Morgunblaðið - 01.12.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 43
um hamingjusamar." Á Litlu-Brekku hafa þau
Kristbjörg og Axel alltaf verið með gervijóla-
tré og fyrstu árin voru þau með heimasmíðað
tré sem Kristbjörg segir að hafi verið heldur
fínna en gamla tréð í Fljótunum. „Ég býst
nú við að maður sé nokkuð fastheldinn á
siði varðandi jólahaldið. Við erum alltaf sam-
an báðar fjölskyldurnar hér um jólin. Þá flýt-
um við útiverkunum og reynum að vera búin
að borða og ganga frá klukkan sex þegar
jólin eru hringd inn. Síðan setjast allir saman
uppábúnir í stofuna og hlusta á jólamess-
una. Eftir messu er svo farið út í fjós að
mjólka, áður en jólapakkarnir eru afhentir og
oft finnst börnunum að fólk sé lengi í fjósi á
aðfangadagskvöld. Þau fá því að opna einn
pakka með einhverjum gjöfum sem þau geta
leikið sér að á meðan. A jóladag er svo farið
til messu á Hofi."
Kristbjörg segir að þegar börn þeirra hjóna
voru lítil hafi Axel dubbað sig upp í gervi
jólasveins og sneri þá við gamalli gæru-
skinnsúlpu og setti upp skegg og húfu. Og
Morgunblaðið/Kristján
HJÓNIN í Litlu-Brekku, Kristbjörg Bjarnadóttir og Axei Þorsteinsson, ásamt 3ja ára
sonardóttur sinni, Lilju Rut. Þau standa við gaflinn á húsi sem Axel smiðaði fyrir barna-
börnín sem eru orðin tólf.
það sem börnunum kom mest á óvart var
að jólasveinninn skyldi alltaf koma í heimsókn
áður en pabbi þeirra kom úr fjósi. „Börnin
fóru svo að gera sér grein fyrir því hvernig
í hlutunum lá eitt af öðru en þau steinþögðu
til að spilla ekki fyrir þeim yngri.“
Konur söfnuðu saman eggjum
Axel segir sínar fyrstu jólaminningar
bundnar við lyktina af eplum og Kristbjörg
tekur undir það en ávextir voru skammtaðir
áður fyrr og sáust ekki á öðrum árstímum,
nema þá helst gráfíkjur og rúsfnur.
Kristbjörg bætir við að ekki hafi allir átt
hænur fyrr á árum og þá söfnuðu sumar
konurnar eggjum og fóru meö á þá bæi þar
sem ekki var fiðurfénaður, svo allir gætu nú
bakað fyrir jólin.
Einnig segja þau hjón að mikil breyting
hafi orðið varðandi jólagjafirnar en fyrr á árum
þótti gott að fá tvo pakka og þá oftast mjúka,
með sokkum og vettlingum, eða öðru sem
fólk hafði búið til sjálft.
an við með sleif. Takið eins mikið
af möndlum og hnetum, svo það
verði auðvelt að smyrja obláturnar
með því. Þekið alla oblátuna með
hníf, sem er gott að dýfa annað
slagið í vatn.
Bökunartími 25-35 mín. við lág-
an hita, 125° -150°
Anískökur
_____________3 egg____________
_________250 g fínn sykur_____
_________vgnilludropqr_________
_____15 g steyttur stjörnuonís_
250 g hveiti
Eggin þeytt í þykka kvoðu. Sykr-
inum bætt smámsaman út í. Þeyt-
ið vel, uns sykurinn er leystur upp,
eftir 10-15 mínútur. Hveiti og
kryddið sett varlega í matskeiða-
vís saman við. Bökunarpappír sett-
ur á plötu. Deigið sett í smáhaug-
um með 2 teskeiðum á plötuna.
Hafið gott bil á milli. Geymið yfir
nótt eða í 24 tíma á volgum stað.
Deigið á að þorna.
Bökunartími 35 mínútur við
vægan hita, 125°, þá á að mynd-
ast hattur á sökkli.
Rúsinubrauó -
Stollen
_______375 g hveiti_____
_____1 pokkiþurrger_____
_______75 g sykur_______
'A tsk salt
'A tsk kardimommur
_______'A tsk negull____
'A tsk múskot
__________1 e99_________
150 g lint smjörliki
______250 g rúsínur_____
_______100 g súkkat_____
100 g malaðar möndlur
nokkrir dropgr rommessens
Hnoðið allt saman í mjúkan hleif.
Láta hann tvöfalda sig á hlýjum
stað. Hnoðið upp aftur. Rúllið með
kökukefli ferkantað stykki (30x20
sm). Leggið deigið saman eins og
umslag á plötu eða setjið það í
stórt brauðform (tveggja lítra).
Látið hefast á ný á hlýjum stað.
Bakið við 150° -75° í 55 mínútur.
Smyrjið heitt með bráðnu smjöri
og stráið flórsykri yfir.
Sildarsalat
_____2-3 síldar - útvatnaóar___
______500 g soðnor kortöflur___
____________2 súrepli__________
1 súrsuð gúrka
____________1 laukur___________
lítil dós rauðrófur
Allt skorið í smáa bita og bland-
að saman. Marineringu hellt út á,
en saman við hana má bæta ör-
litlu af mæjonesi, hakkaðri stein-
selju og aromat kryddi. Best er að
láta salatið standa í einn sólarhring
í ísskáp.
gólfftísar
og allt til málningarvinm
Öll íslensk málning, þúsundir BggjSfi8 Æg
lita.Litablöndun
og fagþjónusta.
Þjónustan er
löngu landsfræg.
Sýndu lit
- það gerum við!
Mikið úrval veggflísa /
og gólfflísa í nýrri
og glæsilegri flísadeild.
italskar veggflísar frá GIRARDI
og gólfflísar frá PASTORELLI.
NýjaTECHNOSTONE-línan slær hvarvetna í gegn,
í fornaldarstíl - tugir lita - margar stærðir.
Öll hjálparefni. Hagstætt verð.
Spáðu í flísar til frambúðar.
œfmtal gólfteppa
Rúlluteppi - yfir 100 litir.
Margar gerðir af teppum á stofur
og herbergi. Slitsterk, mjúk
og áferðarfalleg teppi ^ ÆðgjjjMi§
í hólf og gólf á
heimilinu. ^ '?a j’
100% polyamid.
Breidd: 400 sm.
*Mllt
^UívÍTT^
ifnadeild
Landsins mesta úrval af veggfóðri,
veggfóðursborðum og veggdúk.
Nýir barnaborðar með
Disney-myndum:
LION KING,
MERMAID,
ALLADIN, \
POCOHONTAS,
MJALLHVÍT o. m.fl. %
Fyrsta flokks vörumerki: *
Vymura, Esta, Novo,
Crown.Wallco.Alkor.
Verðið er ótrúlega hagstætt.
■ensk gæðamálning
Aðeins
kr. 448 pr. Itr.stgr.
,nm,u
p)in frá SOMMER
Tvær gerðir filtteppa. Ótrúlega góð
reynsla af þessum filtteppum , ,
hérlendis sl. 5 ár - bestu .
meðmæli sem hægt %v;.
er að fá. ^8|§||||
AZURA (þykkt) kr. 455 m^. jÁ
FUN (þynnra) kr. 345 m^.
400 sm breidd. Svampbotn. 15 litir.
915°/o
c7/ólaafsláttur
../réglar og dyramottur
Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar
breiddir. Skerum í lengd að ykkar ósk.
Gúmmímottur og gúmmídreglar,
innan húss sem utan. Rykmottur og „slabb”-dreglar.
Stoppnet fyrir mottur og stök teppi
veita rétta öryggið.
\ólfdúkar
SOMMER-heimilisdúkurinn
er þykkur, mjúkur og slitsterkurj
Fæst í tveggja, þriggja
og fjögurra metra
breidd og mörgum
litum og mynstrum.
015%
, o/ólaafsláttur
Nýjung í LITAVERI.
Eik, Beiki, Merbau, 14 mm þykkt.
Fyrsta flokks parket.
Verð frá
Mottur í morgum
gerðum og stærðum, úr
ull og gerviefnum.
\ Ný mynstur - nýir litir.
Mjög hagstætt verð.
íttu inn - það hefur ávallt borgað sig!