Morgunblaðið - 26.01.1997, Page 1

Morgunblaðið - 26.01.1997, Page 1
Veisla mat- reiðslu- meistara SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 BLAÐ l-ÆKJARGATA að vetrarlagi á síðustu öld. Gömul sendibréf hafa nú fært liðinn tíma nær okkur og það fólk sem gekk um götur Reykjavíkur nítjándu aldar. BRÉF frá Sigríði Pálsdóttur. sogusyn ísland á síðustu öld hefur færst okkur fjær, svo ekki sé meira sagt. Sumir eru þó í meiri nálægð við það en allur þorri fólks. Kristrún Halla Helgadóttir sagnfræðinemi hefur að undanförnu setið við að skrá sendibréf frá Reykvíkingum á síðustu öld. Guðrún Guðlaugsdóttir fékk að glugga í bréfin hjá henni, en þau eru varðveitt í handritadeild Landsbókasafns í Þjóðarbókhlöðu. Við lest- ur þessara bréfa er gengið til fundar við fortíðina er birtist okkur sem ljóslifandi í frásögn hinna ýmsu bréfritara. ► Þjóðminjasafn/Sigfús Eymundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.