Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun fim. 13/2 — sun. 16/2 — fös. 21/2, örfá sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 14/2, nokkur sæti laus — sun. 23/2. Ath.: Fáar sýningar eftir. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 15/2, uppselt — fim. 20/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, uppselt. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 16/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus — sun. 23/2 kl. 14.00 — sun. 2/3 kl. 14.00 - lau. 8/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun fim. 13/2 — lau.15/2, nokkur sæti laus — fös. 21/2, nokkur sæti laus - lau. 22/2 - fim. 27/2. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Lítla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fös. 14/2 - mið. 19/2 - sun. 23/2. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. ••• GJAFAKORT /LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF— Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! OPIÐ HUS alla laugardaga í febrúar kl. 14-18. Allir velkomnir. KRÓKAR OG KIMAR . Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími frá kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið kl. 20.55: Frumsýning föstudaginn 14. febrúar, uppselt LA CABINA 26 - EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. Dansarar: Birgitte Heide, Júlía Gold, Katrín Ingvadóttir, Katrín Johnson, Lára Stefánsdóttir, Guðmundur Helgason, David Greenall, Grit Hartwig, Ingo Diehl, Marcello Pareira og Leszek Kuligowski. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Tónlist: La Fura dels Baus og Skárren ekkert. Leikmynd: Jochen Ulrich og Elín Edda Árnadóttir. Búningar: Jutta Delorme, Mechtild Seipel og Elín Edda Arnadóttir. Skárren ekkert kemur fram í sýningunni. 2. sýn. sun. 16/2, 3. sýn. fös. 21/2, 4. sýn. sun. 23/2, 5. sýn. fim. 27/2, 6. sýn. lau. 1/3. Aðeins þessar sex sýningar. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Fim. 13/2, lau. 15/2, mið. 19/2, miöv.tilb. Stóra svið ki. 14.00: TRÚÐASKÓLINN __________ Sun. 16/2, sun. 23/2. Litla svið kl. 20.00: KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Mið. 12/2, miðvikutilboð, fáein saeti laus, fös. 14/2, fös. 21/2, sun. 23/2. ATH. takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Fim. 13/2 uppselt, lau. 15/2, uppselt, ATH. breyttur sýningartími kl. 19.15, sun. 16/2, kl.17.00, uppselt, þri. 18/2, aukasýning, mið. 19/2, uppselt, fim. 20/2, uppselt, lau. 22/2, kl 19.15, uppselt, þri. 25/2, örfá sœti laus, mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, örfá sæti laus, fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt. ATH. að.ekiu fchægLaðiileypa ino i.salirm.eftic. að sýning hefst. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. <PSuJ4/2..örfá sati laus. lau. 15/2. örfásaati.laus. fös. 21/2, fös. 28/2, lau. 1/3. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alia virka daga frá kl. 10.00 -12.00 BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 - kjarni málsins! ISLENSKÍ KVOLD ... meá Þorra, Góu og þrælum! Sprellfyndin skemmlun í skommdeginu. Föstud. 14/2 kl. 21.00, lougord. 15/2 kl. 21.00, föstud. 2l/2kl. 21.00, lougord. 22/2 kl. 21.00. (SLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR FORSALA Á MIÐUM FIM. - LAU. MILLI KL. 17 OC 19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA S51 9055 Rarnaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Maqnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur Lau.15.Teb.kl.14, sun. 16. feb. kl. 14, uppselt, sun. 16. feb. kl. 16, örtá sæti laus, sun. 23. feb. kL 14, uppselt, sun. 23. feb. kl 16. MIÐASALA í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Fös. 14. feb. kl. 20, uppselt, sun. 16. feb. kl. 20, örtá sæti laus, fös. 21. feb. kL 20, sun. 23. feb. ícl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 15. feb. kl. 20, örfá sæti laus. Síðustu sýningar. ISLENSKI DflNSFLOKKURINN: Hátíöarfrumsýning í Borgarleikhúsinu á Valentínusardaginn 14. febrúar nk. Miða- pantanir í síma 568 8000. Örfá sæti laus. Aðrar sýningar: 16., 21., 23., 27. feb. og 1. mars. Allar sýningar hefjast kl. 20:00 1Í..3! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KfefTB CKKJf^N eftir Franz Lehár 3. sýn. fös. 21/2, örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 22/2, örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 23/2. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. & G l e ð i l e i k u r i n n B-l-R-T- l-N-G-U-R ! tafnarfjai'öi: leikhúsið > HERMÓÐUR OG HÁÐVÓR Vesturgata 11, Hafnarfirði. • Miðasalan opin míllt 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanii" í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. fös. 14. feb. kl. 20, uppselt, lau. 15. feb. kl. 20, uppselt, mið. 19. feb. kl. 20, aukasýning, fös. 21. feb. kl. 20, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega Veitingahúsiö Fjaran býður uppá þriggja rétta íeikhusrrialt'ó á aðeins 1.900, FOLKI Langsóttur fiðringur Flynthjóna ► „í FYRSTU gat ég ekki hugsað mér að knúsa Woody fyrir framan tökuvélarnar. Við lágum í rúminu án þess að finna fyrir nokkurri kynferð- islegri spennu. Þá ákvað ég bara að grípa á milli fóta hans til að reyna að koma ein- hveiju af stað,“ sagði söng- og leikkonan Courtney Love, 32 ára, um samleik þeirra Woodys Harrelssonar í mynd- inni „The People vs. Larry Flynt“. Þegar þetta gekk ekki fóru þau niður á næsta bar til að reyna að finna fiðringinn. „Við drukkum tvær kampavínsflöskur og spurðum síðan hvort annað: Finnur þú ein- hvern kynferðislegan fiðring og svöruðum bæði; nei. Þá sagði ég: taktu um brjóst mitt og enn gerðist ekkert og þá fórum við að ör- vænta,“ sagði Love og hló dátt en að lokum fengu þau fiðringinn og náðu að skila ástríðum Flynthjón- anna á hvíta tjaldið. WOODY, í hlutverki klámblaðakóngsins Larry Flynt, og Love, í hluverki konu hans Altheu, láta vel hvort að öðru. COURTNEY Love hefur fengið af- bragðs dóma fyrir leik sinn í mynd- inni „The Pe- ople vs Larry Flynt“. JÓRUNN Harpa Ragnarsdóttir og Arna Hrund Arnardóttir höfðu það kósí í tónaflóðinu. ÁSTHILDUR Sturludóttir, Hulda Árnadóttir og Rósa Magnúsdóttir. ÞORRI Gestsson, Sigríður Björg Sigurðardóttir, Óli Daníel Helga- son og Ingvaldur Jóhannsson. „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá aö njóta." Soffía Auöur Birgisdóttir Mbl. 56. sýning föstud. 14/2 kl. 20.30. 57. sýning sunnud. 16/2 kl. 20.30. m/táknmálstúlkun, uppselt. 58. sýning föstud. 21/2 kl. 20.30, 59. sýning sunnud. 23/2 kl. 20.30. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI Al LAN SÓLARHRINGINN MIDASAl A OPNAH KLUKKUSTUNO FYRIR SÝNINGU Supermono á Gauknum HUÓMSVEITIN Supermono hélt tónleika á Gauk á Stöng síðastliðið laugardagskvöld og gerði allt vitlaust með blöndu af gömlum og nýjum slögurum. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin heldur tónleika undir þessu nafni og á hún um þessar mundir í viðræðum við sænskt út- gáfufyrirtæki. I I m ; I ÍNP4K&C = L 12. sýn. fös. 14. febv 13. sýn. fim. 20. feb, ‘i4. sýn. fös. 21. feb. Synimjum fer nð Ijúkn. sýníngór hefjasí kl. 20 00 Nemendaleikhúsiö L^ikfistarskóli ísiands 'Jndrirbæ, simi 5r>2 1971 Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÍVAR Páll Jónsson, liðsmaður Supermono, þenur raddbönd- in og slær á létta strengi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.