Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Kvóti á
fáar hendur
„BRASKAÐ með sameignina“ nefnist leiðari Alþýðublaðs-
ins í fyrradag, en þar er fjallað um kvótamál í kjölfar
sameiningar útgerðarfyrirtækjanna Hrannar og Samheija.
. MÞYÐUIMIHÐ
Á fáar hendur
í UPPHAFI leiðara Alþýðu-
blaðsins segir:
„Kaup Samherja á frystitog-
aranum Guðbjörgu frá Isafirði
eru í samræmi við það sem hef-
ur verið að gerast undanfarin
ár undir núverandi fiskveiði-
stjórnunarkerfi. Kvótinn heldur
áfram að safnast á fáar hend-
ur. Nokkur stór útgerðarfyrir-
tæki eflast enn og stækka en
hin minni eiga sífellt meira í
vök að verjast. Þótt aflaheimild-
ir uppá milljarða króna færist
milli fyrirtækja er því enn hald-
ið fram að fiskurinn í sjónum
sé sameign þjóðarinnar."
Atvinnutækin
ÞÁ SEGIR í leiðaranum: „Þetta
er sú staðreynd sem blasir við
fólki í sjávarplássum út um land
allt. Það getur hvaða dag sem
er vaknað upp við það að búið
sé að selja helsta atvinnutæki
staðarins í annan landshluta.
Og það er ekki bara togari sem
er seldur, heldur allar þær afla-
heimildir sem hann hefur og
eru oft undirstaða atvinnulifs á
staðnum. Þar með er búið að
selja hlut fólksins í þeim sjáv-
arafla sem því hefur verið út-
hlutað, en það fær bara ekkert
í sinn hlut af sölunni. Það hefur
verið búið svo um hnútana að
aflakvótar upp á miHjarða og
aftur milljarða færast milli út-
gerðarfyrirtækja án þess að
aðrir hafi þar nokkuð um að
segja nema hinir svokölluðu
eigendur fyrirtækjanna. Þeir
hafa fullt frelsi til að selja kvóta
eða leigja hvenær sem þeim
sýnist, burtséð frá þjóðareign á
fiskimiðunum."
• • • •
Okeypis
„ÞAÐ er því ekki að undra þótt
þeim fari sífellt fjölgandi sem
vilja að handhafar aflaheimilda
greiði nokkurn skatt fyrir afnot
af þeirri auðlind sem þeim hefur
verið afhent ókeypis. Kvóti hef-
ur hækkað geysilega í verði síð-
ustu ár og þar með hefur eigna-
myndun stóru útgerðarfyrir-
tækjanna vaxið gríðarlega. Þar
er vélað með stærri upphæðir
og meiri hagsmuni en almenn-
ingur gerir sér grein fyrir. En
þrátt fyrir þessa miklu eigna-
myndun vegna verðhækkunar
kvóta mega forystumenn Sjálf-
stæðisflokks og útvegsmannak-
líkan sem þar ræður ríkjum
ekki heyra minnst á veiðileyfa-
gjald í einu né öðru formi.“
Leiðaranum lýkur á þessum
orðum:
„En síðustu stórviðskipti með
kvóta, þar sem aflaheimildir upp
á tvo milljarða voru seldar milli
fyrirtækja, hljóta að verða til
þess að krafan um breytingar á
kvótakerfinu verði enn hávarari
og kröftugri en hingað til. Rétt-
lætiskennd þjóðarinnar er löngu
ofboðið í þessum efnum.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylqavík. Vikuna 10.-16. janúar eru
Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apó-
tek, Hraunbergi 4, opin til kl. 22. Auk þess er Ing-
ólfs Apótek opið alian sólarhringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugard. kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.-
fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar-
dag. kl. 10-12.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.___
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími
fyrir lækna 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek erop-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30,
laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl.umlæknavaktísimsvara 98-1300 eftirkl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartím
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus.
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og;
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlfr. MótUka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl, 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavdkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvan 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrlr__________________
allt landlð-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.___________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámótibeiðnum allansólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 5. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu I Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f síma 564-4650.______________
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.______________________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
Fatamóttaka á flóamarkaðinn er að Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
[>ósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundirámánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fostud. kl.
10- 14. Simi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralxirgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878._________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.____________________________
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17.30, í Austurstræti 20 kl. 11-19.30.
„Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.______________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hasð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744._______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218._______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJEND AS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Slmar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í sfma
587-5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._______________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin alla
virka daga kl. 14-18 til jóla.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 ísíma 551-1012.________________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini. ________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sfmi: 552-4440.__________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.___________
SAMSKIPTAMIÐSTÖÐ heyrnarlausra- og
heyrnaskertra Táknmnálstúlkar verð á bak-
vakt allar sólarhringinn yfir jól og áramót. Sími
898 0959._______________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með Ixirn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.____
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri Ixirgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og f>öm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu oflx*ldi opin v.d.
kl. 9-19. _________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sími 551-7594.______________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfm-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.____________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 I síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040._____________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Reykja-
vík. P.O. box 3128 123 Reykjavík. Símar 551-4890,
588-8581 og 462-5624.__________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Iximum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.__
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum Iximum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylqavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöfs. 567-8055.____________________
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitirforeldrumogfor-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.__________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. _
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl, 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími frjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNÁDEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Aila
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-207
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST JÓSEFSSP^TALI HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20~
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið alla daga kl.
13-16.________________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERÐUBERGI 3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16 yfirvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/, bréfsími 565-5438. Sfvertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga
13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam-
komulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðaropin a.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJA RVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
hókasnfn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsfmi 563-5615.__________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.___
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.____________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11-17 alladaga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið verður lokað fram til 1. febrúar. Tekið á
móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUK v/rafstöðina v/Elliðaár. Ojiið sunnud.
14- 16.______________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opið alladaga kl. 11 -17.
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um veður-
fræði
BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjarg-
ar og Slysavarnafélag íslands
stendur fyrir fræðslufundi fyrir
almenning um veðurfræði, í Vest-
mannaeyjum miðvikudaginn 15.
janúar kl. 20.
Fundurinn verður haldinn í hús-
næði Björgunarfélags Vestmanna-
eyja. Fyrirlesari verður Einar
Sveinbjörnsson, veðurfræðingur.
„Markmið fræðslufundarins er
að þátttakendur geti túlkað veður-
spár og öðlast betri skilning á
veðrabreytingum og þeim áhrifum
sem þær hafa á sjávarföll, ölduhæð
og brim. Sjómenn, skipstjórnendur
og aðrir sem hafa áhuga eru hvatt-
ir til að mæta.
Þátttökugjald er 1.000 kr. og
veglegt fræðslurit um veðurfræði
innifalið í þátttökugjaldinu," segir
í fréttatilkynningu frá Björgunar-
skólanum.
HRAUNBERGS
APÓTEK
Hraunbergi 4
INGÓLFS
APÓTEK
Kringlunni 8-12
eru opin tii kl. 22
—<ð—
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Ingólfs Apótek
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17ogáöðrum tfmaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630._______________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.__
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321._____________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Lokað fram í febrúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hðp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið I böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7—21. Laugard. 8—18. Sunnud. 8—17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-fostud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9—12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG i MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.4 5 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖI) KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
l^augard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Simi 431-2643.___________________
BLÁA LÓNIÐ: Oi>ið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.