Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ (|> NOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson i kvöld, uppselt — Id. 18/1 nokkur sæti laus — sud. 26/1 — fös. 31/1. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 9. sýn. sýn. fim. 16/1, nokkur sæti laus — 10. sýn. sun. 19/1, nokkur sæti laus — fös. 24/1, nokkursæti laus — mið. 29/1 — lau. 1/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 6. sýn. á morgun sun. 12/1, uppselt — 7. sýn. fös. 17/1, uppselt — 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2 — 11. sýn. fim. 6/2. Barnaleikritið LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt fimmtud. 23 jan. kl. 17.00. Miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fim. 16/1 - fös. 17/1, uppselt - fös. 24/1 - lau. 25/1 - fid. 30/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 26/1 - fös. 31/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 13/1 kl. 21:00, húsið opnað kl. 20:30. Sá þrettándi til borðs. Sannleikskrafan og sjálfsblekkingin. Umræður um siðferðisspurningar í Villiöndinni. Umsjón: Melkorka Tekla Ólafsdóttir listfræðingur. Fram koma leikararnir Steinunn Óína Þorsteinsdóttir, Pálmi Gestsson, Edda Heiðrún Bachmann, Sigurður Sigurjónsson og Sigurður Skúlason. Þátttakendur í pallborðinu, sem Melkorka Tekla stýrir eru heim- spekingarnir Vilhjálmur Árnason dósent, Þorsteinn Gylfason prófessor, Ólafur Gunnarsson rithöfundur og guðfræöingarnir Haukur Jónasson og dr. Arnfríður Guðmundsdóttir. •• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson Leikendur: Ásta Arnardóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Hinrik ólafsson, Jóhanna Jónas, Jón Hjartarson, Kjartan Guðjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, María Ellingsen, Pétur Einarsson, Sóley Elíasdóttir, Theódór Júlíusson, Þórhallur Gunnarsson o.fl. Sýningarstjóri: Guðmundur Guðmundsson Hljóðstjórn: Baldur Már Arngrímsson Lýsing: Lárus Björnsson Söngstjóri: Jóhanna V. Þórhallsdóttir Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Frumsýning 11. janúar, uppselt, 2. sýn. fim. 16/1, grá kort, 3. sýn. lau. 18/1, rauð kort, fáein sæti laus. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 18/1, sun. 26/1. Litla svið kl. 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson 3. sýn. fim. 16/1, fáein sæti laus. 4. sýn. sun. 19/1, Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Fös. 17/1, uppselt, aukasýn. lau. 18/1, kl. 17.00, uppselt, mið. 22/1, uppselt, sun. 26/1 kl.17. Síðustu sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 17/1, fáein sæti laus, lau. 18/1, lau. 25/1, fös. 31/1. Ath. síðusnr fjórar sýningar. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 W 9 ^ Efm JIH CAfilVfilGKT AUKASÝNINGAR Allra síðustu sýningar! Fös. 17/1, kl. 22, örfá sæti laus. Fös. 24/1, kl. 20, UPPSELT, SífU í BOfiGARLEIKHúSINU Sími568 8000 LEIKFELAG AKUREYRAR Undir berum himni eftir Steve Tesich fös. 17. jan. kl. 20.30, lau. 18. jan. kl. 20.30. Úr leikdómum: „...mögnuð leikmynd, vönduð leikstjórn, þungavigtarsýning, tveir mikilfenglegir leikarar, hárfínn húmor, verk hlaöiö merkingu, blandað markvissri kímni. Svona á leikhús að vera!" Sími miðasölu 462 1400. |Da:gur'®rmtmt -besti tími dagsins! Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R __ Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR * ^ Vesturgata 11. Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir f sima: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanír seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Veitingahúsið Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aöeins 1.900. jlQll ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 Styrktarfélagstónleikar Sigurbjöm Bernharðsson, fiðluleikari, og James Howsmon, píanóleikari, leika verk eftir Brahms, Paganini, Þorkel Sigurbjörnsson ogfleiri í dae laueardaeinn 11. ianúar kl. 14.30. Káta ekkjan eftir Lehár frumsýnd í febrúar Munið gjafakortin - góð gjöf. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta. EINLEIKIR VOLU ÞORS ...glóðheitir fró LondonM íkvöldkl. 21.00, fös. 17/1 kl. 21.00, lou.J8/l kl. 21.00. ^Völa tvisdóltir er kmhwikil hæfileikakoiio' _ Jo Wilson, Comden Joumal, des. '96. Jexti Völu er víða mjög hnyttinn og hittir í mork" Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl. apríl '96. „...kvöldstundin bætir enn einni skroutfjöður í hatt ^Koffileikhússins. “ Auður Eydol, DV, opríi '96. j GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR | FORSALA A MIDUM SÝNINGARDAGA MILLI | KL. 17-19 AD VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. 5: 557 9055 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Mognús Scheving. Leikstjórn Boltosor Kormókur sun. 12. jan. kl. 14, uppselt, sýn. kl. 16, örfó sæti, sun. 19. jan. kl. 14. MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM jSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI I kvöld kl. 20, örfó sæti laus, lau. 18. janúar kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Fös. 17. janúar kl. 20, örfú sæti laus, fös. 24. janúar kl. 20. Kl. 20:30: í kvöld 16/1 og lau. 18/1., 26. sýn. j Leikfélag Kópavogs sýnir barnalpikritiS: O ■ Kl. 14: sun.12.Togsun.19.1. Miöasala í símsvara alla daga s. 551 3633 'S : r—■ a veg írLnl Kópavogsleikhúsið sýnir á vegum Nafnlausa leikhópsins Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson í Ffélagsheimili Kópavogs 9. sýn. sun. 12/1 kl. 20:30. Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalan opin frá kl. 18 sýningardaga. 564 4400 J „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 58. sýning I kvöld 11/1 kl. 20.30 59. sýning laugardaginn 18/1 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVKGl 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU o Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Giacomo Puccini: La bohéme Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. í aðalhlutverkum: Patricia Racetti, Gwynne Geyer, Marcello Giordani, Anthony Michaelis Moore, Paul Whelan, Hao Jiang Tian og Ara Berberlan. Kór og hljómsveit Metropolitan óperunnar: Nello Santi stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi, og á vefsíðum útvarps: http://www/ruv.is FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Þorkell ÓMAR Valdimarsson, Sverrir Guðjónsson og Arni Ibsen voru í hátíðarskapi. GUNNAR Eyjólfsson leikari og Gísli Alfreðsson skólastjóri Leiklistarskóla íslands tóku tal saman. Hátíð í Lindarbæ NEMENDALEIKHÚSIÐ frum- sýndi leikritið Hátíð eftir ung- verska leikritaskáldið Georg Tabori í Lindarbæ í vikunni. Leikritið gerist í kirkjugarði þar sem fórnarlömb nasista úr seinni heimsstyrjöldinni hvíla. Ljósmyndari Morgunblaðsins var í leikhúsinu. Fyrsti fílsunginn fæðist fyrir tímann AFRÍKUFÍLSUNGI fæddist í dýragarði í Monterrey í Mexíkó nýlega en unginn er fyrsti fíllinn af þessari tegund sem fæðist í dýragarði í Suður-Ameríku. Fíll- inn, sem er kýr, fæddist fyrir tímann og var aðeins 70 senti- metrar á hæð og vó 43 kíló við fæðingu en meðalþyngd fílsunga De Niro í gamanmynd BANDARÍSKI leikarinn Robert de Niro hefur í hyggju að taka að sér hlutverk í gamanmynd, „Analyze This“, eftir gamanleikarann Billy Crystal sem jafnframt leikur aðal- hlutverk í myndinni. Myndin á að vera um sálfræðing, sem Crystal leikur, sem fær mafíuforingja, leik- inn af De Niro, á bekkinn hjá sér. Furðuleikhúsið sýnir: MJALLHVÍT OO DVERQARMIR 5JÖ í dag W. 14:30. Miðaverð kr. 500. við fæðingu er 100 kíló. Unginn er of lítill til að geta nærst af móður sinni og hefur því ekki fengið nauðsynleg mótefni til að geta brynjað sig gegn hugsanleg- um kvillum. Nýttlag fráU2 ISLAND-hljómplötufyrirtæk- ið hefur hafið dreifingu á nýrri smáskífu og myndbandi með lagi írsku hljómsveitarinnar U2, „Discoteque“, til útvarps- stoðva og myndbandaleiga um öll Bandaríkin. Smáskífan verður fáanleg í verslunum 1. febrúar næstkomandi en þetta er fyrsta smáskífan sem kemur út af væntanlegri breiðskffu hljómsveitarinnar, „Pop“, sem koma á út 4. mars næstkomandi. Á henni er hljómsveitin sögð taka nýja stefnu í tónsköpun sinni, sem hingað til hefur verið í hálf- gerðum rokk-ballöðu stíl, og er talið að lögin séu undir sterkum áhrifum frá techno og hip hop-tónlist. U2 gaf síð- ast út breiðskífu árið 1993, „Zooropa".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.