Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS U m s j 6 n Arnór G. Ragnarsson Bikarkeppnl Suðurlands 1996-97 Dregið hefur verið í 1. umferð bikar- keppninnar: Garðar Garðarsson, B-Selfoss - Halldór Gunnarsson, B.Eyfellinga Ólafur Steinason, B.Selfoss - Sverrir Þórisson, B.Eyfellinga Auðunn Hermannsson, B.Selfoss - Magnús Halldórsson, B. Hvolsvallar Hjörleifur Jensson, B. Vestmannaeyja - Karl Gunnlaugsson, B.Hrunamanna Hjálmfríður Sveinsdóttir, B. Vest- mannaeyja - Sigfús Þórðarson, B. Selfoss í fyrstu umferð sitja yfir sveitir Kristjáns Más Gunnarssonar, B. Sel- foss, og sveitir Brynjólfs Teitssonar og Kjartans Aðalbjörnssonar, B. Hvolsvallar. Leikjum í 1. umferð skal lokið í síðasta lagi sunnud. 5. jan. Suðurlandsmót í tvímenningi Suðurlandsmótið í tvímenningi 1996 verður haldið í héraðsbókasafn- inu á Hvolsveili laugardaginn 30. nóv. nk. og hefst mótið stundvíslega kl. 10. Spilaður verður barómeter og ræðst spilaijöldi nokkuð af þátttöku. Spilað verður um nýjan farandverð- launagrip, sem Glerverksmiðjan Sam- verk hf. á Hellu gefur. Þátttaka til- kynnist til Guðjóns Bragasonar í hs. 487-5812 og vs. 487-8164 eða til Kjartans Aðalbjömssonar í hs. 487-8170 og vs. 487-8775. Þátttöku ber að tilkynna í síðasta lagi fimmtu- daginn 28. nóvember. Aðalfundur Bridssambands Suðurlands 1996 Aðalfundur BSS 1996 verður hald- inn á Hvolsvelli laugardaginn 30. nóv- ember nk. Hefst fundurinn væntan- lega um kl. 13, þ.e. þegar gert verður hádegisverðarhlé á Suðurlandsmótinu í tvímenningi. Hvert félag á svæðinu á rétt til að senda tvo fulltrúa með atkvæðisrétt á aðalfundinn. Dagskrá: 1. Setning laga fyrir sam- bandið. 2. Kjör stjómar og önnur venju- leg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Bridsfélag Hornafjarðar Síðastliðinn föstudag var haldin hin árlegi Topp 16 einmenningur hjá Bridsfélagi Hornafjarðar. Þar sem spilað er um silfurstig og er þetta mót hugsað fyrir þá spilara sem skora flest bronsstig hjá félögunum. Jón Axelsson 119 Jón Níelsson 105 MagnúsJónasson 102 ValdemarEinarsson 97 Og á sunnudaginn var síðan spiluð „Board-A-Match“ sveitarkeppni með þátttöku sjö sveita og er þetta tveggja kvölda keppni. Borgey 36 GunnarPáll 34 Homabær 33 Næstkomandi laugardag verður spiluð hraðsveitarkeppni Austurlands og verður spilað á Hótel Höfn. Við skráningu taka Sigurpáll 478 1000 og Jónas í 475 8818 og 475 8911. Bridsfélag Hreyfils Sveit Önnu G. Nielsen er að tryggja sér vænlega stöðu í aðalsveitakeppni vetrarins. Sveitin hefir nú 174 stig en sveit Óskars Sigurðssonar, sem er í 2. sæti, hefír 159 stig. Næstu sveitir: Birgir Kjartansson 156 Sigurður Ólafsson 149 Birgir Sigurðsson 142 Bridsfélag Breiðfirðinga Sveit Ljósbrár Baldursdóttur er með 15 stiga forystu í aðalsveitakeppni félagsins er einni umferð er nú ólokið. Sveit Jóns Stefánssonar er í öðm sæti en þessar sveitir spila saman í síðustu umferðinni og þarf sveit Jóns að vinna 23-7 til að vinna mótið. Lokaumferðin, 16 spil, verða spiluð í kvöld en Michell síðar um kvöldi . Staða efstu sveita fyrir lokaumferð- ina er þessi: Ljósbrá Baldursdóttir 166 Jón Stefánsson 151 HJÖRRA 127 Dan Hansson 126 Ingibjörg Halldórsdóttir 125 RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUA UGL ÝSINGAR ÝMISLEGT TIL SOLU Vantar matsvein á 70 tonna eikarbát, sem stundar dragnót frá Hornafirði. Góð aðstaða um borð. Upplýsingar í símum 478 2052 og 854 5780. Bókhald - hlutastarf Við leitum að reyndum og ábyggilegum bókhaldara. Sveigjanlegur vinnutími á tímabilinu kl. 9.00- 17.00, 1-2 sinnum í viku, ca. 25-30 klst. á mánuði. Umsóknir, með nöfnum meðmælenda, leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Hlutastarf - 2829“. Mötuneyti Sérhæft fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti sitt sem allra fyrst. Starfið felst aðallega í framreiðslu (aðkeypur matur), kaffiumsjón o.fl. Vinnutími er frá kl. 9-17. Viðkomandi verður að vera tilbúinn að vinna lengur, ef þörf krefur. Leitað er að snyrtilegum og heiðarlegum einstaklingi, sem á auðvelt með mannleg samskipti. í boði er gott framtíðarstarf í skemmtilegu vinnuumhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 FUNDIR — MANNFA GNAÐUR Kynning á nýja ALPHA-rennibekknum Dagana 25. nóvember til 13. desember kynn- ir G.J. Fossberg vélaverzlun nýja ALPHA- rennibekkinn frá HARRISON. Sýningarbekkur er í verzlun okkar á Skúla- götu 63. Sérfræðingur frá Harrison-verksmiðjunum verður á staðnum 25.-29. nóvember og sýn- ir bekkinn í notkun. Áhugasamir eru velkomnir á kynninguna. ALPHA-bekkurinn hefur slegið í gegn, enda fæst mikil tækni fyrir hagstætt verð. Ath.: Nauðsynlegt að panta tíma fyrirfram, ef menn vilja fá kennslu á bekkinn! G.J. Fossberg vélaverzlun ehf., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, símar 561 8560 og 561 3027, fax 562 5445. HAFNARFJARÐARBÆR Styrkirtil menningarmála Menningarmálanefnd Hafnarfjarðar mun í desember nk. veita styrki til menningarstarf- semi í Hafnarfirði. Umsóknir um þessa styrki þurfa að hafa borist fyrir 7. desember nk. til Menningar- málanefndar Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði. Hafnarfjarðarbær. Árshátíð Haukafélagar! Munið árshátíðina á morgun, föstudag, í Gullhömrum. Fjölmennum! Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna og Krýsu- víkurskóla verður haldinn í Hinu húsinu, 2. hæð, Aðalstræti 2, laugardaginn 23. nóv- ember kl. 10.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagar velkomnir. íbúð óskast Verkfræðingur og hjúkrunarfræðingur með 3 börn óska eftir 4ra-6 herb. íbúð, helst í vesturbænum, sem fyrst eða snemma á næsta ári, til 1 -2 ára. Reyklaus og reglusöm. Sími 565 3696 eftir kl. 17.00. íbúð óskast Knattspyrnudeild KR óskar eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð í vesturborg- inni. Góðri umgengni og skilvísi heitið. Visamlegast hafið samband í síma 511 5515. Knattspyrnudeild KR. Til sölu Til sölu eru fasteignir og tæki Fiskimjölsverk- smiðju Ólafsvíkur, Norðurtanga í Ólafsvík. Tilboðum ber að skila til Lárentínusar Kristjáns- sonar, hdl., á Lögfræðistofu Suðurnesja hf., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, í síma 421 4850, sem veitir og allar upplýsingar um eignirnar. Bóka- og gjafavöruverslun í miðborginni til sölu - BEINTÍ JÓLAÖSINA Verslun í fullum gangi á góðum stað í mið- borginni er til sölu af sérstökum ástæðum. Til afhendingar nú þegar. Þú tekur inn stóran hluta kaupverðsins strax. Nánari upplýsingar gefur Fasteignasalan Framtíðin, Austurstræti 18, sími 511-3030. I.O.O.F. 11 = 17811218’/2=Bk I.O.O.F. 5 = 17811218 = Sk Landsst. 5996112119 VII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30: Lofgjörftar- samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. 7/ V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur I kvöld kl.20.30. Kristniboðsstarfið - Akurinn úti og heima. Umsjón: Skúli Svavarsson. Upphafsorð: Hilmar B. Þórhalls- son. Allir karlmenn velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Mlðtun Skyggnilýsingarfundur jpPwKmjk, Björgvin Guðjóns- son, miðill, verður í _ jt, með skyggnilýs- f íjm ingarfund í kvöld í G m kl-20'30- Húsið 'M °Pna* kl- 19-30. -^-GLJLÉ simar 588 1415 og 588 2526. CSGSl 'smgar FERÐAFÉIAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Frá Ferðafélagi íslands! Sunnudagur 24. nóvember kl. 13.00 Gönguferð um Álftanes. Ath.: Tunglvöku er frestað til 25. nóvember kl. 20.00. 29. nóvember-1. desember Aðventuferð til Þórsmerkur. Brottför kl. 20.00 föstudag. Kvöldvaka - aðventustemning! Ferðafélag islands. Dagsferð 24. nóvember Kl. 10.30 Kjalarnes, Hofsvík - Brautarholt. Helgarferð 22.-23. nóv. Jeppadeild Útivistar stendur fyrir ferð á Skeiðarársand, þar sem ætlunin er að skoða afleiðingar hlaupsins. Lagt verður af stað föstudaginn kl. 20.00 og gist á Kirkjubæjarklaustri. Hægt er að koma inn í ferðina á laugardags- morgun kl. 10.00 við hótelið á Klaustri. Verð kr. 1.500/1.800 á bíl, gisting 800 kr. á mann. Ganga þarf frá pöntun í dag, 21. nóvember. Netslóð http://www.centrum.is/utivist Til sölu Til sölu jarðýta TD8B, árg. ’82, og snjóblásari á hjólaskóflu. Scania vörubíll 80 og 5, árg. ’71, með krana. Upplýsingar í síma 466 1504.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.