Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 38

Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 38
38 E SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Kryddleginn fiskur Öndin ógleymanlega í potti. Bætið marsipariinu saman við ásamt ögn af vatni, og mýkið. Þeytið eggjarauðurnar og flór- sykurinn hvítt og létt. Blandið saman við möndlurnar, marsipan- ið og kaldan grautinn. Blandið saman sýrðum rjóma og rjóma og þeytið. Blandið sam- an við eggjarauðurnar og graut- inn. Bræðið útvatnað matarlímið og blandið því varlega í búðinginn. Setjið blönduna alla í springform eða framreiðsluskál og látið stífna. Þegar búðingurinn er stífn- aður má hvolfa honum á disk. Þá er rétti tíminn til þess að stinga heilli og óafhýddri möndlu ofan í búðinginn. Ávaxtamaukió 100 g þurrkaðar apríkósur 2% dl vatn 60 g sykur ______________og_______________ 3 perur 2 appelsínur eða 280 g frosin hindber 175 g frosin jarðarber eða sambærilegt hlutfall af ferskum eða frosnum ávöxtum að eigin vali ávextir til skrauts Hrisgrjónabúóingur meó óvöxtum og möndlum Hrisgrjónabúóingurinn ______40 g hvít hrísgrjón_ _________3 dl mjólk_______ _________1 msksykur_______ 1 tsk vanilludropar 25 gr möndlur 5-10 g smjör 50 g hrátt marsipan 6 eggjarauður 50 g flórsykur 2V4 dl sýrður rjómi 2Vi dl rjómi 7Vz matarlímsblað Sjóðið graut úr hrfsgrjónum, mjólk og vanillusykri. Gætið þess vel að hann brenni ekki við. Kælið. Ristið möndluflögurnar í smjöri Leggið apríkósurnar í bleyti yfir nótt í miklu vatni. Hellið vatninu af og sjóðið apríkósurnar í mauk í vatni og sykri. Maukið í blandara. Kælið. Hýðið ávexti og takið kjarna úr. Skerið fersku og/eða frosnu ávext- ina í bita. Blandið ávaxtabitunum í svo mikið apríkósumauk að allt loði vel saman. Geymið blönduna í kæli og setjið ekki út á búðinginn fyrr en hann er borinn fram. Þegar apríkósumaukið hefur verið sett yfir hrísgrjónabúðinginn eru sneiðar af ferskum ávöxtum lagðar ofan á til skrauts. Jarðar- ber, kíví og krambóla (stjörnu- ávöxturinn) gera réttinn jólalegan og fíngerðar grenigreinar meðfram búðingnum fullkomna útlitið. Hrísgrjónabúðingurinn er frá systur minni, Solveigu K. Jónsdótt- ur. Uppskriftin hefur margsannað ágæti sitt í sameiginlegu jólahaldi okkar systra og í foreldrahúsum. Foreldrar okkar eru bændur og við höfum gjarna haldið saman friðsæl jól í sveitinni. Móðir okkar er kirkju- organisti og hefur í ýmsu að snú- ast um jólin. Hún hefur því aldrei haft neitt á móti því að við tækjum að okkur eldamennskuna. Þegar Solveig kom með þennan arftaka möndlugrautsins var honum strax fagnað. Satt að segja voru allir saddir eftir nokkrar skeiðar af hin- um hefðbundna möndlugraut og það sem eftir leyði borðhaldsins minnti frekar á laumulega fjár- sjóðsleit. Fyrir utan að vera liðtæk- astur í grautarát- inu, hafði faðir okkar undarlegt aðdráttarafl á möndluna; við gátum allt eins afhent honum möndlugjöfina fyrirfram. Þegar mandlan svo seinna var falin undir ávöxtum og apríkósumauki var möndlubúð- ingurinn borðað- ur fyrir eigið ágæti. Það gat komið fyrir að til- vist möndlunnar gleymdist og sá heppni bruddi hana í algleymi. Upprunalega kemur uppskrift- in frá danska kokknum Soren Gericke. í henni er notaður makk- arónubotn og út- koman hálfgerð kaka. Solveig sveigði uppskrift- ina í áttina að léttum og Ijúf- fengum búðingi. Öndin ógleymanlega „arabisk" jólaönd 1 önd, u.þ.b. 2-2'/2 kg _______salt og pipar____ 150 g ferskar döðlur 150 g saxaður loukur u.b.b. 2 msk andarfeiti ______1 msk tómatmauk___ 30 g saxoðar þurrkaðor gpríkósur 30 g'saxaðar niðursoðnar apríkósur um chili. Með logandi hálsa þeirra í huga mæli ég með því að chili- skammturinn sé ekki aukinn um of, ef menn eru ekki því þolnari á sterka rétti. Því miður eru íslensku ali-end- urnar ekki óbrigðult hráefni, en með aðstoð fagmanna ætti að vera mögulegt að tryggja sér góða vöru. í uppskriftina má nota ann- að fuglakjöt; s.s. villigæsir og -endur, kalkún og jafnvel kjúkling. Maukið er það sem gerir uppskrift- ina sérstaka, en það má með góðum árangri auka við ávextina, og jafnvel kaffið og chili eftir smekk. Ég hef stundum eld- að þessa uppskrift með systrum mínum þegar við höfum haldið jól saman og engin okk- ar hefur enn fundið betri uppskrift að önd. Ein jólin tók mágur minn, Jón Atli, að sér steikinguna á öndinni. Sértil hagræðingar hrip- aði hann niður vinnu- skema á miða. Ég á enn- þá miðann þó liðinn sé meira en áratugur og nota hann þegar ég und- irbý öndina. Maukið má gera daginn áður, en hér flýtur gamla vinnuskem- að með. Vinnuskema fyrir önd Kl. 16: Döðlur í frysti. Kl. 16.30: Krydda önd (taka e.t.v. frá fitu til steikingar). Afhýða döðlur, brytja aprí- kósur og chilipip- ar, saxa lauk, laga kjúklinga- soð, steikja lauk og sjóða mauk. 16.45: Önd inn í ofn. Kl. 17.40: Bæta eggi út í maukið. Kl. 17.45: Önd út úr ofni, skera pö>-una af, bera ávaxtamauk á. Kl. 18: Önd í ofn. Steikja pöru. Kl. 18.15: Önd tilbúin. ASLAUG Jónsdóttir, myndlistar- kona á Hofsósi, sendi jólablaðinu þrjár margreyndar uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti, óvenjulegum tilbrigðum við þekkt stef og myndskreytingar við þær að auki. í forrétt er fiskur sem leyn- ir á sér, í aðalrétt önd sem er eins heiðin og hangikjöt; og svo möndlugrautur í nýjum og nær óþekkjanlegum búningi. Kryddleginn fiskur 450 g Hvítur fiskur (t.d. ýsa) 3'A dl lime- eða sítrónusafi 1 fínt söxuð rauð pgprikg 1 -2 saxaður ferskur grænn chili 1 grófthakkaðurlaukur 1 tsk niðursoðinn chilipipgr 2 msk kaffibaunir, malaðar í ________expressóduft_________ 1 dl kjúklingasoð 1 dl portvín 3 eggjarauður 2 stórir tómgtgr gfhýddir og ón kjarna, gróft saxaðir 6 msk ólífuolía 2 msk vínedik 'A tsk oregono 1 tsk. nýmulinn svartur pipor Hreinsið fiskinn og skerið hann í strimla. Leggið hann í skál eða fat og hellið lime- eða sítrónusafa yfir. Setjið lok eða plast yfir ílátið og geymið u.þ.b. fjóra tíma í kæliskáp. (Þennan tfma má lengja án skaða.) Veltið fiskinum varlega við einstaka sinnum. Eftir fjóra tíma er öllum vökvanum hellt af. Blandið saman papriku, chili, tómat, lauk, olíu, ediki, pipar og oregano, og saltið eftir smekk. Hellið þessu yfir fiskinn og blandið vel saman. Geymt í kæliskáp í 2-3 tíma. Látið fatið standa í stofuhita í 15 mínútur áður en borið er fram. Þetta er mexíkósk útgáfa af hráum, kryddlegnum fiski, sem ég sá einhvers staðar í dönsku blaði, en hef eitthvað breytt og notað mikið síðan. Þetta er forréttur sem slær í gegn, líka hjá þeim sem ekki eru vanir að borða hráan fisk. Sítr- ónusafinn hleypir fiskinn svo hann verður hvítur eins og hann sé soð- inn. Það er alveg óþarfi að segja þeim fordómafullu að fiskurinn sé hrár. Þetta er réttur sem þarf að undirbúa með góðum fyrirvara. Hann er léttur í maga, góður for- réttur, á hádegisverðarhlaðborð eða til að grípa í á meðan eldaðir eru tímafrekir aðalréttir. Með fiskin- um má borða þunnt gerlaust brauð eða jafnvel tortilla-flögur. Kryddið öndina með salti og pip- ar og steikið hana í eina klst. við 225°C. Leggið steinlausar döðlurnar í frystinn í u.þ.b. hálfa klst. og flettið þá hýðinu af þeim. Brúnið laukinn í andarfeitinni, og látið tómatmaukið malla. (Það má líka steikja laukinn í ólífuolíu.) Bætið þá út í afganginum, nema eggjarauðunum, og sjóðið vel sam- an á meðan hrært er svo ekki brenni við. Takið pottinn af hitanum og kælið maukið. Bætið þá eggjarauð- unum út í. (Eggjarauðum má fækka og e.t.v. nota heilt egg.) Takið öndina úr ofninum eftir eina klst. og fjarlægið pöruna af brjóstinu. Berið ávaxtamaukið ofan á öndina í staðinn og steikið áfram í 10-15 mín. við 250°C. Skerið pöruna í smáteninga, myljið pipar yfir og steikið stökka á pönnu. Hellið feitinni frá eftir því sem hún bráðnar af. Stráið pöru- teningunum yfir tilbúna öndina. Þessi uppskrift er komin frá góðri vinkonu, Sigurborgu Stefáns- dóttur myndlistarkonu. Við bjugg- um báðar í Danmörku þar sem önd er hefðbundinn jólamatur ásamt svínasteik. Það er samhljóma álit þeirra, sem reynt hafa, að þessi uppskrift sé engu lík. Kaffi, chili, portvín og ávextir gera máltíðina ógleymanlega. Ég veit að hún líður seint úr minni vina okkar sem fengu þessa uppskrift og þótti sparlega skammtað af chili. Þau notuðu ríkulega af niðursoðnum, smávöxnum, rauð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.