Morgunblaðið - 13.02.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.02.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 35 PENINGAMARKAÐURIIMN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12.2. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 75 74 74 745 55.167 Annar flatfiskur 30 30 30 30 900 Blandaður afli 5 5 5 69 345 Blálanga 76 75 75 786 59.154 Gellur 280 280 280 59 16.520 Grásleppa 40 40 40 39 1.560 Hlýri 142 106 135 535 72.406 Karfi 88 48 80 6.478 519.828 Keila 72 9 46 3.415 157.259 Langa 94 76 84 320 26.888 Langlúra 98 70 95 852 80.796 Lúða 621 101 478 345 165.010 Rauðmagi 80 80 80 10 800 Sandkoli 60 15 54 1.040 56.250 Skarkoli 145 60 134 1.952 261.285 Skrápflúra 61 30 60 3.682 220.412 Skötuselur 230 195 196 43 8.420 Steinbítur 116 85 101 4.672 469.731 Stórkjafta 67 67 67 51 3.417 Sólkoli 153 100 134 218 29.137 Tindaskata 30 5 9 3.967 35.096 Ufsi 70 10 57 28.165 1.604.744 Undirmálsfiskur 143 49 90 11.029 995.033 Ýsa 150 59 111 28.302 3.144.077 Þorskur 143 33 91 45.426 4.116.448 Samtals 85 142.230 12.100.683 FAXALÓN Skarkoli 60 60 60 200 12.000 Samtals 60 200 12.000 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 5 5 5 69 345 Blálanga 75 75 75 582 43.650 Gellur 280 280 280 59 16.520 Karfi 85 48 85 1.132 96.220 Keila 59 9 44 183 8.109 Skarkoli 145 145 145 903 130.935 Steinbítur 103 100 102 3.133 319.629 Sólkoli 129 129 129 147 18.963 Tindaskata 6 6 6 85 510 Ufsi 66 20 60 12.065 729.088 Undirmálsfiskur 66 49 63 2.012 127.038 Ýsa 98 74 97 9.513 919.622 Þorskur 128 33 46 12.197 560.330 Samtals 71 42.080 2.970.958 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 39 39 39 1.227 47.853 Lúða 416 101 410 54 22.149 Steinbítur 104 87 93 777 72.308 Tindaskata 10 10 10 1.881 18.810 Ufsi 43 10 18 829 15.013 Undirmálsfiskur 75 75 75 3.612 270.900 Ýsa 129 59 107 4.415 471.478 Þorskur 107 90 98 14.895 1.463.881 Samtals 86 27.690 2.382.391 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 67 67 67 1.349 90.383 Steinbítur 85 85 85 98 8.330 Ufsi 48 48 48 261 12.528 Undirmálsfiskur 60 60 60 32 1.920 Samtals 65 1.740 113.161 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 110 96 101 1.300 131.001 Samtals 101 1.300 131.001 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 75 74 74 745 55.167 Blálanga 76 76 76 204 15.504 Annarflatfiskur 30 30 30 30 900 Grásleppa 40 40 40 39 1.560 Hlýri 142 142 142 436 61.912 Karfi 88 88 88 2.191 192.808 Keila 72 67 69 822 56.628 Langa 94 76 78 124 9.640 Langlúra 90 70 87 240 20.820 Lúða 590 330 437 153 66.811 Rauðmagi 80 80 80 10 800 Sandkoli 50 15 32 216 6.810 Skarkoli 144 137 138 646 88.915 Skrápflúra 30 30 30 58 1.740 Skötuselur 230 195 196 43 8.420 Steinbítur 116 109 116 279 32.238 Sólkoli 100 100 100 13 1.300 Tindaskata 30 5 7 1.474 9.979 Ufsi 60 40 48 5.435 260.173 Undirmálsfiskur 90 90 90 550 49.500 Ýsa 150 76 133 8.390 1.113.689 Þorskur 133 116 120 6.811 818.614 Samtals 99 28.909 2.873.928 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 36 36 36 489 17.604 Steinbítur 90 90 90 70 6.300 Undirmálsfiskur 116 112 114 2.400 273.816 Ýsa 114 114 114 1.620 184.680 Samtals 105 4.579 482.400 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Hlýri 106 106 106 99 10.494 Karfi 79 51 78 1.806 140.417 Langlúra 98 98 98 612 59.976 Lúða 621 348 551 138 76.050 Sandkoli 60 60 60 824 49.440 Skarkoli 145 145 145 203 29.435 Skrápflúra 61 59 60 3.624 218.672 Steinbítur 90 90 90 131 11.790 Stórkjafta 67 67 67 51 3.417 Sólkoli 153 153 153 58 8.874 Tindaskata 11 11 11 527 5.797 Ufsi 70 15 49 426 20.704 Ýsa 92 68 77 785 60.312 Þorskur 134 103 105 2.354 246.487 Samtals 81 11.638 941.865 FISKMARKAÐUR (SAFJARÐAR Þorskur 113 113 113 6.540 739.020 Samtals 113 6.540 739.020 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 88 88 88 196 17.248 Ufsi 62 62 62 9.149 567.238 Undirmálsfiskur 58 58 58 878 50.924 Samtals 62 10.223 635.410 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Keila 39 39 39 694 27.066 Steinbítur 104 104 104 184 19.136 Undirmálsfiskur 143 143 143 1.545 220.935 Ýsa 117 105 111 3.182 352.216 Þorskur 143 95 118 1.329 157.114 Samtais 112 6.934 776.467 HÖFN Ýsa 106 106 106 397 42.082 Samtals 106 397 42.082 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Hörkukeppni á svæðismóti Norðurlands eystra FYRIR nokkru fór fram á Húsavík svæðismót Norðurlands eystra þar sem spilað var um 5 sæti í undanúr- slitakeppni íslandsmótsins. Keppni efstu sveita var jöfn og spennandi. Heimamenn leiddu mótið framan af en gáfu eftir á lokasprettinum. Lokastaða efstu sveita: Anton Haraldsson, Akureyri 198 Stefán G. Stefánsson, Akureyri 194 Sveinn Aðalgeirsson, Húsavík 188 Gylfí Pálsson, Akureyri 186 Óli Kristinsson, Húsavík 186 Friðrik Jónasson, Húsavik 153 Stefán Vilhjálmsson, Akureyri 153 Sveit Friðriks vann sveit Stefáns í innbyrðisleik 16-14 og er því fyrsta varasveit norðanmanna. Bridsfélag Hreyfils Hafin er Board-A-Match sveita- keppni með þátttöku 14 sveita. Sveit Sigurðar Steingrímssonar byrjaði best og skoraði 67 stig en næstu sveitir eru þessar: Anna G. Nielsen 58 Halldór Magnússon 57 Thorvald Imsland 56 Rúnar Gunnarsson 49 Spilað er á mánudagskvöldum í Hreyfilshúsinu, þriðju hæð. íslenskir sigurvegarar í fjölþjóðlegri bridskeppni Shell-félaga KRISTINN Bjömsson forstjóri Skeljungs hf. og Gestur Jónsson hrl., spilafélagi hans til margra ára, náðu bestum árangri á árlegu brids- móti meðal Shell starfsmanna víðs vegar um heiminn og hrepptu þeir titilinn „Shell heimsmeistarar 1996“ með 69,58% skor. í 2. sæti var par frá Oman með 67,73% skor og í 3. sæti var írskt par með 67,35% skor. Starfsmenn Skeljungs hf. tóku í fyrsta sinn þátt í þessari keppni nú í vetur, en keppnin hefur verið hald- in árlega frá því 1966. Keppnin fer þannig fram að sömu spil eru spiluð samtímis hjá öllum Shell-félögum sem þátt taka og síðan er árangur einstakra para reiknaður út miðað við heildamiðurstöðu. Einnig er reiknaður út árangur para innan hvers félags. Alls tóku 348 pör frá 22 löndum þátt í keppninni að þessu sinni. Þrátt fyrir að allir fengju sömu spilin lágu þau misjafnlega fyrir mönnum. Meðal annarra þátttökuþjóða sem kepptu að þessu sinni má nefna spilara frá Ástralíu, Belgiu, Bret- landi, Kanada, Danmörku, Egypta- landi, Finnlandi, Ítalíu, Noregi og Saudi Arabíu. Bridsfélag SuðUrnesja AÐALSVEITAKEPPNI félagsins er hafin með þátttöku 8 sveita sem er minnsta þátttaka í áraraðir. Spil- aðir em 28 spila leikir og er lokið tveimur umferðum. Staða efstu sveita er nú þessi: Garðar Garrðarsson 48 Svala Pálsdóttir 47 GuðjónSvavar Jensen 42 Ekki verður almennt spilað næsta mánudag vegna Bridshátíðar en þriðja umferðin verður spiluð á mánudag eða þriðjudag. Spilað er í félagsheimilinu og hefst spila- mennskan kl. 19.45. Hornafjörður og nágrenni Nú stendur yfír hið árlega Hrein- dýramót Bridsfélags Nesjamanna Olíuverð á Rotterdam-markaði, 2. des. tiM1. feb. , BENSIN, dollarar/tonn Súper 215,07 212,0 6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.F ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn _210,0/. 209,0 6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.F en spilað er í Mánagarði á föstu- dagskvöldum. Staðan eftir 1. umferð er þessi: Ólafur Jónsson - Helgi H. Ásgrimsson 128 Gestur Halldórsson - Þorsteinn Sigjónsson 122 Gunnar P. Halldórsson - Guðbrandur Jóhannss. 122 Sigurpáll Ingibergsson - Ágúst Sigurðsson 119 BragiBjamason-SverrirGuðmundsson 115 • Meðalskor er 108 stig. Hjá Bridsfélagi Hornafjarðar stendur yfir Aðalsveitakeppni og er staðan eftir 3 umferðir af 5 þessi, en spilaður er einn 32 spila leikur á kvöldi. 1. Slóðarnir 60 stig 2. Blómaland 54 stig 3. Sparisjóður Hornafjarðar 48 stig 4. Hafdís 43 stig 5. GunnarPáll 37 stig 6. Sv. Kolla 28 stig Ekki verður spilað næsta sunnu- . _ dagskvöld vegna Bridshátíðar. Nánari upplýsingar á slóðinni: http://www.eld- horn.is/bridge/BH. html. Bridsfélag Kópavogs Eftir fjórar umferðir í aðalsveita- keppni félagsins er staðan eftirfar- andi: Tralli 84 Guðmundur Pálsson 78 Sigríður Möller 69 Júlíus Snorrason 69 Vinir 67 Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- * ingur þriðjudaginn 4. febrúar. 24 pör mættu. Úrslit NS: Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 296 Eysteinn Einarsson - Ólafur Ingvarsson 287 Sæmundur Bjömsson - Bðvar Guðmundsson 249 Baldur Ásgeirsson - Magnús HaUdórsson 243 AV: ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 302 Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 247 Valdimar Lárusson - Bragi Salómonsson 245 Ásthildur Sigurgísladóttir - Láms Amórsson 217 Helgi Vilhjálmsson - Ámi HaUdórsson 217 Meðalskor: 216 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 7. febrúar. 26 pör mættu, úrslit NS: NS: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 355 Ásta Erlingsdóttir - Júlíus Ingibergsson 339 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 335 HannesAlfonsson-EinarElíasson 334 AV: Ragnar Halldórsson - Kristinn Magnússon 421 Ásthildur Sigurgísiadóttir - Ólafur Karvelsson 342 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 340 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni FIMMTUDAGINN 6. febr. spiluðu 16 pör í einum riðli. Úrslit urðu þessi. y Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 245 Þorleifur Þórarinsson - Sæmundur Bjömsson 235 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 232 Tómas Jóhannsson - Oddur Halldórsson 230 Kristinn Gíslason - Margrét J akobsdóttir 226 Eftir fimm daga keppni í Stiga- mótinu er staðan þessi: Ólafur Ingvarsson 62 Oddur Halldórsson 53 Þorleifur Þórarinsson 48 Fjörutíu og einn spilari hefir hlot- ið stig í stigamótinu. oÚtihurðir *gluggur Sími 5678 100 Vélavinna fyrír einstaklinga og meistara • BILDSHOFÐI 18 • 112 REYKJAVÍK • SÍMI 5678 100 • FAX 567 9080 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblablb fœst á Kastrnpflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Smáhátíð hefst í dag SMÁHÁTÍÐIN Undir pari hefst í kvöld, fimmtudags- kvöld, og stendur fram á laugardag. Smáhátíð var síð- ast haldin í október 1996. Fjöldi listamanna kemur fram á smáhátíðinni og verða m.a. ljóðalestrar, frumflutningur myndbanda, performansar, tónlist og innsetning. Á fimmtudagskvöld frá kl. 20-23 koma eftirtaldir fram: Egill Sæbjörnsson, Oliver Perrykochta, Gísli Magnús- son, pönkhljómsveitin Rass, Mimi Stállborn og Þorgerður Jörundardóttir. <v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.