Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 17 ERLENT Tudjman kemur fram á ný FRANJO Tudjman, forseti Kró- atíu, kom fram opinberlega í gær fyrsta sinni í tíu daga og virtist hraustur. Greint hefur verið frá því að Tudjman sé langt leiddur af krabbameini í maga og spruttu upp miklar vangaveltur um það hvort fjarvera hans bæri því vitni að hann væri í meðferð við sjúkdómnum. Stjórnarerindrekar í Króatíu kváðust á miðvikudag telja að hann ætti aðeins nokkra mán- uði eftir í embætti. Morðum fækkar í London í FIMMTÁN ár hafa morð ekki verið jafn fátíð í London og árið 1996 og sagði Paul Con- don, lögreglustjóri London, að þessi frammistaða bresku lög- regiunnar vekti öfund láganna varða í New York. 144 morð voru framin í London á síðasta ár, en 171 morð árið 1995. Condon sagði að árlega væru framin þúsund morð í New York þrátt fyrir að þar hefði verið farin mikil herferð gegn glæpum. 32 látnir í gasslysi í Pakistan NÚ ER talið að 32 menn hafi látið lífið vegna eiturgaslekans í borginni Lahore í Pakistan. Sögðu læknar að 90 manns lægju enn á sjúkrahúsi og væru 18 í lífshættu. Rúmlega 900 manns þurftu læknishjálpar við eftir að gas í vökvaformi lak ú_r flutninga- bifreið í borginni. í gær mátti enn fínna lyktina af efninu, sem talið er að sé klór. Bílstjóri flutningabifreiðarinnar hefur ekki náðst. Sexí lialdi á N-írlandi LÖGREGLAN á Norður írlandi hefur nú sex manns í haldi til yfirheyrslna vegna árása Irska lýðveldishersins (IRA), sem hafa færst í vöxt undanfarið. Samkvæmt heimildum í bresku öryggissveitunum voru mennirnir yfirheyrðir um tvær bílsprengjur, sem voru sprengdar í berskum herbúðum í október með þeim afieiðingum að hermaður lést og sprengju- árás á helsta dómshúsið í Belf- ast á mánudag. Verðið kemur þægilega á óvart! - frá 1-480.000 kr. Nýbýlavegi 2 • Sími 554 2600 Það tók yfir 200 vikur að hanna nýja Peugeot 406, enda markar hann tímamót. Einstakir aksturseiginleikar, fjöðrun, öryggi, þægíndi og útlit - allt þetta sameinast af enn meiri krafti en áður í nýjum Peugeot 406. Taktu líka eftir hvað Peugeot 406 er hljóðlátur þegar þú reynsluekur honum. PEUGEOT - þekktur fyrir þœgindi Þægindi í akstri Einstakir aksturseiginleikar hafa ailtaf verið aðalsmerki Peugeot. Sérstakur fjöðrunarbúnaður gerir Peugeot 406 rásfastari og þægilegri í akstri en þú átt að venjast í öðrum bílum. Bíllinn „svínliggur“ á götunum. Þægindin skapa öryggið Við hönnun á Peugeot 406 var gífurleg áhersla lögö á öryggi og yfir 100 árekstursprófanir voru gerðar á bílnum. En þaö eru fyrst og fremst aksturseiginleikarnir sem skapa öryggið því þú átt auðveldara með að stjórna bílnum þegar mest á reynir. Þægindi við hendina Innrétting Peugeot 406 er vönduð lúxusinnrétting þar sem stjórntækjum er vel fyrir komið, sem gerir bílinn ekki eingöngu þægilegri t akstri heldur eykur enn á öryggið. - kjarni málsins! Vörulisti Nýherja Kemur til dreifingar á næstu dögum Berðu saman verð og gæði NÝHERJl Skaftahlíb 24 - Sími 5B9 7700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.