Morgunblaðið - 11.01.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 17
ERLENT
Tudjman
kemur
fram á ný
FRANJO Tudjman, forseti Kró-
atíu, kom fram opinberlega í
gær fyrsta sinni í tíu daga og
virtist hraustur.
Greint hefur verið frá því að
Tudjman sé langt leiddur af
krabbameini í maga og spruttu
upp miklar vangaveltur um það
hvort fjarvera hans bæri því
vitni að hann væri í meðferð
við sjúkdómnum.
Stjórnarerindrekar í Króatíu
kváðust á miðvikudag telja að
hann ætti aðeins nokkra mán-
uði eftir í embætti.
Morðum
fækkar í
London
í FIMMTÁN ár hafa morð ekki
verið jafn fátíð í London og
árið 1996 og sagði Paul Con-
don, lögreglustjóri London, að
þessi frammistaða bresku lög-
regiunnar vekti öfund láganna
varða í New York.
144 morð voru framin í
London á síðasta ár, en 171
morð árið 1995. Condon sagði
að árlega væru framin þúsund
morð í New York þrátt fyrir
að þar hefði verið farin mikil
herferð gegn glæpum.
32 látnir í
gasslysi í
Pakistan
NÚ ER talið að 32 menn hafi
látið lífið vegna eiturgaslekans
í borginni Lahore í Pakistan.
Sögðu læknar að 90 manns
lægju enn á sjúkrahúsi og væru
18 í lífshættu.
Rúmlega 900 manns þurftu
læknishjálpar við eftir að gas
í vökvaformi lak ú_r flutninga-
bifreið í borginni. í gær mátti
enn fínna lyktina af efninu, sem
talið er að sé klór. Bílstjóri
flutningabifreiðarinnar hefur
ekki náðst.
Sexí lialdi
á N-írlandi
LÖGREGLAN á Norður írlandi
hefur nú sex manns í haldi til
yfirheyrslna vegna árása Irska
lýðveldishersins (IRA), sem
hafa færst í vöxt undanfarið.
Samkvæmt heimildum í
bresku öryggissveitunum voru
mennirnir yfirheyrðir um tvær
bílsprengjur, sem voru
sprengdar í berskum herbúðum
í október með þeim afieiðingum
að hermaður lést og sprengju-
árás á helsta dómshúsið í Belf-
ast á mánudag.
Verðið kemur
þægilega á óvart! -
frá 1-480.000 kr.
Nýbýlavegi 2 • Sími 554 2600
Það tók yfir 200 vikur að hanna nýja Peugeot 406, enda markar hann tímamót.
Einstakir aksturseiginleikar, fjöðrun, öryggi, þægíndi og útlit
- allt þetta sameinast af enn meiri krafti en áður í nýjum Peugeot 406.
Taktu líka eftir hvað Peugeot 406 er hljóðlátur þegar þú reynsluekur honum.
PEUGEOT
- þekktur fyrir þœgindi
Þægindi í akstri
Einstakir aksturseiginleikar hafa ailtaf verið aðalsmerki
Peugeot. Sérstakur fjöðrunarbúnaður gerir Peugeot 406
rásfastari og þægilegri í akstri en þú átt að venjast í öðrum
bílum. Bíllinn „svínliggur“ á götunum.
Þægindin skapa öryggið
Við hönnun á Peugeot 406 var gífurleg áhersla
lögö á öryggi og yfir 100 árekstursprófanir voru
gerðar á bílnum. En þaö eru fyrst og fremst
aksturseiginleikarnir sem skapa öryggið því
þú átt auðveldara með að stjórna bílnum þegar
mest á reynir.
Þægindi við hendina
Innrétting Peugeot 406 er vönduð lúxusinnrétting þar sem
stjórntækjum er vel fyrir komið, sem gerir bílinn ekki
eingöngu þægilegri t akstri heldur eykur enn á öryggið.
- kjarni málsins!
Vörulisti Nýherja
Kemur til dreifingar á næstu dögum
Berðu saman verð og gæði
NÝHERJl
Skaftahlíb 24 - Sími 5B9 7700