Morgunblaðið - 21.11.1996, Side 64

Morgunblaðið - 21.11.1996, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími LAUGAVEG94 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLI HALLDORSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR ND í A-SAL KL. 5, 7, 9 og 11 í THX. ☆ S.V. Mbl ☆☆☆’/jH.K. DV ☆☆☆ 6.H.T. M< 2 Dagiljós A.E. HP ATH! gegn framvísun stúdenta- korta fá allir nemar miðann á 300 kr. á ítölsku verðlauna- myndina Bleika húsið. Sýnd kl. 7. AMERIKA Sýnd kl. 9 og 11. COLD COMFORT FARM HEIMA ER VERST SÝND KL. 5. Kr. 300. Skemmtanir ■ BRIM heldur útgáfutónleika sína í Rósen- bergkjallaranum laugardagskvöld í tilefni af útgáfu breiðskífunnar Hafmeyjar og Hana- stél sem kemur út í næstu viku. PPPönk annast upphitun og einnig mun Örlygur Ör- lygsson leika í fyrsta skipti á íslandi á Þeram- ín. Hljómsveitina skipa þeir Birgir Thorodd- sen, gítar, Daníel Þorsteinsson, trommur, Eggert Gíslason, bassi og Ólafur Ragnar Helgason, hljómborð o.fl. Aðgangseyrir er 400 kr. ■ BLÚSBARINN Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Bundið slitlag. Hljómsveitina skipa: Georg Bjarnason, Bergþór Smári og Pojtr Verstappen. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Draumalandið og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Zalka. Sigrún Eva og hljómsveit leika sunnudagskvöld og á mánudagskvöld leikur hljómsveitin Deja Voodo. Grétar Örvars og Bjarni Ara leika svo þriðjudags- og miðviku- dagskvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður Siggi Hlö með nýjustu diskós- mellina frá New York. Laugardagskvöldið verður fyrsta Jólagrísahlaðborðið í Leikhús- kjallaranum og mun Hjörtur Howser leika fyrir matargesti. Að því loknu verður dansleik- ur með Stjórninni. Mánudagskvöldið 25. nóv. er afmæliskvöld með Leikfélagi Akur- eyrar í tilefni af 80 ára afmælinu. ■ CAFÉ MIRA, Miðbæ Hafnarfjarðar. Á föstudagskövld mun trúbadorinn Haraldur Reynisson leika. Aðgangur er ókeypis. ■ KK OG MAGNÚS EIRÍKSSON halda tónleika í Rósenbergkjallaranum fimmtu- dagskvöld. Þar leika þeir lög af plötunni Ómissandi fólk sem kemur út föstudaginn 22. nóv. Gítarleikarinn Magnús R. Einarsson verður þeim til halds og trausts á tónleikunum sem heQast kl. 21. Miðaverð 1.000 kr. ■ REGGAE ON ICE Á föstudagskvöld leik- ur hljómsveitin í Félagsheimilinu Grundar- firði á grunnskólaballi og á laugardagskvöld á Bæjarbarnum, Ólafsvík. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Upp- lyfting. Enski söngvarinn Paul Somers mun skemmta með söngdagskrá bæði kvöldin. Danshúsið er opið föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 22-3. ■ DÚETTINN TROMP sem skipaður er þeim Hörpu Þorvaldsdóttur og Ragnari Karli halda útgáfuteiti á Selinu, Hvamms- tanga föstudagskvöld frá kl. 22. Kynnt verða lög af geisladisknum Myndir. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ■ RÁINKEFLAVÍK Um helgina mun hljóm- sveitin SÍN leika danstónlist við allra hæfi. SÍN skipa þeir Guðmundur Símonarson sem leikur á gítar og syngur og Guðlaugur Sig- urðsson sem leikur á hljómborð og raddar. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Drottningarnar og „Lovemaker“ á efri hæðinni frá kl. 23-3 en það eru Hera, Bryndís og Ástvaldur, píanó- leikari. Á neðri hæðinni, föstudagskvöld, sér Gulli Helga um tónlistina. Á laugardags- kvöld leikur hljómsveit Þóris Baldurssonar „Óperubandið“ á neðri hæðinni með Björg- vin Halldórsson í fararbroddi. ■ NAUSTKRÁIN Hyómsveit Önnu Vil- hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist á laugardags- kvöldum. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikar- inn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Alex þessi hefur ferðast víða um Evrópu og er hann sagður einn vinsælasti skemmtikraft- ur Ástrala um þessar mundir. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café óperu. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudagskvöld er leikur hljómsveit Geirmundar Valtýssonar frá kl. 22-3 og á laugardagskvöld frá kl. 23.30-3 en fram að þeim^tíma er einkasam- kvæmi í Súlnasal. ■ SJÖ RÓSIR (Grand hótel v/Sigtún). Á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson fyrir matar- gesti frá kl. 19-23 og er rómantíkin í háveg- um höfð. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður haldið úrslitakvöld hæfileikakeppninnar Stjörnur morgundagsins þar sem 12 vinn- ingshafar úr undankeppninni keppa til úrslita. Söngvarar, grínarar, eldgleypar. Dansleikur til kl. 3. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ LUNDINN EYJUM Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Gloss. Hana skipa þau Helga Úlfarsdóttir, söng ir, Matt- hías Baldursson, sax og hljómbo.ð, Hjalti Grétarsson, gítar, Kristinn Guðmundsson, bassi, Freyr Guðmundsson, trompet og Finn- ur Magnússon sem leikur á trommur. ■ FÓGETINN Á fímmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hvín. Hljómsveitina skipa: Kristján Orri Sigur- leifsson, bassi, Jóhann Snorri Sigurbergs- son á gítar, Ólafur Már Svavarsson söngur og hljómborð og Sverrir Þór Sævarsson á trommur. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og laugar- dagskvöld þjá Dúa á ísafirði. Rúnar mun leika m.a. lög af nýju plötunni. ■ TODMOBILE leikur fímmtudagskvöld í Bíóinu, Akranesi og föstudagskvöld í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Þetta er þriðja tónleikaferð hljómsveitarinnar um land- ið frá árinu 1991 en 4. nóv. sl. kom út sjötti geisladiskur sveitarinnar sem ber heitið Perlur og svín. Hljómsveitina skipa: Andrea Gylfa- dóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eið- ur Arnarsson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock og Vilhjálmur Goði. Þess má geta að útgáfutónleikar hljómsveitar- innar verða í íslensku Óperunni 5. des. nk. og er forsala hafín í flestum hljómplötuverslun- um í Reykjavík. Miðaverð er 1.200 kr. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Zalka. Sniglabandið tekur við á sunnudagskvöldinu og leikur einnig mánudagskvöld. Á þriðjudags- kvöld leika B.P. og Þegiðu Ingibjörg og á miðvikudagskvöld er röðin komin að hljóm- sveitinni Loðin rotta. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Hljómsveit Stefáns P til kl. Rjjrnum fijrir jólavörum fimmtudag, föstudag og laugardag 30% afsláttur af • úlpum, • jökkum, • buxum, • peysum, • leggings o.fl. kr. 5.990, m Laugavegi 54, sími 552 5201 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin AÐDAANDINN SAMBIO Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaöri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. HVITI MAÐURINN FORTÖLUR OG FULLVISSA JOHN TRAVOLTA I| Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. || Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Jl II B.i. 12 ára. GLOSS leikur um helgina í Lundanum, Vestmannaeyjum. BRIM heldur útgáfutónleika í Rósenbergkjallaranum á laugardagskvöld. 3. Opið frá kl. 13.30 á laugardögum og sunnu- dögum. ■ DRAUM AL ANDIÐ frá Borgarnesi skemmtir fímmtudagskvöld á Kaffi Reykja- vík og á laugardagskvöld á dansleik í Félags- heimilinu á Blönduósi en það er styrktar- dansleikur Húnvetninga. ■ KÚREKINN Hamraborg 1-3 er með dansæfingu föstudag kl. 21. ■ SIXTIES leikur föstudagskvöld á Langa- sandi, Akranesi. Á laugardagskvöldið leikur hljómsveitin á Hótel íslandi á eftir sýning- unni Bítlaárin. ■ FEITI DVERGURINN Ebbi og Lukku- tríóið leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnað- ur. ■ SKÍTAMÓRALL leikur á HB-Pöbb í Vestmannaeyjum föstudags- og laugardags- kvöld. ■ BAR f STRÆTINU Austurstræti 6. Lif- andi tónlist alla helgina, vertinn tekur lagið og jafnvel stúlkurnar í Strætinu radda með.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.