á Meindl
H8I
OLMSIBÆ . SlMI SS1 2022