Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími LAUGAVEG94 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLI HALLDORSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR ND í A-SAL KL. 5, 7, 9 og 11 í THX. ☆ S.V. Mbl ☆☆☆’/jH.K. DV ☆☆☆ 6.H.T. M< 2 Dagiljós A.E. HP ATH! gegn framvísun stúdenta- korta fá allir nemar miðann á 300 kr. á ítölsku verðlauna- myndina Bleika húsið. Sýnd kl. 7. AMERIKA Sýnd kl. 9 og 11. COLD COMFORT FARM HEIMA ER VERST SÝND KL. 5. Kr. 300. Skemmtanir ■ BRIM heldur útgáfutónleika sína í Rósen- bergkjallaranum laugardagskvöld í tilefni af útgáfu breiðskífunnar Hafmeyjar og Hana- stél sem kemur út í næstu viku. PPPönk annast upphitun og einnig mun Örlygur Ör- lygsson leika í fyrsta skipti á íslandi á Þeram- ín. Hljómsveitina skipa þeir Birgir Thorodd- sen, gítar, Daníel Þorsteinsson, trommur, Eggert Gíslason, bassi og Ólafur Ragnar Helgason, hljómborð o.fl. Aðgangseyrir er 400 kr. ■ BLÚSBARINN Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Bundið slitlag. Hljómsveitina skipa: Georg Bjarnason, Bergþór Smári og Pojtr Verstappen. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Draumalandið og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Zalka. Sigrún Eva og hljómsveit leika sunnudagskvöld og á mánudagskvöld leikur hljómsveitin Deja Voodo. Grétar Örvars og Bjarni Ara leika svo þriðjudags- og miðviku- dagskvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður Siggi Hlö með nýjustu diskós- mellina frá New York. Laugardagskvöldið verður fyrsta Jólagrísahlaðborðið í Leikhús- kjallaranum og mun Hjörtur Howser leika fyrir matargesti. Að því loknu verður dansleik- ur með Stjórninni. Mánudagskvöldið 25. nóv. er afmæliskvöld með Leikfélagi Akur- eyrar í tilefni af 80 ára afmælinu. ■ CAFÉ MIRA, Miðbæ Hafnarfjarðar. Á föstudagskövld mun trúbadorinn Haraldur Reynisson leika. Aðgangur er ókeypis. ■ KK OG MAGNÚS EIRÍKSSON halda tónleika í Rósenbergkjallaranum fimmtu- dagskvöld. Þar leika þeir lög af plötunni Ómissandi fólk sem kemur út föstudaginn 22. nóv. Gítarleikarinn Magnús R. Einarsson verður þeim til halds og trausts á tónleikunum sem heQast kl. 21. Miðaverð 1.000 kr. ■ REGGAE ON ICE Á föstudagskvöld leik- ur hljómsveitin í Félagsheimilinu Grundar- firði á grunnskólaballi og á laugardagskvöld á Bæjarbarnum, Ólafsvík. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Upp- lyfting. Enski söngvarinn Paul Somers mun skemmta með söngdagskrá bæði kvöldin. Danshúsið er opið föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 22-3. ■ DÚETTINN TROMP sem skipaður er þeim Hörpu Þorvaldsdóttur og Ragnari Karli halda útgáfuteiti á Selinu, Hvamms- tanga föstudagskvöld frá kl. 22. Kynnt verða lög af geisladisknum Myndir. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ■ RÁINKEFLAVÍK Um helgina mun hljóm- sveitin SÍN leika danstónlist við allra hæfi. SÍN skipa þeir Guðmundur Símonarson sem leikur á gítar og syngur og Guðlaugur Sig- urðsson sem leikur á hljómborð og raddar. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Drottningarnar og „Lovemaker“ á efri hæðinni frá kl. 23-3 en það eru Hera, Bryndís og Ástvaldur, píanó- leikari. Á neðri hæðinni, föstudagskvöld, sér Gulli Helga um tónlistina. Á laugardags- kvöld leikur hljómsveit Þóris Baldurssonar „Óperubandið“ á neðri hæðinni með Björg- vin Halldórsson í fararbroddi. ■ NAUSTKRÁIN Hyómsveit Önnu Vil- hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist á laugardags- kvöldum. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikar- inn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Alex þessi hefur ferðast víða um Evrópu og er hann sagður einn vinsælasti skemmtikraft- ur Ástrala um þessar mundir. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café óperu. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudagskvöld er leikur hljómsveit Geirmundar Valtýssonar frá kl. 22-3 og á laugardagskvöld frá kl. 23.30-3 en fram að þeim^tíma er einkasam- kvæmi í Súlnasal. ■ SJÖ RÓSIR (Grand hótel v/Sigtún). Á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson fyrir matar- gesti frá kl. 19-23 og er rómantíkin í háveg- um höfð. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður haldið úrslitakvöld hæfileikakeppninnar Stjörnur morgundagsins þar sem 12 vinn- ingshafar úr undankeppninni keppa til úrslita. Söngvarar, grínarar, eldgleypar. Dansleikur til kl. 3. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ LUNDINN EYJUM Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Gloss. Hana skipa þau Helga Úlfarsdóttir, söng ir, Matt- hías Baldursson, sax og hljómbo.ð, Hjalti Grétarsson, gítar, Kristinn Guðmundsson, bassi, Freyr Guðmundsson, trompet og Finn- ur Magnússon sem leikur á trommur. ■ FÓGETINN Á fímmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hvín. Hljómsveitina skipa: Kristján Orri Sigur- leifsson, bassi, Jóhann Snorri Sigurbergs- son á gítar, Ólafur Már Svavarsson söngur og hljómborð og Sverrir Þór Sævarsson á trommur. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og laugar- dagskvöld þjá Dúa á ísafirði. Rúnar mun leika m.a. lög af nýju plötunni. ■ TODMOBILE leikur fímmtudagskvöld í Bíóinu, Akranesi og föstudagskvöld í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Þetta er þriðja tónleikaferð hljómsveitarinnar um land- ið frá árinu 1991 en 4. nóv. sl. kom út sjötti geisladiskur sveitarinnar sem ber heitið Perlur og svín. Hljómsveitina skipa: Andrea Gylfa- dóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eið- ur Arnarsson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock og Vilhjálmur Goði. Þess má geta að útgáfutónleikar hljómsveitar- innar verða í íslensku Óperunni 5. des. nk. og er forsala hafín í flestum hljómplötuverslun- um í Reykjavík. Miðaverð er 1.200 kr. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Zalka. Sniglabandið tekur við á sunnudagskvöldinu og leikur einnig mánudagskvöld. Á þriðjudags- kvöld leika B.P. og Þegiðu Ingibjörg og á miðvikudagskvöld er röðin komin að hljóm- sveitinni Loðin rotta. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Hljómsveit Stefáns P til kl. Rjjrnum fijrir jólavörum fimmtudag, föstudag og laugardag 30% afsláttur af • úlpum, • jökkum, • buxum, • peysum, • leggings o.fl. kr. 5.990, m Laugavegi 54, sími 552 5201 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin AÐDAANDINN SAMBIO Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaöri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. HVITI MAÐURINN FORTÖLUR OG FULLVISSA JOHN TRAVOLTA I| Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. || Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Jl II B.i. 12 ára. GLOSS leikur um helgina í Lundanum, Vestmannaeyjum. BRIM heldur útgáfutónleika í Rósenbergkjallaranum á laugardagskvöld. 3. Opið frá kl. 13.30 á laugardögum og sunnu- dögum. ■ DRAUM AL ANDIÐ frá Borgarnesi skemmtir fímmtudagskvöld á Kaffi Reykja- vík og á laugardagskvöld á dansleik í Félags- heimilinu á Blönduósi en það er styrktar- dansleikur Húnvetninga. ■ KÚREKINN Hamraborg 1-3 er með dansæfingu föstudag kl. 21. ■ SIXTIES leikur föstudagskvöld á Langa- sandi, Akranesi. Á laugardagskvöldið leikur hljómsveitin á Hótel íslandi á eftir sýning- unni Bítlaárin. ■ FEITI DVERGURINN Ebbi og Lukku- tríóið leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnað- ur. ■ SKÍTAMÓRALL leikur á HB-Pöbb í Vestmannaeyjum föstudags- og laugardags- kvöld. ■ BAR f STRÆTINU Austurstræti 6. Lif- andi tónlist alla helgina, vertinn tekur lagið og jafnvel stúlkurnar í Strætinu radda með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.