Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.02.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Rómantisk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaginu I Finally Found Someone" með Bryan Adams & Barbra Streisand. Sannkallað Golden Globe og Óskarsverðlauna- lið gerir þessa rómantísku perlu að frábærri skemmtun. ATH.I LAUREN BACALL hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í myndinni. Á.Þ. Dagsljós: „Jeff Bridges er mjög góður. Notaleg mynd." S.V. Mbl: „Vönduð mynd, Ijúf, lipur og metnaðarfull afþreying." Empire ★ ★★★ ★ ★★ÓFXið Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11. MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 5. - > RAGNAR Már Sveins- son og Hólmfríður Sigurðar- dóttir. Bjarni með Milljónamær- ingunum LÁTÚNSBARKINN Bjami Arason söng í fyrsta sinn með Milljónamær- ingunum á Hótel íslandi siðastliðið föstudagskvöld. Þeir munu syngja og spila saman í vetur á dansleikjum eftir sýningarnar Braggablús, sem frumfluttur verður á næstunni á Hótel íslandi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Harðardóttir og Þorgerður Brynjólfsdóttir vildu ekki missa af fjörinu. BJARNI Arason lét sér ekki nægja að syngja með Milljónamær- ingunum. JÓHANN Þór Halldórsson, Úndína Sigmundsdóttir og íris Adolfsdóttir. SAAOUm\ AÐ LIFA PICASSO A N T H O N Y li O P K 1 h S AÐEINS KONUR GÁTU FANGAÐ HUGA HANS LIKT OG MÁLVERKIN Anthony Hopklns (Remains of the Day, Silence of the Lambs) er meis- tarinn Pablo Picasso i stórmynd Merchant /Ivory (Remains of the Day: Howard's End og A Room With að View). Aðeins komur gátu fangað huga hans likt og málverkið en aðeins ein kona gat yfirgefið hann. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15 í THX digital. Sýnd í sai 2 ki 6.45. KONA KLERKSINS ...{öllum þeim ævintýnjm sera þú getur ímyndaöþer! ísteosKt Tónlistin úr Munið stefriumóta- máltíðina á CARUSO Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10. B.i. 16 Sýnd kl. 5. isl.tal Sýnd kl. 9.05 og11.20 TÁR - og regnvotar unglingsstúlkur með liljurnar eftir að brúðkaupinu hafði verið aflýst. Brúðkaupi Liams o g Kensit aflýst ► LIAM Gallagher, söngvari bresku hljómsveitarinnar Oas- is, og unnusta hans, leikkonan Patsy Kensit, hættu við fyrir- hugað brúðkaup sitt, sem fara átti fram síðastliðinn mánu- dag, vegna ágangs fjölmiðla- fólks sem rændi parið ánægj- unni og hátíðleikanum sem einkenna á brúðkaup, að því er fram kom í tilkynningu frá Liam Gallagher hljómplötufyrirtæki Oasis. Her ljósmyndara og frétta- manna sem mættur var á stað- inn greip því í tómt en hópur Oasis aðdáenda, sem beðið hafði óþreyjufullur í köldu regnveðri til að fá borið vænt- anleg brúðhjón augum fengu í sárabætur stóra vendi af hvítum liljum sem nota átti til skreytinga fyrir athöfnina. Patsy Kensit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.