Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 24
24 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
fjF SIGRÍÐUR Munda
Jónsdóttir er ein
þeirra sem tekur konfektgerð fram
yfir smákökubakstur, enda segist
hún hafa gaman af því að föndra
og að dútlið við konfektið sé sú
matargerð sem komist einna næst
því. í konfektgerðinni sé um að
gera að láta hugmyndaflugið ráða
og vera óhrædd við að breyta og
bæta uppskriftir.
Sigríður segist ýmist gera kon-
fektið ein eða með systkinum sín-
um og fjölskyldum þeirra. Hún
segist dugleg að prófa eitthvað
nýtt í konfektgerðinni rétt eins og
föndrinu, en hún gerir t.d. eigin
marsipanið.
Mótaðar
kúlur og hjúpaðar.
Gráfikjukúlur
'A hluti gráfíkjur
marsipan
dökkt hjúpsúkkulaði
heslihnetur
Hakkið gráfíkjur og rúsínur í
hakkavél. Hnoðið marsipanið sam-
an við og hjúpið með súkk-
—----- ulaði. Veltið upp úr söxuð-
um heslihnetum.
pistasiumarsipan
dökkt hjúpsúkkulaði
lítil álform
1 tsk af bræddu súkku-
laði sett i hvert form. Súkk-
ulaðinu velt þannig að það
nái upp á barmana. Látið
harðna og sprautið pist-
asíumarsipani í formið.
Fyllið það með súkkulaði
og skreytið, gjarnan með
pistasíuhnetu.
Einnig má fylla molann
með núggati, sem er brætt
saman við mjólk, eða búa
til piparmyntukrem úr flór-
sykri, vatni og piparmyntu-
olíu (fæst í apóteki).
Morgunblaðið/Ásdís
SIGRÍÐUR Munda Jónsdóttir ásamt litlum
frænda, Hrafnkatli Odda Guðjónssyni.
jólakort, fæst við bútasaum og --------------
jólakransa. ______
Sigríður starfar á leikskóla og
hafði börnin í huga þegar hún gaf ----------
uppskriftir að konfektinu en tvær ----------
konfekttegundanna, hnetubland
og marsipanstykki, eru svo einfald-
ar að litlir puttar ættu að geta ráð-
ið við þær eða að minnsta kosti ,
tekið þátt í gamninu.
Núggatkúlur
250 g marsipan
90 g núggat
dökkt hjúpsúkkulaði
möndlur
KONFEKTIÐ hennar Sigríðar Mundu, f betri stofunni í einu húsi Árbæjarsafns. Á efri bakka; pistasíumolar
(í grænum mótum), marsipanstykki (skreytt með hvítu súkkulaði) og gráfíkjukúlur (hjúpaðar heslihnetum.)
Á neðri bakka sést í núggatkúlur (velt upp úr möndlum) og hnetubland (í gylltum formum).
og skreytið að vild, t.d. með hvítu
súkkulaði.
Skerið núggat í litla jafnstóra
ferninga, 30-35 stk. Hnoðið í
litlar kúlur. Fletjið marsipanið
l út og skiptið því í 30-35 fern-
| inga. Þekið hverja kúlu með
' marsipani. Hjúpið og veltið
upp úr söxuðum möndlum.
g marsipan
g rúsinur
Heslihnetur
döðlur
pistasíur
Vi dl koníak
möndlur
50 g salthnetur
Marsipanstykki
dökkt hjúpsúkkulaði
dökkt hjúpsúkkulaði
marsipan
dökkt súkkulaði
Hnetur og möndlur saxaðar og
bræddu súkkulaði blandað saman
við. Sett í lítil form eða búnar til
kúlur.
Rúsínur og döðlur látnar liggja
í koníaki yfir nótt (eða lengur).
Salthnetur, rúsínur og döðlur hakk-
að smátt og hnoðað saman við
Fletjið marsipanið út og búið til
lítil stykki. Hjúpið með súkkulaði
Verö 1.195
50-150 stk.
diskageymslur
Taka aöeins 1/4
af plássi venjulega
mátans.
20-150 stk.
diskatöskttr
Upplagt í bílinn
og ferðalagið.
geisladiskageymslur og töskur
Einfaldir og
meðfærilegir
plötuvasar.
Veröl .995
EINFALT - ÖRUGGT - ÞÆGILEGT
Póstsendum
1
wm
Ármúla 38 (Selmúlamegin), s. 553 1133