Morgunblaðið - 13.02.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.02.1997, Blaðsíða 60
y 60 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBOIMD/KVIKMYIMDIR/UTVARP-SJOIMVARP , Ráðgátur Fox Mulder Fullt nafn: Fox William Mulder. Hann er kallaður Mulder, jafnvel af foreldrum sínum. Merkisnúmer: JTT047101111. Fæddur: 13. október 1961 í Chilmark, Massachusetts. For- eldrar: William, starfsmaður utanrík- isráðuneytisins'; móðir óþekkt. Systk- ini: Yngri systir, Samantha, sem var mjög náin honum. Henni var rænt 27. nóvember 1973. Einkenni: Lit- blindur. Menntun: Gráða í sálfræði frá Oxford. Ráðinn til FBI: Skráði sig í Quantico, æfingaháskóla FBI, á miðjum níunda áratugnum. Sérgrein hans var að klófesta fjöldamorðingja. Ráðinn til Ráðgátna: Árið 1991 þeg- ar hann gerði ráðamönnum FBI lífið leitt þangað til þær voru aftur settar á verkefnaskrá. Persónueinkenni: Kallaður Spooky vegna trúar sinnar á yfirskilvitleg fyrirbæri; ákafur og gagntekinn af samsæriskenningum. Frí- stundir: Klámblöð og klámmyndir virðast bæta upp takmarkað félagslíf. Hann hefur aðeins lifað kynlífi einu sinni á þremur árum, þótt hann státi af því að hafa notið ásta á gröf Arthurs Conans Doyle í Oxford. Hann skokkar stundum, syndir og skrifar greinar um ókunna furðuhluti fyrir vísindatímaritið Omni undir dulnefninu M.F. Luder, sem er stafabrengl á nafninu F. Mulder. Borðar griðarlega mikið af fræjum sólblóma. Laðar að sér: Vampírur og geðsjúklinga. Óttast: Eldsvoða, skordýr. Treystir: Engum. Dana Scully Fullt nafn: Dana Katherine Scully. Merkisnúmer: 2317-616. Fædd: 23. febrúar 1964 „einhvers staðar“ í Bandaríkjunum. Foreldrar: William, flotaforingi sem er látinn, og Maggie. Systkini: Tveir bræður, William Jr. og Charles, sem virðast hafa gufað upp síðan í fyrstu þáttaröðinni og systirin Melissa sem er látin. Ein- kenni: Ör á hálsi eftir að hafa verið rænt. Menntun: BA-próf í eðlisfræði úr Maryland-háskóla. Varð sér úti um gráðu í réttarlæknisfræði í fram- haldi af því. Ráðin af FBI: Árið 1990 hóf hún kennslu í réttarlæknisfræði í Quantico. Ráðin til Ráðgátna: 6. mars 1992 til að fylgjast með Muld- er. Persónueinkenni: Jarðbundin, óhagganleg og einstaklega gagnrýn- in. Þrátt fyrir að hafa séð fleiri geimverur en Steven Spielberg getur hún ennþá fundið eðlilegar skýringar á því. Fróðleiksnáma í meinafræði og getur tuskað til óþokka sem eru helrriingi stærri en hún. Frístundir: Hefur yndi af læknisrannsóknum, því að hreinsa skotvopnið sitt og forðast skuld- bindingu. Hún hefur aðeins farið einu sinni á stefnumót í þijú ár. Laðar að sér: Samsæriskenningasmiði á borð við Frohike og lúða af rannsókna- stofum á borð við Pendrell. Óttast: Kventískuna. Treystir: Engum nema Mulder ... og móður sinni. Snorri framleiðir Infemo í New York ► SNORRI Þórisson, kvikmyndaframleiðandi hjá Pegasus hf., ætlar að hefja tökur á kvikmynd í New York næsta haust. Myndin verður fyrsta bíómynd kornungs leik- stjóra, Ruperts Wyatts, en hann hefur áður gert nokkrar stuttmyndir. Þeir félagar Snorri og Rupert hittust þegar sá síðarnefndi kom til ís- lands og bað hann Snorra um að taka verkefnið að sér. Handritið er nútíma- útgáfa af sögu Dantes „Inferno“. Margir þekkt- ir leikarar hafa sýnt myndinni áhuga, og þar má nefna: Christopher Walken, Giancarlo Gian- ini og F. Murray Abra- ham. í fullum gangi Vetrarfatnaður, skíðagallar, brettafatnaður, úlpur, skautar, hanskar og húfur og margt margt fleira.... GÆÐAVARA á mikið lækkuðu verði ps\t*d ao°fa Nýtt kortatímabil láttut UTILIF 7\* GLÆSIBÆ SIMI 581 2922 STJÖRNUSTRÍÐ er á góðri leið með að verða vinsælasta kvik- mynd sögunnar. Stjörnustríð á toppnum STJÖRNUSTRÍÐ var mest sótta myndin vestra aðra sýningarhelg- ina í röð og halaði inn 22,8 milljónir dollara eða rúmlega 1,6 milljarða króna. Hún hefur verið sýnd í tíu daga og eru tekjurnar komnar upp í 69,2 milljónir doll- ara. Heildartekjur, ef fyrri útgáfa myndarinnar er tekin með í reikn- inginn, eru þá 391,9 milljónir dollara og vantar aðeins tæpar átta milljónir dollara upp á að Stjörnustríð verði vinsælasta kvikmynd frá upphafi. Eins og gefur að skilja skyggði Stjörnustríð á Dante’s Peak, sem kom næst á eftir með 15,7 milljónir dollara. Þetta var fyrsta sýningarhelgi myndarinnar, en hún kostaði um 115 milljónir doll- ara í framleiðslu. „The Beautician And the Beast“ með Fran Dresc- her varð í þriðja sæti með fjórar milljónir dollara og Jerry Maguire hrapaði niður í fjórða sæti með 3,6 milljónir dollara. Þær kvikmyndir sem eru í slagnum um tilnefningu til Ósk- arsverðlauna juku við sig. „The English Patient" skaust aftur upp listann, úr fjórtánda sæti í það áttunda, með 2,2 milljónir dollara. Evita er í því sjötta með þijár milljónir dollara. 13. -20. febrúar Nr.; var ; Log 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. (8) ; Don't let go (2) ; Discoteque (I) : Beetlebum (4) : Your woman (10): Hedonism (12) | No.l crush (3) ; Saturdoy night (17) ; Nancyboy (18) ; I will survive (9) j Rumble in the jungle (6) : Professional widow (7) : Say what you wont (13) : Offshore (-) | Let me dear my throat (5) | Hit'emhigh (22) ; Svuntuþeysir (-) i The new pollution (14) i Australia (II) i Not an addict (27) ; Believe (15) : Paparazzi (16) 1 Tha wildstyle (20); Cosmic girl (-) i All I really want (25) i Electrolyte (28) i Ghetto love (29) ; All I want (-) i Soul one (-) : Greedy fly (23) I Wide open space Flytjondi En Vogue U2 Blur White Town Skunk Garbage Suede Placebo Cake Fugees ' Tori Amos Texas Chicane D.J. Kool B Reol, Cootio, LLcoolJ, M. M. & Buslo Rhymes Botnleðja Beck Hanson Manic Street Preachers K's choice Gusgus X-zibit D.J. Supreme Jamiroquai Alanis Morisette REM DaBrat feot T-Boz The Offspring Blind Melon Bush Mansun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.